Íþróttafréttamaður

Stefán Árni Pálsson

Stefán Árni er íþróttafréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

SuRie með áverka eftir atvikið leiðinlega í Eurovision

Óheppilegt atvik átti sér stað á Eurovision í Lissabon á laugardagskvöldið þegar maður hljóp inn á sviðið og greip í hljóðnemann af bresku söngkonunni SuRie og talaði í hann þar til hann var gripinn af öryggisvörðum og dreginn af sviðinu.

Einlæg túlkun Garðars á Parkinson

Einn besti knattspyrnudómari Íslandssögunnar, Garðar Örn Hinriksson, opnaði sig á dögunum um veikindi sín, en hann hefur verið að glíma við Parkinson.

Vorspá Siggu Kling komin á Vísi!

Stjörnuspár Sigríðar Klingenberg spámiðils hafa notið gríðarlega vinsælda undanfarin ár. Mánaðarlega spáir hún fyrir lesendum Vísis, í formi texta og myndbands, en spár hennar fyrir maí má sjá hér fyrir neðan.

Sjá meira