„Á endanum var það þannig að ég var farinn að gleyma henni“ Knattspyrnumaðurinn Arnar Sveinn Geirsson var aðeins ellefu ára þegar móðir hans Guðrún Arnarsdóttir dó en Arnar sagði sögu sína í þættinum Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi en hann er í dag 27 ára og leikur með Íslandsmeisturum Vals. 25.9.2018 09:45
Yfir 34 þúsund manns séð Lof mér að falla Eftir sautján daga í sýningu er Lof mér að falla orðin fjórða vinsælasta mynd ársins, situr sem fastast á toppi aðsóknarlistans sína þriðju helgi í röð og er orðin tekjuhæsta íslenska mynd ársins. 24.9.2018 16:30
Simon Cowell missti kjálkann í gólfið þegar þessi 32 ára Ástrali byrjaði að syngja Hinn 32 ára Gingzilla mætti í áheyrnarprufu í bresku útgáfuna af X-Factor á dögunum og setti heldur betur sinn svip á þáttinn. 24.9.2018 15:30
ClubDub og Aron Can gefa út lag og myndband saman Hljómsveitin ClubDub gaf út myndband við lagið Eina Sem Ég Vil um helgina. Lagið er unnið í samstarfi við rapparann unga Aron Can og pródúserana ra:tio. 24.9.2018 15:25
Mynduðu grasreykingar sínar á Íslandi Konurnar á bakvið YouTube-rásina A Dash of Ashh skelltu sér saman til Íslands í sumar og mynduðu ferðina vel og vandlega. 24.9.2018 14:30
Óborganleg Einkamálskeppni FM95BLÖ Þeir Auðunn Blöndal, Egill Einarsson og Steindi Jr. fóru á kostum í þættinum FM95BLÖ á á FM957 á föstudaginn eins og alla aðra föstudaga. 24.9.2018 13:30
Kevin Hart var skíthræddur við dýrin hans Robert Irwin Robert Irwin, sem sennilega er þekktastur fyrir að vera sonur krókódílaveiðimannsins Steve Irwin, mætti í heimsókn til spjallþáttastjórnandans Jimmy Fallon nú á dögunum og steig þar í fótspor föður síns, sem mætti reglulega í sama þátt, þegar hann var undir stjórn Jay Leno. 24.9.2018 12:30
Bólfélagar fara í sannleikann eða kontór Á YouTube-síðunni Cut má oft á tíðum finna skemmtilega myndbönd þar sem fólk þarf að leysa ákveðin verkefni. 24.9.2018 11:30
Fannst hún of feit til að fara á stefnumót: „Fór að hugsa um mig sem manneskju“ Ein af stærstu samfélagsmiðlastjörnum landsins, Fanney Dóra Veigarsdóttir, hefur verið óhemju opinská og einlæg í viðtölum og á miðlum sínum. 24.9.2018 10:30
Að gerast fósturforeldri er mikill tilfinningarússíbani Hvaða ferli fer af stað þegar fólk vill gerast fósturforeldrar, hvað tekur það langa tíma og hvaða skilyrði þarf að uppfylla? 23.9.2018 10:03