MGMT og Ross From Friends með erlendu plötur ársins Árslistaþáttur Straums fór í loftið á dögunum og þar valdi Óli Dóri tuttugu bestu erlendu plötur ársins 2018. 11.12.2018 16:30
Sex barna móðir og skurðlæknir flytur inn íslensk bjúgu til Svíþjóðar Elísabet Björgvinsdóttir og Bergur Tómasson kynntust þegar þau voru bæði einstæðir foreldrar með sitt barnið hvort. 11.12.2018 15:30
Alþjóðlegt fitness og vaxtarræktarmót í Höllinni: „Samkeppnin verður mjög hörð“ "Þetta eru í raun fjögur alþjóðleg mót undir sama þaki ásamt vörusýningu,“ segir einkaþjálfarinn vinsæli Konráð Valur Gíslason sem stendur fyrir Iceland Open í fitness og vaxtarrækt í Laugardalshöllinni 15. desember. 11.12.2018 14:30
Georg Bjarnfreðarson mættur aftur Georg Bjarnfreðarson er mættur aftur og núna með sína eigin verslun sem ber nafnið Georgskjör. 11.12.2018 13:30
Sjáðu fyrsta brotið úr söngleiknum Matthildur Borgarleikhúsið frumsýnir í dag fyrsta brotið úr söngleiknum Matthildur á Facebook en þar má sjá flutning á laginu Er ég verð stór úr stórsýningunni sem verður frumsýnd á Stóra sviðinu í mars. 11.12.2018 13:00
Katrín Lea geislaði í lúpínukjól í Þjóðbúningakeppninni Katrín Lea Elenudóttir er um þessar mundir í Bangkok að undirbúa sig fyrir Miss Universe-keppnina sem fram fer þann 16. desember. 11.12.2018 12:30
Halldóra í skýjunum að Halla verði ekki leikin af kynbombu Bandaríska kvikmyndagerðarkonan Jodie Foster mun leikstýra og fara með aðahlutverkið í bandarískri endurgerð myndarinnar Kona fer í stríð. 11.12.2018 11:30
Sirrý með ólæknandi krabbamein: Eftir sorgarferlið rís maður rosalega hratt upp Hin 44 ára Guðrún Sigríður Ágústsdóttir, eða Sirrý eins og hún er jafnan kölluð, greindist með ólæknandi krabbamein árið 2015. 11.12.2018 10:30
Vilja gera axarkast að keppnisgrein á Íslandi Stofnendur Bersekja axarskasts stefna nú að því að gera axarkast að keppnisíþrótt hér á landi með það að markmiði að senda íslenska keppendur til að keppa á alþjóðlegum mótum. 11.12.2018 09:00
Dæmi um hræðileg almenningsklósett Almenningssalerni eru vissulega misjöfn eins og þau eru mörg. Þetta ættu allir að vita en stundum eru þau snyrtileg og góð, og síðan geta þau verið illa hönnuð og skítug. 10.12.2018 19:30