Íþróttafréttamaður

Stefán Árni Pálsson

Stefán Árni er íþróttafréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Tinder í raunveruleikanum

Það kannast margir við stefnumótaappið Tinder þar sem fólk getur kynnst hvort öðru ef það hefur áhuga á.

Páll Óskar ætlar alfarið að sniðganga Eurovision

"Ég fer í Eurovision þegar það kemur flott lag og ég hef ekki fengið inn lag sem kýlir mig kaldan,“ segir Páll Óskar Hjálmtýsson sem er áttundi gestur Einkalífsins en í þáttunum er rætt við fólk sem skarar fram úr á sínu sviði.

"Var eiginlega enginn pabbi“

Handboltakappinn fyrrverandi Sigfús Sigurðsson stendur nú vaktina í eigin fiskbúð í Skipholti. Hann er reyndur í bransanum, hefur starfað í Fiskikónginum við Sogaveg við árabil en undir niðri blundaði draumur um eigin rekstur.

Rob Reiner á Íslandi

Bandaríski leikstjórinn Rob Reiner er staddur á Íslandi um þessar mundir á ferðalagi með konu sinni og dóttur.

Sjá meira