Íþróttafréttamaður

Stefán Árni Pálsson

Stefán Árni er íþróttafréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Yfir átta þúsund sáu Lof mér að falla um helgina

Lof mér að falla sló í gegn um helgina í kvikmyndahúsum á Íslandi og er frumsýning hennar fjórða stærsta opnun frá upphafi á íslenskri kvikmynd og stærsta frumsýningarhelgi á íslenskri mynd síðan 2016.

Með níu fermetra auka tjaldherbergi inni í stofu

Í síðasta þætti af Íslandi í dag á Stöð 2 Vala Matt fór í skemmtilegan leiðangur á Selfoss þar sem hjónin Auður Ottesen og Páll Jökull hafa búið til, úr engu, ævintýralegan garð með ætiplöntum, tjörn og fleira skemmtilegu.

Bein útsending: Sigga Kling spáir fyrir lesendum Vísis

Stjörnuspár Sigríðar Klingenberg spámiðils hafa notið gríðarlega vinsælda undanfarin ár. Mánaðarlega spáir hún fyrir lesendum Vísis, í formi texta og myndbands, en spárnar fyrir september birtust í morgun.

Sjá meira