Haustspá Siggu Kling komin á Vísi! Stjörnuspár Sigríðar Klingenberg spámiðils hafa notið gríðarlegra vinsælda undanfarin ár. Mánaðarlega spáir hún fyrir lesendum Vísis, í formi texta og myndbands, en spár hennar fyrir september má sjá hér fyrir neðan. 7.9.2018 09:00
Haustspá Siggu Kling – Hrúturinn: Mikilvægt að þú finnir ekki sökudólga Elsku Hrúturinn minn, þvílík heppni fyrir þig það sé að koma haust, þú svífur inn í það eins og vindurinn og lokar fyrir síðasta mánuð sem hefur verið stressandi þrátt fyrir að þú hafir verið á hárréttri leið í lífinu. 7.9.2018 09:00
Hörkupartý í Hörpunni Klúbbur matreiðslumeistara og Arnarlax hafa undirritað samstarfssamning á Kolabrautinni í Hörpu við hátíðlega athöfn í gær. 6.9.2018 17:00
Magni kominn í nýtt band sem gefur út lagið Á augabragði Magni Ásgeirsson og bandið Svartfell hafa gefið út lag saman og ber það nafnið Á augabragði. 6.9.2018 16:30
Kristín Ýr frumsýnir nýtt lag: Veit að ég á heima í tónlistinni "Ég hef alltaf, og mun sennilega alltaf eiga erfitt með að geta ekki eitthvað sjálf. Sálfstæðisblæti er orð sem ég hef notað.“ 6.9.2018 15:30
Dómararnir börðust við tárin: „Við þurfum fleiri karlmenn eins og þig“ Simon Cowell hefur hátt í tuttugu ár verið dómari í raunveruleikaþáttum um heim allan. Hann hefur þá ímynd að vera nokkuð harður í horn að taka og sýnir mjög sjaldan tilfinningar sínar í sjónvarpinu. 6.9.2018 14:30
Rauði baróninn brjálaður út í íslenskar útvarpsstöðvar Einn besti knattspyrnudómari Íslandssögunnar, Garðar Örn Hinriksson, er farinn að láta til sín taka í tónlistarheiminum á nýjan leik en veikindi sem hann er að glíma við hafa vakið hann upp í þeim efnum. 6.9.2018 13:30
Vakti heimsathygli þegar hún dýfði djúpsteiktum kjúklingi í kók í beinni Alexa Greenfield er í raun orðin heimsfræg eftir að sást til hennar dýfa djúpsteiktum kjúklingi ofan í kókglas áður en hún tók bita. 6.9.2018 12:30
Kimmel fræðir frægasta hreina svein Bandaríkjanna um kynlíf Þættirnir The Bachelor njóta sífellt meiri vinsælda um heim allan og sérstaklega í Bandaríkjunum. 6.9.2018 11:30
„Vissi ekki hvort ég gæti notað nafnið mitt aftur“ "Það er meira spennandi að vera lítill fiskur í stórri tjörn, það er miklu meira áhugavert,“ segir söngkonan Svala Björgvinsdóttir í þættinum Ísland í dag á Stöð 2 í gærkvöldi. 6.9.2018 10:30