Auddi og Steindi í öngum sínum í brasilísku vaxi Lokaþátturinn af Suður-ameríska drauminum var á dagskrá Stöðvar 2 á föstudagskvöldið en þá kom í ljós hvaða lið vann keppnina. 21.11.2018 13:30
Corden fór í ræktina heima hjá Wahlberg um miðja nótt og var við það að bugast Eins og margir vita heldur leikarinn Mark Wahlberg sér alltaf í hörkuformi. Hann æfir stíft alla daga til að vera í góðu standi. 21.11.2018 12:30
Tinder í raunveruleikanum Það kannast margir við stefnumótaappið Tinder þar sem fólk getur kynnst hvort öðru ef það hefur áhuga á. 21.11.2018 11:30
Hljóp 400 kílómetra í Gobi eyðimörkinni: „Geta þetta allir“ Ofurhlauparinn Elísabet Margeirsdóttir er þegar byrjuð að huga að næstu áskorun eftir að hafa lokið Ultra Gobi 400 hlaupinu í október, þar sem hún hljóp rúma 400 kílómetra á aðeins fjórum sólarhringum. 21.11.2018 10:30
Páll Óskar ætlar alfarið að sniðganga Eurovision "Ég fer í Eurovision þegar það kemur flott lag og ég hef ekki fengið inn lag sem kýlir mig kaldan,“ segir Páll Óskar Hjálmtýsson sem er áttundi gestur Einkalífsins en í þáttunum er rætt við fólk sem skarar fram úr á sínu sviði. 18.11.2018 10:00
Kántrístjörnur lesa ógeðsleg tíst um sig: „Bandið sýgur apaeistu“ Tístarar oft vægast sagt grófir. 16.11.2018 16:00
"Var eiginlega enginn pabbi“ Handboltakappinn fyrrverandi Sigfús Sigurðsson stendur nú vaktina í eigin fiskbúð í Skipholti. Hann er reyndur í bransanum, hefur starfað í Fiskikónginum við Sogaveg við árabil en undir niðri blundaði draumur um eigin rekstur. 16.11.2018 15:00
Rob Reiner á Íslandi Bandaríski leikstjórinn Rob Reiner er staddur á Íslandi um þessar mundir á ferðalagi með konu sinni og dóttur. 16.11.2018 14:00
Börn hitta bankaræningja og spyrja hann spjörunum úr Inni á YouTube-síðunni HiHo Kids kom inn myndband í september sem hefur þegar þessi fréttir er skrifuð um tíu milljónir áhorfa. 16.11.2018 12:30
Munar aðeins þremur stigum fyrir lokaþáttinn: Sveppi fór í litun og útkoman glæsileg Í kvöld fer fram lokaþátturinn af Suður-ameríska drauminum á Stöð 2 og er gríðarleg spenna í keppninni. 16.11.2018 11:30