Halla í rándýrum kjól með Maríu og Friðriki Halla Tómasdóttir forseti Íslands klæddist gylltum síðkjól eftir breska hönnuðinn Jenny Packham í hátíðarkvöldverði sem haldinn var í Kristjánsborgarhöll í Kaupmannahöfn í gærkvöldi. Hönnuðurinn virðist vinsæll meðal konungsfólks. 9.10.2024 16:01
Geymdi lík sonar síns í tvo mánuði Lisa Marie Presley, söngkona og eina dóttir Elvis og Priscillu Presley, geymdi lík sonar síns, Benjamin Keough tónlistarmanns, á heimili sínu í Calabasa í Kaliforníu, í tvo mánuði eftir andlát hans og hlúði á því. 9.10.2024 11:32
Arnar og Sara Björk eiga von á sínu öðru barni Hlauparinn Arnar Pétursson og Sara Björk Þorsteinsdóttir, förðunarfræðingur og ljósmyndari, eiga von á dreng. Parið tilkynnti gleðitíðindin á samfélagsmiðlum. 9.10.2024 09:28
Sjóðheitir og einhleypir inn í haustið Haustið er mætt í allri sinni dýrð með gulum veðurviðvörunum og ljúfum stundum innandyra. Árstíðin er oft talin sú rómantískasta þar sem kertaljós og notalegheit ræður ríkjum. Þá er tíminn til að huga að ástinni. 9.10.2024 07:02
Gullmoli í Giljalandi Við Giljaland í Fossvogsdal er finna fallegt 235 fermetra raðhús. Húsið var byggt árið 1968 og teiknað af Kjartani Sveinssyni. Ásett verð er 172 milljónir. 8.10.2024 16:30
Ragnhildur og Hanna Katrín kveðja Búseta Hjónin Ragnhildur Sverrisdóttir, upplýsingafulltrúi Landsvirkjunar, og Hanna Katrín Friðriksdóttir, þingflokksformaður, hugsa sér til hreyfings og kveðja Þverholtið. 8.10.2024 14:02
Móðir Whitney Houston látin Bandaríska söngkonan Cissy Houston, Grammy-verðlaunahafi og móðir tónlistarkonunnar Whitney Houston, er látin, 91 árs að aldri. Hún átti farsælan feril sem söngkona og kom meðal annars fram með stórstjörnunu, Arethu Franklin og Elvis Presley. 8.10.2024 09:20
Vann til verðlauna fyrir götubitann Atli Snær matreiðslumeistari, eigandi Komo veisluþjónustu, stóð uppi sem sigurvegari á evrópsku götubitaverðlaunum liðna helgi. 7.10.2024 15:31
Bergrún Íris og Kolbrún keyptu í Hafnarfirði Mynd- og rithöfundurinn Bergrún Íris Sævarsdóttir og kærastan hennar, Kolbrún Ósk Skaftadóttir bókastjóri hjá Bókabeitunni, festu kaup á fallegri hæð við Breiðvang í Hafnarfirði. 7.10.2024 15:03
Fanney Dóra og Aron gáfu syninum nafn Fanney Dóra Veigarsdóttir, förðurnarfræðingur og áhrifavaldur, og unnusti hennar Aron Ólafsson rafvirkjanemi nefndu son sinn um helgina. Drengurinn fékk nafnið Veigar Óli. 7.10.2024 12:18