Tilnefningar til Íslensku vefverðlaunanna Tinni Sveinsson skrifar 15. febrúar 2019 11:30 Íslensku vefverðlaunin, uppskeruhátíð vefiðnaðarins á Íslandi, verða haldin á vegum Samtaka vefiðnaðarins (SVEF) þann 22. febrúar á Hilton Hótel Nordica. Hér fyrir neðan má sjá hvaða lausnir eru efstar í hverjum flokki. Verðlaun eru veitt í 11 flokkum, þar að auki verða sérstök verðlaun fyrir hönnun og viðmót sem og vef ársins. Einnig verður veitt viðurkenning fyrir aðgengilegasta vefinn.Fyrirtækjavefur (lítil fyrirtæki) - Iceland Responsible Fisheries - Jökulá - Lauf - Miðstöð íslenskra bókmennta - Mín líðanFyrirtækjavefur (meðalstór fyrirtæki) - Eldum rétt - Hreyfing - Hugsmiðjan - Icelandic Mountain Guides - OrkusalanFyrirtækjavefur (stór fyrirtæki) - Alvogen - Blue Lagoon Iceland - Isavia - Marel.com - NovaMarkaðsvefur - Clubhouse - Hugsmiðjan - Uber Rebrand 2018 - Case Study - Ueno Interview - The Rift - Gravel Race Iceland 2019Vefverslun - Domino’s - Eldum rétt - Icelandic Mountain Guides - Lauf - Vefverslun NovaEfnis- og fréttaveita - KSÍ - Kveikur - Tónlistinn - Umræðan – efnis- og fréttaveita Landsbankans - Útvarp 101Opinber vefur - Háskólinn á Akureyri - Isavia - Nýir grunnskólavefir Reykjavikurborgar - Persónuvernd - VesturbyggðVefkerfi - Meniga.is - Mitt N1 - Mín líðan - Netbanki einstaklinga Landsbankans - Tímaskráningarkerfi WorldClassApp - Icelandic Coupons appið - Landsbankaappið - ON Hleðsluappið - TM appið - UmferðarmerkinSamfélagsvefur - Bleika slaufan - Fólkið í Eflingu - Íslandsdeild Amnesty International - Velvirk.is - Umferðarvefur SamgöngustofuGæluverkefni - Bíóhúsið - Hekla fyrir Hacker News - Hvað á barnið að heita? - Lilja Katrín bakar - Vegan IcelandAfhending verðlaunanna fer fram eftir viku.Félögum og öðrum sem hafa áhuga á að sækja viðburðinn er bent á að það er nauðsynlegt að skrá sig á tix.is. Frítt er fyrir félagsmenn en 6.900 kr. fyrir aðra. Sama dag frá kl. 13-17 stendur SVEF fyrir ráðstefnunni IceWeb 2019 sem verður einnig á Hilton Nordica. Hægt er að kynna sér ráðstefnuna nánar á vef SVEF. Mest lesið Bobbingastaður í bobba Viðskipti erlent Vonar að Icelandair sjái sóma sinn í að bæta fólki tjónið Neytendur Questhjónin: „Sterkbyggðustu húsin voru barirnir og vændishúsin“ Atvinnulíf Gervigreindin: Píparinn öruggur en læknirinn ekki? Atvinnulíf Situr uppi með „fýlusvipinn“ þrátt fyrir að hafa borgað fyrir aðgerð Neytendur Svo fölsk að móðir hennar leitaði ráða hjá kórstjóranum Atvinnulíf Fleiri hlutastörf: „Viltu vera memm?“ Atvinnulíf Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Viðskipti innlent Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Viðskipti innlent „Minnstu loðnuvertíð sögunnar að ljúka“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Minnstu loðnuvertíð sögunnar að ljúka“ Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Landsvirkjun greitt út níutíu milljarða á fjórum árum Halda á miðin þrátt fyrir kvóta „upp í nös á ketti“ Þurfa að taka koffíndrykk á reynslu Stjórnir Samkaupa og Heimkaupa undirrita samrunasamning Örkvóti í loðnu gæti skilað milljarði í útflutningstekjur Afkoma ársins undir væntingum Harma ónákvæma tilkynningu Kauphallar Landsbankinn fór fýluferð í Landsrétt vegna Borgunar Skrifuðu undir viljayfirlýsingu um Coda-stöð í Ölfusi Loðnuvertíð eftir allt saman Heimar kaupa umdeild hús á rúma sex milljarða Play í sögulegri lægð eftir merkingu Kauphallar Bein útsending: Stærðin skiptir máli Rannsaka gögnin sem skera úr um hvort það verði loðnuvertíð Kaupin á TM: „Þetta mun einfaldlega ganga í gegn“ Árstekjur starfsmanna lækkuðu um fimmtung vegna loðnubrests „Tugir kúabúa gætu þurft að hætta“ „Það kæmi mér verulega á óvart ef þessi samruni yrði að veruleika“ Hulda ráðin framkvæmdastjóri Nox á Íslandi Bætast í eigendahóp Markarinnar Þriðjungur flugvéla Play leigðar út í næstum þrjú ár Fjallað um strandveiðar á Alþingi í sérstakri umræðu Samruninn skili ekki aukinni samkeppni Níu milljarða tap en staðan styrkist Fetar ekki í fótspor forvera sinna hvað ÁTVR varðar „Það er verið að vernda stórkaupmenn“ Sjá meira
