Íþróttafréttamaður

Stefán Árni Pálsson

Stefán Árni er íþróttafréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Yfir 34 þúsund manns séð Lof mér að falla

Eftir sautján daga í sýningu er Lof mér að falla orðin fjórða vinsælasta mynd ársins, situr sem fastast á toppi aðsóknarlistans sína þriðju helgi í röð og er orðin tekjuhæsta íslenska mynd ársins.

Óborganleg Einkamálskeppni FM95BLÖ

Þeir Auðunn Blöndal, Egill Einarsson og Steindi Jr. fóru á kostum í þættinum FM95BLÖ á á FM957 á föstudaginn eins og alla aðra föstudaga.

Kevin Hart var skíthræddur við dýrin hans Robert Irwin

Robert Irwin, sem sennilega er þekktastur fyrir að vera sonur krókódílaveiðimannsins Steve Irwin, mætti í heimsókn til spjallþáttastjórnandans Jimmy Fallon nú á dögunum og steig þar í fótspor föður síns, sem mætti reglulega í sama þátt, þegar hann var undir stjórn Jay Leno.

Sjá meira