Ekkert drama hjá Reykjavíkurdætrum og Svölu Reykjavíkurdætur og Svala Björgvinsdóttir gáfu í gær út nýtt myndband við lagið Ekkert drama. 24.8.2018 15:30
Sneri við blaðinu með líkamsstöðu sem eykur hormón sjálfstraustsins Bergþór Pálsson er nýorðinn sextugur og hefur sjaldan eða aldrei litið betur út. Hann sló rækilega í gegn í skemmtiþáttunum Allir geta dansað í vor og fuku kílóinn af honum í ferlinu. 24.8.2018 14:30
Myndband af konu að „ganga“ á vatni við Stokknes vekur athygli Fallegt myndband sem tekið var við Stokksnes hefur vakið mikla athygli á Facebook en það er af Jess Dales. 24.8.2018 12:30
Heiðar Logi bjargar sér í Málmey - Dagur 2: Gat ekkert veitt en datt svo í lukkupottinn Brimbrettakappinn Heiðar Logi Elíasson ætlar að bjarga sér einn í fjóra daga í Málmey í Skagafirði og það án vatns og matar. 24.8.2018 11:30
Hús við Akureyri meðal sérkennilegustu leigumöguleika Airbnb Leigusíðan Airbnb fagnar tíu ár afmæli sínu í þessum mánuði en hægt er að leigja sér íbúð í gegnum síðuna í 81 þúsund borgum í 191 landi víðsvegar um heiminn. 24.8.2018 10:30
Heiðraður fyrir framlag sitt til menningarmála Leikskáldið og tónlistarmaðurinn Smári Guðmundsson hlaut í gær viðurkenningu Ferða-, safna- og menningaráðs Sameinaðs sveitarfélags Garðs og Sandgerðis fyrir framlag sitt til menningarmála. 23.8.2018 16:30
„Mögulega að deyja eftir að hafa prófað eiturlyf einu sinni tvisvar“ Fjallað var um kvikmyndina Lof mér að falla í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi en myndin segir frá hinni 15 ára gömlu Magneu en líf hennar umturnast þegar hún kynnist hinni átján ára gömlu Stellu. 23.8.2018 15:45
Jón Daði og María eiga von á sínu fyrsta barni Landsliðskappinn Jón Daði Böðvarsson, leikmaður Reading á Englandi, og kærasta hans, María Ósk Skúladóttir, eiga von á sínu fyrsta barni. 23.8.2018 15:36
Söngvari Arcade Fire þeytir skífum á Húrra annað kvöld DJ Windows 98 mun þeyta skífum á Húrra annað kvöld en það er enginn annar er Win Butler úr hljómsveitinni Arcade Fire. 23.8.2018 15:21
Níutíu flúrarar fylla Laugardalshöll Tattoo & Skart sem stendur fyrir sem The Icelandic Tattoo Expo í Laugardalshöllinni dagana 31. ágúst – 2. september. 23.8.2018 13:30