Íslensku vefverðlaunin, uppskeruhátíð vefiðnaðarins á Íslandi, verða haldin á vegum Samtaka vefiðnaðarins (SVEF) þann 22. febrúar á Hilton Hótel Nordica. Hér fyrir neðan má sjá hvaða lausnir eru efstar í hverjum flokki. Verðlaun eru veitt í 11 flokkum, þar að auki verða sérstök verðlaun fyrir hönnun og viðmót sem og vef ársins. Einnig verður veitt viðurkenning fyrir aðgengilegasta vefinn.Fyrirtækjavefur (lítil fyrirtæki) - Iceland Responsible Fisheries - Jökulá - Lauf - Miðstöð íslenskra bókmennta - Mín líðanFyrirtækjavefur (meðalstór fyrirtæki) - Eldum rétt - Hreyfing - Hugsmiðjan - Icelandic Mountain Guides - OrkusalanFyrirtækjavefur (stór fyrirtæki) - Alvogen - Blue Lagoon Iceland - Isavia - Marel.com - NovaMarkaðsvefur - Clubhouse - Hugsmiðjan - Uber Rebrand 2018 - Case Study - Ueno Interview - The Rift - Gravel Race Iceland 2019Vefverslun - Domino’s - Eldum rétt - Icelandic Mountain Guides - Lauf - Vefverslun NovaEfnis- og fréttaveita - KSÍ - Kveikur - Tónlistinn - Umræðan – efnis- og fréttaveita Landsbankans - Útvarp 101Opinber vefur - Háskólinn á Akureyri - Isavia - Nýir grunnskólavefir Reykjavikurborgar - Persónuvernd - VesturbyggðVefkerfi - Meniga.is - Mitt N1 - Mín líðan - Netbanki einstaklinga Landsbankans - Tímaskráningarkerfi WorldClassApp - Icelandic Coupons appið - Landsbankaappið - ON Hleðsluappið - TM appið - UmferðarmerkinSamfélagsvefur - Bleika slaufan - Fólkið í Eflingu - Íslandsdeild Amnesty International - Velvirk.is - Umferðarvefur SamgöngustofuGæluverkefni - Bíóhúsið - Hekla fyrir Hacker News - Hvað á barnið að heita? - Lilja Katrín bakar - Vegan IcelandAfhending verðlaunanna fer fram eftir viku.Félögum og öðrum sem hafa áhuga á að sækja viðburðinn er bent á að það er nauðsynlegt að skrá sig á tix.is. Frítt er fyrir félagsmenn en 6.900 kr. fyrir aðra. Sama dag frá kl. 13-17 stendur SVEF fyrir ráðstefnunni IceWeb 2019 sem verður einnig á Hilton Nordica. Hægt er að kynna sér ráðstefnuna nánar á vef SVEF.
Mest lesið Bobbingastaður í bobba Viðskipti erlent Vonar að Icelandair sjái sóma sinn í að bæta fólki tjónið Neytendur Questhjónin: „Sterkbyggðustu húsin voru barirnir og vændishúsin“ Atvinnulíf Gervigreindin: Píparinn öruggur en læknirinn ekki? Atvinnulíf Situr uppi með „fýlusvipinn“ þrátt fyrir að hafa borgað fyrir aðgerð Neytendur Svo fölsk að móðir hennar leitaði ráða hjá kórstjóranum Atvinnulíf Fleiri hlutastörf: „Viltu vera memm?“ Atvinnulíf Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Viðskipti innlent Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Viðskipti innlent „Minnstu loðnuvertíð sögunnar að ljúka“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Minnstu loðnuvertíð sögunnar að ljúka“ Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Landsvirkjun greitt út níutíu milljarða á fjórum árum Halda á miðin þrátt fyrir kvóta „upp í nös á ketti“ Þurfa að taka koffíndrykk á reynslu Stjórnir Samkaupa og Heimkaupa undirrita samrunasamning Örkvóti í loðnu gæti skilað milljarði í útflutningstekjur Afkoma ársins undir væntingum Harma ónákvæma tilkynningu Kauphallar Landsbankinn fór fýluferð í Landsrétt vegna Borgunar Skrifuðu undir viljayfirlýsingu um Coda-stöð í Ölfusi Loðnuvertíð eftir allt saman Heimar kaupa umdeild hús á rúma sex milljarða Play í sögulegri lægð eftir merkingu Kauphallar Bein útsending: Stærðin skiptir máli Rannsaka gögnin sem skera úr um hvort það verði loðnuvertíð Kaupin á TM: „Þetta mun einfaldlega ganga í gegn“ Árstekjur starfsmanna lækkuðu um fimmtung vegna loðnubrests „Tugir kúabúa gætu þurft að hætta“ „Það kæmi mér verulega á óvart ef þessi samruni yrði að veruleika“ Hulda ráðin framkvæmdastjóri Nox á Íslandi Bætast í eigendahóp Markarinnar Þriðjungur flugvéla Play leigðar út í næstum þrjú ár Fjallað um strandveiðar á Alþingi í sérstakri umræðu Samruninn skili ekki aukinni samkeppni Níu milljarða tap en staðan styrkist Fetar ekki í fótspor forvera sinna hvað ÁTVR varðar „Það er verið að vernda stórkaupmenn“ Sjá meira