Andri Lucas frá í mánuð Andri Lucas Guðjohnsen, framherji Blackburn Rovers og íslenska landsliðsins í fótbolta, verður frá í um mánuð eftir að hafa farið meiddur af velli í sigri á Millwall rétt fyrir jól. 27.12.2025 11:38
Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Írska knattspyrnusambandið er með til skoðunar að fækka stuðningsmönnum gestaliða á Aviva-vellinum í Dublin eftir tillögu landsliðsþjálfarans Heimis Hallgrímssonar. 27.12.2025 11:16
Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Alexander Helgi Sigurðarson er nýr þjálfari 2. flokks KR í fótbolta. Félagið greindi frá því á samfélagsmiðlum í gær. 27.12.2025 10:30
Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum Manchester United tekur á móti Newcastle United í eina leik dagsins á öðrum degi jóla í ensku úrvalsdeildinni á Old Trafford klukkan 20:00 í kvöld. 26.12.2025 09:00
Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Rúnar Sigtryggsson er strax kominn með sigur sem þjálfari Wetzlar í þýsku úrvalsdeildinni og eyðir jólunum með syni sínum, Andra Már Rúnarssyni, leikmanni Erlangen, sem er í fyrsta sinn í hópi Íslands fyrir komandi stórmót. 26.12.2025 08:01
Dagskráin í dag: Íslendingar spila jólabolta á Englandi Fótbolti á Englandi fylgir iðulega öðrum degi jóla og engin breyting er á í dag. Þó er hann af skornum skammti hvað ensku úrvalsdeildina varðar. 26.12.2025 06:02
Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Köldu andar milli fyrrum heimsmeistara í pílukasti. Hollendingurinn Michael van Gerwen fór ófögrum orðum um Skotann Peter „Snakebite“ Wright. 25.12.2025 23:03
United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Manchester United leitar kantmanns til að styrkja sóknarleik liðsins fyrir síðari hluta tímabilsins. Liðið gerði hvað það gat að sannfæra Antoine Semenyo um að koma á Old Trafford en útlit er fyrir að hann gangi í raðir bláklæddra granna. En hvert leitar United næst? 25.12.2025 22:01
„Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ José Mourinho, þjálfari Benfica í Portúgal, virðist meðvitaður um fréttaflutning um sjálfan sig líkt og kom fram á blaðamannafundi hans á dögunum. Fréttamaður á fundinum fékk engum spurningum svarað. 25.12.2025 21:02
Jólagleði í Garðinum Það var engin gleði hjá New York Knicks sem þurfti að þola tap í hádegisleiknum á jóladag í Madison Square Garden í stóra eplinu. 25.12.2025 19:54