Fréttakviss vikunnar #7: Fylgist þú með fréttum? Hversu vel fylgist þú með fréttum? Taktu þátt í Fréttakvissi, sem er í boði á Vísi í allan vetur. 21.11.2020 09:01
Líklega eini mixdiskurinn sem hefur farið á toppinn á Íslandi Einn vinsælasti, íslenski mixdiskur sem gefinn hefur verið út er 25 ára í dag. 20.11.2020 17:01
20 þúsund komnir með Parka Breytingar urðu á innlendum bílastæðamarkaði þegar appinu Parka var ýtt úr vör. Nú ári seinna eru 20 þúsund búnir að taka það í notkun. 18.11.2020 15:00
Bein útsending: Nýsköpunarverðlaun Íslands Nýsköpunarverðlaun Íslands verða veitt í Hörpu klukkan 11. 18.11.2020 10:00
Fréttakviss #6: Tíu laufléttar spurningar Hversu vel fylgist þú með fréttum? Taktu þátt í Fréttakvissi, sem er í boði á Vísi í allan vetur. 16.11.2020 10:01
Aldrei séð Ara Eldjárn og Sóla grínast jafn lítið Átta liða úrslit þáttanna Kviss halda áfram annað kvöld á Stöð 2 þegar Þróttur og KR mætast. Sólrún Diego og Sólmundur Hólm keppa fyrir hönd Þróttar og Ari Eldjárn og Hrefna Sætran fyrir hönd KR. 13.11.2020 17:01
Hægt að tala íslensku við snjallsíma með Emblu Aðstoðar-appið Embla gerir fólki kleift að tala við snjallsíma á íslensku, spyrja og fá svör. 12.11.2020 17:22
Fréttakviss vikunnar #5: Léttar spurningar eftir þunga fréttaviku Hversu vel fylgist þú með fréttum? Taktu þátt í Fréttakvissi, sem er í boði á Vísi á laugardögum í allan vetur. 7.11.2020 13:00
Nýja lagið með GusGus og Vök beint á toppinn PartyZone gaf út vikulegan þátt sinn í hádeginu í dag. Þar er kynntur til leiks topplisti fyrir október og nóvember. 6.11.2020 20:02
Bein útsending: Landsfundur Samfylkingarinnar Samfylkingin heldur landsfund sinn í dag og á morgun. Hægt er að horfa á beina útsendingu hér á Vísi en formannskjör fer fram í dag. 6.11.2020 15:50