„Rétti tíminn til að breyta til“ Landsliðsmaðurinn Rúrik Gíslason er á forsíðu Glamour sem kemur í búðir í dag. Þetta er í fyrsta sinn sem karlmaður prýðir forsíðu blaðsins en þetta er síðasta blað ritstjórans, Álfrúnar Pálsdóttur. 13.9.2018 11:15
Eurovision verður í Tel Aviv 64. söngvakeppni evrópska sjónvarpsstöðva verður haldin í Tel Aviv í Ísrael á næsta ári. 13.9.2018 10:15
Fyrsti karlmaðurinn á forsíðunni: "Truflar mig þegar ég heyri sögur um mig sem eru ekki sannar“ Rúrik Gíslason, landsliðsmaður í fótbolta og leikmaður Sandhausen í Þýskalandi, er í ítarlegu viðtali við tímkaritið Glamour sem kom út í dag. 13.9.2018 09:15
Einfalt með Evu: Lax í rjómasósu og ómótstæðilega baka Einfalt með Evu fór í loftið á Stöð 2 á dögunum en í þáttunum matreiðir Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir frábæra en á sama tíma einfalda rétti. 12.9.2018 20:45
Ógleymanleg innkoma í eigið brúðkaup Stephanie Payne gifti sig á dögunum í Texas og hefur innkoma hennar í eigið brúðkaup gengið eins og eldur í sinu um netheima. 12.9.2018 16:30
Brúður í aðalhlutverki í nýju myndbandi Nicki Minaj við lagið umdeilda Rapparinn Nicki Minaj gaf út plötuna Queen á dögunum og vakti eitt lag strax mikla athygli. Um er að ræða lagið Barbie Dreams. 12.9.2018 15:30
Mads Mikkelsen mætir á RIFF þar sem hann verður heiðraður Hinn danski Mads Dittmann Mikkelsen varð heimsþekktur sem illmennið Le Chiffre í James Bond bíómyndinni Casino Royal árið 2006. 12.9.2018 14:30
Birtir daglega veðurspá og stekkur í fallhlíf 95 ára gamall: „Gagnlegt að hafa einhvern tilgang“ Þrátt fyrir að vera 95 ára gamall er veðurfræðingurinn og fyrrverandi Veðurstofustjórinn Páll Bergþórsson hvergi banginn, en líkt og frægt er orðið fór hann í sitt fyrsta fallhlífarstökk á dögunum. 12.9.2018 13:30
Ellefu ára dóttir Stefáns minnist föður síns með myndbandi: „Ég mun sakna þín pabbi“ Stórleikarinn Stefán Karl Stefánsson féll frá þann 21. ágúst eftir baráttu við illvígt gallgangakrabbamein í tvö ár. 12.9.2018 12:30
Tók frábæra eftirhermu af Fallon í spjalli við Fallon Leikkonan Maya Rudolph var gestur í spjallþætti Jimmy Fallon á mánudagskvöldið í New York og kom þar í ljós að hún getur tekið frábæra eftirhermu af sjálfum Fallon. 12.9.2018 11:30