Þurfa að hlífa henni við fjölmiðlum vegna heilaþreytu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. desember 2025 06:33 Linn Svahn er öflug skíðagöngukona í fremstu röð. Hún er að koma aftur eftir slæmt höfuðhögg sem hafði mikil áhrif á hennar líf. Getty/Federico Modica Sænska skíðasambandið var tilneytt til að grípa til aðgerða vegna skíðastjörnunnar Linn Svahn og setur á mjög strangar fjölmiðlatakmarkanir fyrir endurkomu hennar í heimsbikarnum í Þrándheimi. Aðgerðirnar koma fram í sérstakri tilkynningu til fjölmiðla á miðvikudag sem norska ríkisútvarpið fjallar um. Svahn snýr aftur í heimsbikarinn í Granåsen um næstu helgi. Hún er að koma aftur eftir að hafa fengið heilahristing og orðið fyrir hálsmeiðslum þegar hún féll á sama stað fyrr á árinu þegar hún var að undirbúa sig fyrir heimsmeistaramótið í skíðagöngu. Í sumar og haust hefur allt gengið í rétta átt hjá skíðastjörnunni, en að sögn sænska skíðasambandsins glímir Svahn enn við það sem lýst er sem „viðvarandi heilaþreytu“. Þetta hefur valdið henni erfiðleikum. „Undanfarið höfum við meðal annars í tengslum við blaðamannafundi tekið eftir bakslagi í formi heilaþreytu hjá Linn, sem í aðstæðum með miklum áreitum, hávaða og hreyfingu hefur haft áhrif á endurhæfingu hennar,“ segir Rickard Noberius, landsliðslæknir Svíþjóðar. „Þess vegna höfum við tekið þá ákvörðun að hlífa Linn við aðstæðum sem geta haft neikvæð áhrif og að einbeita okkur að fullu að framkvæmd keppnanna,“ bætir hann við. "Linn Svahn har märkt av bakslag i form av hjärntrötthet", säger landslagsläkaren Rickard Noberius⛷️Läs mer här: https://t.co/9HPlkj5DSv pic.twitter.com/1HrfATqir5— SVT Sport (@SVTSport) December 3, 2025 Skíðaíþróttir Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn „Við erum meistarar, ekki þeir“ Enski boltinn Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi Enski boltinn Hafnaði Val og fer heim til Eyja Handbolti Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Íslenski boltinn Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Fótbolti Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Enski boltinn Fleiri fréttir Hilmar Smári kvaddur í Litáen Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Valur - Stjarnan | Stórleikur að Hlíðarenda KR - Ármann | Bæði þurfa sigur ÍR - Njarðvík | Barist um sæti í úrslitakeppninni ÍA - Grindavík | Erfitt verkefni fyrir heimamenn Snjóbylur gæti lengt jólafrí liða í þýska boltanum Kudus bætir gráu ofan á svart Birta eltir ástina og semur við Genoa Íslenski læknirinn hjá sænska landsliðinu bjartsýnn á að Palicka verði með Júlíus Mar seldur til Kristiansund Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Hafnaði Val og fer heim til Eyja Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Andrea til Anderlecht Mourinho vonaði að leikmenn hans ættu svefnlausa nótt Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Laus við tvo endajaxla og skrúfu úr hnénu Útför Åge Hareide fer fram í dag Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Sjá meira
Aðgerðirnar koma fram í sérstakri tilkynningu til fjölmiðla á miðvikudag sem norska ríkisútvarpið fjallar um. Svahn snýr aftur í heimsbikarinn í Granåsen um næstu helgi. Hún er að koma aftur eftir að hafa fengið heilahristing og orðið fyrir hálsmeiðslum þegar hún féll á sama stað fyrr á árinu þegar hún var að undirbúa sig fyrir heimsmeistaramótið í skíðagöngu. Í sumar og haust hefur allt gengið í rétta átt hjá skíðastjörnunni, en að sögn sænska skíðasambandsins glímir Svahn enn við það sem lýst er sem „viðvarandi heilaþreytu“. Þetta hefur valdið henni erfiðleikum. „Undanfarið höfum við meðal annars í tengslum við blaðamannafundi tekið eftir bakslagi í formi heilaþreytu hjá Linn, sem í aðstæðum með miklum áreitum, hávaða og hreyfingu hefur haft áhrif á endurhæfingu hennar,“ segir Rickard Noberius, landsliðslæknir Svíþjóðar. „Þess vegna höfum við tekið þá ákvörðun að hlífa Linn við aðstæðum sem geta haft neikvæð áhrif og að einbeita okkur að fullu að framkvæmd keppnanna,“ bætir hann við. "Linn Svahn har märkt av bakslag i form av hjärntrötthet", säger landslagsläkaren Rickard Noberius⛷️Läs mer här: https://t.co/9HPlkj5DSv pic.twitter.com/1HrfATqir5— SVT Sport (@SVTSport) December 3, 2025
Skíðaíþróttir Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn „Við erum meistarar, ekki þeir“ Enski boltinn Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi Enski boltinn Hafnaði Val og fer heim til Eyja Handbolti Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Íslenski boltinn Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Fótbolti Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Enski boltinn Fleiri fréttir Hilmar Smári kvaddur í Litáen Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Valur - Stjarnan | Stórleikur að Hlíðarenda KR - Ármann | Bæði þurfa sigur ÍR - Njarðvík | Barist um sæti í úrslitakeppninni ÍA - Grindavík | Erfitt verkefni fyrir heimamenn Snjóbylur gæti lengt jólafrí liða í þýska boltanum Kudus bætir gráu ofan á svart Birta eltir ástina og semur við Genoa Íslenski læknirinn hjá sænska landsliðinu bjartsýnn á að Palicka verði með Júlíus Mar seldur til Kristiansund Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Hafnaði Val og fer heim til Eyja Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Andrea til Anderlecht Mourinho vonaði að leikmenn hans ættu svefnlausa nótt Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Laus við tvo endajaxla og skrúfu úr hnénu Útför Åge Hareide fer fram í dag Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Sjá meira