Bein útsending: Katrín Lea í Miss Universe Katrín Lea Elenudóttir er um þessar mundir í Bangkok að taka þátt í Miss Universe-keppninni en á fimmtudagskvöldið fór fram svokölluð forkeppni en aðalkeppnin er síðan í kvöld. 16.12.2018 23:00
Innlit í íbúð Michael Kors á Manhattan Á YouTube-rásinni Architectural Digest má reglulega finna myndbönd þar sem þekkt fólk leyfir áhorfendum að kíkja í heimsókn og sjá heimili þeirra. 14.12.2018 16:30
Sónar kynnir til leiks fleiri listamenn Sónar Reykjavík verður haldin í Reykjavík, dagana 25. - 27. apríl næstkomandi. Hátíðin verður á ný þriggja daga hátíð og býður upp á ýmsar nýjungar fyrir bæði auga og eyru eins og segir í tilkynningu frá forsvarsmönnum Sónar. 14.12.2018 15:30
Falin perla í miðborginni og kaupverðið fimm milljónum króna undir fasteignamati Lind Fasteignasala er með nokkuð athyglisverða eign á söluskrá við Leifsgötu í 101 Reykjavík. 14.12.2018 14:30
Sérfræðingur í skrýtnum en flottum jólatrjám Sjónvarpskonan Vala Matt fór fyrir Ísland í dag og heimsótti listakonu sem býr til líklega óvenjulegustu jólatré landsins og þó víðar væri leitað. 14.12.2018 13:30
Mikilvægasta kvöldið í Miss Universe: „Gæti ekki mögulega verið ánægðari“ Katrín Lea Elenudóttir er um þessar mundir í Bangkok að taka þátt í Miss Universe-keppninni en í gærkvöldi fór fram svokölluð forkeppni en aðalkeppnin verður 16. desember í beinni á Vísi. 14.12.2018 12:30
Bára og Sigmundur sæt saman á forsíðu fyrir fimm árum Þeir fjórir þingmenn sem tóku þátt í samtali á Klaustur bar hafa óskað eftir því að Bára Halldórsdóttir, fötlunaraktívisti og uppljóstrari gefi skýrslu vegna mögulegs einkamáls. 14.12.2018 11:30
Bragi Valdimar stórslasaðist í Rússlandi og fékk spjót í gegnum lærið Sjúkrahúsið minnti á sláturhús. 14.12.2018 10:15
Hafliði leitaði í átján ár að draumabílnum "Bíllinn er keyptur á fornbílasölu í Leek í Hollandi. Ég var búinn að vera að leita að þessari tegund í Bretlandi þegar ég rakst á þetta eintak og hann var akkúrat sá sem ég vildi,“ segir Hafliði Breiðfjörð, stofnandi og framkvæmdastjóri vefsíðunnar Fótbolti.net. 13.12.2018 15:30
Tíu ára bræðir gömul hjörtu í stórum stíl Bjarni Gabríel Bjarnason byrjaði að syngja áður en hann fór að tala en hjólin fóru fyrst að snúast þegar hann upp á sínar eigin spýtur tók þátt í Jólastjörnunni á Stöð 2 í fyrra en eftir það var hann ráðinn út um allt að syngja. 13.12.2018 14:30