Zlatan og Corden tóku floss-dansinn með misjöfnum árangri Breski spjallþáttastjórnandinn James Corden fékk sænska knattspyrnumanninn Zlatan Ibrahimovic í þáttinn til sín í vikunni. 25.10.2018 15:00
Forsetinn stóð með hníf fyrir framan Emil sem varð að horfa í augun á honum "Ég var kominn í klúbb sem var næstum því með mafíósa sem forseta liðsins.“ 25.10.2018 14:00
Keilukúlu sleppt úr 165 metra hæð ofan á trampólín Á YouTube-síðunni How Ridiculous koma oft á tíðum inn merkilega, en á sama tíma frekar heimskuleg myndbönd. 25.10.2018 12:30
Karakterarnir byggðir á fólki sem Hjálmar þarf að fá útrás fyrir Hjálmar Örn er hvað þekktastur fyrir stórkostlega karaktera á borð við Hvítvínskonuna, Bjarna gröfumann og Karl Önnuson Magnason Sigrúnarson. 25.10.2018 11:30
„Safna alveg í kringum mig fólki sem lætur mig fá það óþvegið“ Hildur Björnsdóttir er lögfræðingur að mennt, bjó í London um árabil, veit þó ekkert skemmtilegra en að gera upp íbúðir og safnar í kringum sig fólki sem á í engum erfiðleikum með að segja henni til þegar þess þarf. 25.10.2018 10:30
Britney Spears rifjar upp daginn þegar líf hennar breyttist Þann 23. október gaf söngkonan Britney Spears út sinn fyrsta smell og eftir það fór ferill hennar á mikið flug. 24.10.2018 17:15
Tilfinningarnar báru Ellen Pompeo ofurliði hjá Ellen Ellen Pompeo leikur aðal hlutverkið í þáttunum vinsælu Grey's Anatomy of hefur hún gert það undanfarin 13 ár. 24.10.2018 16:15
Sýnisferð um dýrustu villu Bandaríkjanna Ryan Serhant er frægur fasteignasali í Bandaríkjunum og einnig nokkuð þekkt raunveruleikastjarna. 24.10.2018 15:15
Brynhildur og Heimir selja íbúð í Sigvaldahúsi á tæplega hundrað milljónir Leikkonan Brynhildur Guðjónsdóttir og leikmyndahönnuðurinn Heimir Sverrisson hafa sett hæð sína við Dunhaga á sölu en ásett verð er 98,9 milljónir. 24.10.2018 14:00
Ítölsk fyrirsæta og breskur tískubloggari virðast hafa skemmt sér konunglega á Íslandi Skoðaði Seljalandsfoss og skellti sér í Bláa lónið. 22.10.2018 10:23