Ellen aðstoðar Julia Roberts með Instagram-reikninginn Leikkonan Julia Roberts er með rúmlega þrjár milljónir fylgjenda á Instagram en spjallþáttadrottningin Ellen DeGeneres er aftur á móti með yfir 60 milljónir fylgjenda. 3.12.2018 11:30
23 frábær ráð við hversdagslegum vandamálum Á miðlinum YouTube má finna fjölmörg myndband þar sem fólk reynir að leysa öll heimsins vandamál. 3.12.2018 10:30
Kristbjörg hefur fórnað miklu fyrir mig Aron Einar Gunnarsson landsliðsfyrirliði og leikmaður Cardiff í ensku úrvalsdeildinni gaf á dögunum út bókina Aron – Sagan mín. Þar fer hann ítarlega yfir ferilinn, uppvaxtarárin á Akureyri og lífið í heild sinni. 2.12.2018 10:00
Fengu stórskemmtilegar spurningar frá börnum Leikararnir John C. Reilly og Sarah Silverman voru gestir í útvarpsþætti BBC í vikunni og var viðtalið nokkuð sérstakt. 30.11.2018 16:30
Skúli Mogensen sektaður fyrir utan samgönguráðuneytið Skúli Mogensen stofnandi og forstjóri WOW air fundaði með Sigurði Inga Jóhannssyni samgönguráðherra í samgönguráðuneytinu klukkan 14 í dag. 30.11.2018 16:00
Hljóðnemi og húrrandi klikkað jólaglögg: „Við hlera ekki neitt“ Fyrirtæki nýta sér Klaustursmálið í kynningarskyni. 30.11.2018 15:30
„Það er í tísku að vera með þetta svona allt í klessu“ Þriðja þáttaröðin af Ísskápastríðinu hóf göngu sína á miðvikudagskvöldið og í fyrsta þættinum voru vinirnir Sverrir Þór Sverrisson og Eiður Smári Guðjohnsen gestir í þættinum. 30.11.2018 14:30
Landsþekktar leikkonur bregða sér í hlutverk Klausturgengisins Mánudaginn 3. desember kl. 20:30 mun leikhópur Borgarleikhússins leiklesa hluta úr samtali þingmanna á veitingastaðnum Klaustri en þetta kemur fram í tilkynningu frá Borgarleikhúsinu en ekki liggur fyrir hvaða aðilar fara með hlutverk þingmannanna sex. 30.11.2018 13:00
Króli skotinn til bana í nýju byssumyndbandi Herra Hnetusmjörs Rapparinn Herra Hnetusmjör gaf í gær út nýtt myndband við lagið Fóbó en myndbandið er leikstýrt af Eiði Birgissyni. 30.11.2018 12:30
Bera saman heimagert og rándýrt piparkökuhús Hópur sem kallar sig The Try Guys greina oft á tíðum frá sínum tilraunum á YouTube og birta skemmtileg innslög. 30.11.2018 11:30