Plötusnúðar uppi á þaki í allt sumar PartyZone hefur tekið saman lista af úrvals plötusnúðum sem koma fram á kvöldunum Rooftop Parties í sumar en góða veðrið í borginni hefur skapað frábæra stemmningu til að skemmta sér úti við. 14.6.2019 16:00
Ný stjórn tekur við hjá Félagi fasteignasala Félag fasteignasala kaus nýja stjórn á dögunum. Í tilkynningu kemur fram að mörg verkefni bíði nýrrar stjórnar en félagið vinnur meðal annars með stjórnvöldum að margháttuðum málum er varða fasteignamál. 6.6.2019 20:00
Vísir og Alfreð í samstarf Alfreð, stærsti atvinnuleitarmiðill landsins, og Vísir hefja í dag formlegt samstarf með nýjum atvinnuvef Vísis á slóðinni visir.is/atvinna. 14.5.2019 14:30
Stór og skemmtileg áskorun að hanna vef fyrir Marel „Að hanna vef fyrir fyrirtæki af sömu stærðargráðu og Marel var stór og skemmtileg áskorun. Við lærðum helling á leiðinni,“ segir Orri Eyþórsson vefhönnuður. 13.5.2019 17:30
Bein útsending: Atkvæðagreiðsla um þungunarrof Alþingi greiðir atkvæði um frumvarp heilbrigðisráðherra um þungunarrof. 13.5.2019 16:45
Aron Mola skilur ekkert í þemanu á Met Gala Aron Mola leiðir okkur í gegnum helstu fréttir vikunnar að sinni í fréttaþætti 101 útvarps. 10.5.2019 16:00
Dugleg að fara í rómantískar ferðir til að rækta ástina Vala Matt heldur áfram að sýna okkur frá ævintýralegri ferð sinni til tísku og menningarborgarinnar Mílanó á Ítalíu þar sem hún heimsótti ungu hjónin Berglindi Óskarsdóttur fatahönnuð og Þórhall Sævarsson kvikmyndaleikstjóra. 10.5.2019 12:00
Naktir menn í menningarlífinu Naktir menn í menningarlífinu, möguleg upprisa Wow Air og ný íslensk tónlist frá Emmsjé Gauta, Kristínu Önnu Valtýsdóttur og Krabba Mane. Útvarp 101 er líkt og aðra föstudaga mætt með 101 Fréttir. Uppleggið er sem fyrr að taka saman fréttir vikunnar á knappan og skemmtilegan máta. 5.4.2019 16:00
Vísir vinsælasti vefur landsins Vísir er í fyrsta sæti yfir vinsælustu vefi landsins samkvæmt nýjum topplista Gallup. Yfir 800 fréttir birtust á Vísi þessa daga auk tæplega 400 sjónvarps- og útvarpsklippa. 19.2.2019 18:30
Tilnefningar til Íslensku vefverðlaunanna Klukkan 12 verður tilkynnt í beinni útsendingu hér á Vísi hvaða lausnir eru efstar í hverjum flokki. 15.2.2019 11:30