Íþróttafréttamaður

Stefán Árni Pálsson

Stefán Árni er íþróttafréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Nærmynd af Frey Alexanderssyni: Sáttamiðlarinn í Fellunum

Freyr Alexandersson er aðstoðarlandsliðsþjálfari íslenska landsliðsins og hætti hann á dögunum sem landsliðsþjálfari íslenska kvennalandsliðsins en í gærkvöldi var nærmynd af Frey í þættinum Íslandi í dag á Stöð 2.

Ágústa Eva og Gunni gefa út lag í minningu Lofts Gunnarssonar

Þau Ágústa Eva Erlendsdóttir og Gunni Hilmarsson í hljómsveitinni Sycamore Tree hafa gefið út lagið The Street en lagið er samið í minningu Lofts Gunnarssonar og helga þau laginu baráttunni fyrir bættum aðbúnaði utangarðsfólks í Reykjavík.

Ellen kom pari sem hafði misst allt á óvart

Slökkviliðsmaðurinn Eric Johnson var einn af fyrstu viðbragðsaðilum sem mættu á svæðið þegar skógareldur kom upp í Yosemite í Kaliforníu á dögunum og þegar leið á náði eldurinn inn í heimabæ Johnson Redding.

Sjá meira