Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Sumir segja að rétt uppröðun og innrétting á heimilinu geti veitt manni innri ró og vellíðan. 4.11.2024 10:32
„Duglegur, kærleiksríkur og skemmtilegur ungur drengur sem átti lífið fram undan“ Magnús Andri fell frá langt fyrir aldur fram vegna fíknar. Hann kemur frá góðu heimili og átti framtíðina fyrir sér en um er að ræða sjúkdóm sem erfitt er að ráða við. 1.11.2024 11:31
Prestur og brauðterta í tíu þúsund manna fermingarveislu FM95BLÖ Fermingarveisla FM95BLÖ verður haldin á næsta ári. Útvarpsþátturinn er að verða fjórtán ára og því tilvalið að skella í fermingu. 31.10.2024 11:02
„Gaman að fá að vera partur af stóru skrefi í íslenskri fótboltasögu“ Glódís Perla Viggósdóttir segist vera stolt af því að vera valin besti miðvörður heims en að sama skapi ekki hrifin af einstaklingsverðlaunum í knattspyrnu. Fótbolti sé hópíþrótt. 31.10.2024 09:02
Játning í Svörtum söndum Önnur þáttaröð af Svörtum söndum fór í loftið á Stöð 2 fyrir nokkrum vikum en í þáttunum liggur áfallið enn þungt á bæjarbúum Glerársands. 30.10.2024 20:02
Andri Geir spreytti sig á takkaskóaprófinu Andri Geir Gunnarsson var gestur í Körfuboltakvöldi Extra á Stöð 2 Sport í gærkvöldi. Hann er hvað þekktastur fyrir hlaðvarpið Steve Dagskrá sem hann heldur úti ásamt Vilhjálmi Hallssyni. 30.10.2024 11:32
Kynntust í fyrri seríunni Önnur þáttaröðin af Svörtu Söndum er farin í loftið á Stöð 2 en fyrri serían naut mikilla vinsælda. 30.10.2024 11:32
Töpuðu dómsmáli vegna húss sem reyndist fullt af myglu Þau Jóhanna Guðný Gylfadóttir og Þorgils Sigvaldason fjárfestu í einbýlishúsi í Kórahverfinu í Kópavoginum árið 2017. Eftir að hafa búið í húsinu í nokkur ár kom í ljós nánast altjón á eigninni sökum myglu. 29.10.2024 10:32
Jón Daði í vinnu fyrir Hollywoodstjörnur: „Þetta gerðist mjög hratt“ Jón Daði Böðvarsson segist ekki hafa getað sagt nei við Hollywood liðið Wrexham þegar þjálfarinn hringdi í hann. Hann hefur gert þriggja mánaða samning við liðið. Rætt var við Jón Daða í Sportpakkanum á Stöð 2 í gærkvöldi. 29.10.2024 08:01
Kristinn Jónsson kinnbeinsbrotinn og fékk heilahristing Bakvörðurinn Kristinn Jónsson fagnaði Íslandsmeistaratitli Breiðabliks á spítala í gærkvöldi. Hann varð fyrir því óláni að lenda í samstuði við Erling Agnarsson á 15. mínútu leiksins. 28.10.2024 16:31