Íþróttafréttamaður

Valur Páll Eiríksson

Valur Páll er íþróttafréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Enn kvarnast úr liði Blika

Markvörðurinn Kyla Burns hefur yfirgefið Íslands- og bikarmeistara Breiðabliks í fótbolta. Hún er þriðji leikmaðurinn sem yfirgefur félagið eftir tímabilið.

Jafnt í stór­leiknum

Stórleik dagsins í Afríkukeppninni í fótbolta milli Fílabeinsstrandarinnar og Kamerún lauk með jafntefli eftir hörkuleik.

Martínez skaut Inter á toppinn

Internazionale frá Mílanó vann 1-0 útisigur á Atalanta í Bergamó í ítölsku úrvalsdeildinni. Með sigrinum stökk liðið á topp deildarinnar.

Jöfnuðu 128 ára gamalt met

Aston Villa hefur unnið ellefu leiki í röð í öllum keppnum í annað sinn í sögu félagsins. Síðast gerðist það 1897.

Mahrez tryggði Alsíringum sigur

Riyad Mahrez var hetja Alsír í 1-0 sigri á Búrkína Fasó á Afríkukeppninni í fótbolta í Marokkó í kvöld. Alsír er komið áfram í 16-liða úrslit.

Óðinn bikar­meistari fjórða árið í röð

Óðinn Þór Ríkharðsson og liðsfélagar hans í Kadetten Schaffhausen eru svissneskir bikarmeistarar eftir sigur á Pfadi Winterthur í úrslitaleik keppninnar í dag. Óðinn átti frábæran leik.

Gray hetja Tottenham

Tottenham vann 1-0 útisigur á Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni síðdegis. Skotinn ungi Archie Gray var hetja gestanna.

Tapaði fyrir Barcelona

Tryggvi Snær Hlinason og félagar hans í Bilbao Basket þurftu að þola tap fyrir Barcelona í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld.

Arsenal aftur á toppinn

Arsenal vann 2-1 sigur á Brighton & Hove Albion á Emirates-vellinum í ensku úrvalsdeildinni. Með sigrinum endurheimtir liðið toppsæti ensku úrvalsdeildarinnar.

Sjá meira