Íþróttafréttamaður

Stefán Árni Pálsson

Stefán Árni er íþróttafréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Myndaveisla frá Söngvakeppninni

Friðrik Ómar Hjörleifsson og Tara Mobee tryggðu sér í gærkvöldi sæti í úrslitum Söngvakeppninnar 2019 á RÚV og er því ljóst hvaða flytjendur stíga á svið á úrslitakvöldi Söngvakeppninnar sem fram fer í Laugardalshöll 2. mars næstkomandi.

Svona tekur Jean-Claude Van Damme til

Breski spjallþáttastjórnandinn James Corden fékk leikarann fræga Jean-Claude Van Damme með sér í innslag sem sýnt var í þætti þess fyrrnefnda.

Opnar sýningu um túristastrauminn til landsins

Ragnheiður Þorgrímsdóttir lauk BA námi í myndlist frá Academia Di Belle Arti i Flórens á Ítalíu 2015 og stundaði framhaldsnám í New York Academy of Art þar sem hún útskrifaðist með meistaragráðu í myndlist 2017.

Sjá meira