Íþróttafréttamaður

Stefán Árni Pálsson

Stefán Árni er íþróttafréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Kjúklingapasta á fimmtán mínútum

Einfalt með Evu fór í loftið á Stöð 2 í kvöld en í þáttunum matreiðir Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir frábæra en á sama tíma einfalda rétti.

Tíu ára langaði Fríðu að deyja vegna eineltis

Hólmfríður Guðlaug Einarsdóttir var alin upp í Mosfellsbær. Þar gekk hún í skóla en minningarnar eru þó síður en svo góðar. Fríða, eins og hún er alltaf kölluð, var lögð í einelti frá fyrsta og upp í níunda bekk. Þrjár stelpur tóku hana fyrir á hverjum einasta degi.

Kvikmyndir sem Íslendingar gráta mest yfir

Kvikmyndir hafa oft á tíðum gríðarlega mikil áhrif á áhorfendur og kannast eflaust flestir við að tárast eða jafnvel gráta við það eitt að horfa á bíómynd.

Sjá meira