Íþróttafréttamaður

Stefán Árni Pálsson

Stefán Árni er íþróttafréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Eignuðust tíu börn á 19 árum

"Ég sem ætlaði ekki að eignast börn. Það stóð ekki í kortunum fannst mér,” segir Ulla Schjørring og hlær en hún og eiginmaður hennar, Helgi Þór Steingrímsson, eignuðust saman tíu börn á 19 árum. Börnin eru á aldrinum 5-24 ára í dag.

Föðurhlutverkið hefur breytt mér

Gunnar Nelson er besti bardagamaður Íslands og hefur náð gríðarlega langt í sínu sporti og þá sérstaklega í UFC. Hann er í 14. sæti á styrkleikalistanum hjá UFC og mætir Alex Oliveira í Toronto þann 8. desember.

Sjá meira