Jóhann Kristófer og Alma trúlofuð Jóhann Kristófer Stefánsson, betur þekktur sem Joey Christ, og Alma Huntingdon-Williams eru trúlofuð. 28.8.2018 14:30
Youssou N´Dour sendir skilaboð til Íslendinga Senegalski tónlistarmaðurinn Youssou N´Dour, einn vinsælasti tónlistarmaður Afríku, heldur tónleika í Eldborgarsal Hörpu í kvöld. 28.8.2018 14:00
Óhugnaleg stikla úr kvikmyndinni um líkfundarmálið Undir Halastjörnu verður frumsýnd 12. október en myndin er byggð á Líkfundarmálinu sem vakti gríðarlega athygli hér á landi árið 2004. 28.8.2018 13:30
Bað Grande að byrja aftur á laginu því hann gleymdi að setja á upptöku Einn eldheitur aðdáandi Ariana Grande bað söngkonuna að byrja aftur á lagi á tónleikum í gær en hann hafði gleymt að setja á upptöku á símanum. 28.8.2018 11:30
Vin Diesel hrósaði Jóhannesi Hauki ítrekað "Þetta byrjaði allt haustið 2014, þá fékk ég símtal frá bandaríska umboðsmanninum sem ég var búinn að hafa í fjögur ár. Hann hringir í mig og spyr mig hvort ég komist til Marokkó eftir fjórar vikur.“ 28.8.2018 10:30
Eldri hlutir fá nýtt líf Stundum er hægt að endurnýta eldri hluti og jafnvel hægt að nota þá í öðrum tilgangi. 27.8.2018 16:30
Fíkniefnasali Demi Lovato tjáir sig: „Vissi alveg hvað hún var að taka inn“ Söngkonan Demi Lovato er komin í meðferð en hún var flutt með hraði á spítala undir lok síðasta mánaðar vegna gruns um að hafa tekið inn of stóran skammt af heróíni. Síðan kom í ljós að hún hafi tekið inn mjög sterk lyfseðilskyld lyf. 27.8.2018 15:30
Kom konunni á óvart með sérhönnuðum sundbol Par sem heldur úti Facebook-síðu þar sem birtast skemmileg myndband frá þeirra lífi slógu í gegn á vefnum á dögunum. 27.8.2018 14:30
Fékk tvo menn til að halda að þeir væru ósýnilegir Justin Willman er að vekja gríðarlega athygli á veraldarvefnum með sínum sjónhverfingabrögðum. 27.8.2018 13:30
Núverandi og fyrrverandi kærustur fóru í Sannleikann eða kontór „Heldur þú að getnaðarlimur kærasta míns sé stærri eða minni en meðalstærð?“ 27.8.2018 12:30