Fréttir Bónus áfram með lægsta verð Bónus var oftast með lægsta verðið þegar verðlagseftirlit ASÍ kannaði verð í fjórum lágvöruverðsverslunum og fjórum stórmörkuðum á höfuðborgarsvæðinu. Hæsta verðið var oftast að finna í Samkaupum-Úrvali. Könnunin var gerð á mánudaginn síðastliðinn. Innlent 16.3.2011 22:14 Þáði engar utanlandsferðir „Þessari fyrirspurn er fljótsvarað," segir í svari Gunnars I. Birgissonar. bæjarfulltrúa Sjálfstæðisflokks í Kópavogi, við fyrirspurn Guðnýjar Dóru Gestsdóttur, bæjarfulltrúa VG. Innlent 16.3.2011 22:14 42 fyrirlestrar á fjórum tímum Háskólinn í Reykjavík (HR) heldur sitt árlega fyrirlestramaraþon í dag á milli klukkan 12.30 og 16.30. Innlent 16.3.2011 22:14 Icesave-bækling á hvert heimili Þingmenn allra flokka vilja að útbúið verði hlutlaust og aðgengilegt kynningarefni um Icesave-samningana fyrir þjóðaratkvæðagreiðsluna 9. apríl og það sent öllum heimilum. Innlent 16.3.2011 22:13 Vilja að ríkisstjórnin skuldbindi sig Forystumenn Alþýðusambandsins og Samtaka atvinnulífsins áttu fund með sjö ráðherrum, þar á meðal forsætis- og fjármálaráðherra, í gærmorgun. Þar var farið yfir atriði sem snúa að stjórnvöldum í kjaraviðræðum. Innlent 16.3.2011 22:14 Óvissa um hvað er á seyði í kjarnaofnum Akihito Japanskeisari ávarpaði þjóð sína í gær og hvatti fólk til að gefast ekki upp, þrátt fyrir erfiðleika í kjölfar náttúruhamfaranna. Þetta er í fyrsta sinn sem keisarinn kemur fram opinberlega með ávarp sem fyrir fram er hugsað til útsendingar í sjónvarpi. Erlent 16.3.2011 22:14 Of gamall fyrir allt þetta kynlíf Silvio Berlusconi, forsætisráðherra Ítalíu, segist vera of gamall fyrir alla þá ástarfundi sem hann er sakaður um að hafa átt. Erlent 16.3.2011 22:14 Gæti leitt til skorts á varahlutum í bíla Ró færðist yfir hlutabréfamarkaði í Asíu í fyrrinótt eftir hrun í kjölfar náttúruhamfara þar fyrir viku. Nikkei-vísitalan hækkaði um tæp 5,7 prósent í gær en hafði fallið um tæp tuttugu prósent á fjórum dögum. Erlent 16.3.2011 22:14 Engar dauðarefsingar í bili Yfirvöld í Georgíu í Bandaríkjunum hafa hætt við allar dauðarefsingar í ríkinu eftir að lyf sem notað er til að taka fanga af lífi var gert upptækt. Erlent 16.3.2011 22:14 Samkeppnisbrotasektir 2,3 milljarðar á þremur árum - fréttaskýring Hvaða fyrirtæki og samtök hafa orðið uppvís að brotum á samkeppnislögum á síðustu árum og hvað hafa þau greitt í sektir? Innlent 15.3.2011 22:34 Elti innbrotsþjóf með öxi og Rottweiler-tík "Adrenalínið tók völdin,“ segir Lúðvík Kjartan Kristjánsson, sem um þarsíðustu helgi elti tvo innbrotsþjófa frá Veiðiportinu á Grandagarði. Tíkin París lék aðalhlutverk er Lúðvík handsamaði annan þjófinn. Hann slapp þó aftur fyrir vangá öryggisvarðar sem beindi athygli lögreglu að Lúðvíki, sem bar öxi í eltingarleiknum. Innlent 15.3.2011 22:34 Seldu gangagögnin á 100 milljónir Vegagerðin keypti í árslok 2009 rannsóknargögn Greiðrar leiðar hf. vegna ganga undir Vaðlaheiði á 100 milljónir króna. Að sögn Hreins Haraldssonar vegamálastjóra rennur þessi upphæð inn í Vaðlaheiðargöng hf. sem hluti hlutafjár Vegagerðinnar í félaginu. Viðskipti innlent 15.3.2011 22:33 Hafa játað á sig 75 innbrot Þrír menn, tveir sautján ára og einn 23 ára, hafa verið ákærðir fyrir innbrot á 75 heimili, langflest á bilinu frá október í fyrra og til áramóta. Þegar mennirnir létu mest að sér kveða, í október og nóvember, voru þeir að verki í drjúgum hluta allra innbrota í heimahús á höfuðborgarsvæðinu. Innlent 7.5.2007 10:35 Langur kafli ævinnar að baki Þórir Sigurbjörnsson, kaupmaður í versluninni Vísi við Laugaveg, afgreiddi viðskiptavini sína í síðasta sinn í gær. Hann ætlar að setjast í helgan stein eftir langa vakt. Innlent 15.3.2011 22:33 Höfnuðu tillögu um að hætta við Sjálfstæðismenn í borgarstjórn Reykjavíkur kölluðu eftir því, á borgarstjórnarfundi í gær, að fyrirhugaðar sameiningar skóla yrðu dregnar til baka. Tillagan var felld með atkvæðum meirihlutans. Innlent 15.3.2011 22:33 Stjórnlagaráð geti starfað til loka júlí Róbert Marshall, formaður allsherjarnefndar, lagði í gær fram breytingartillögu við þingsályktunartillögu um skipan stjórnlagaráðs, þess efnis að ráðið geti starfað til loka júlí. Í upphaflegu tillögunni er gert ráð fyrir að stjórnlagaráð skili af sér frumvarpi fyrir lok júní. Innlent 15.3.2011 22:33 Herlög gengin í gildi í Barein Konungurinn í Barein hefur lýst yfir þriggja mánaða neyðarástandi í landinu. Jafnframt fær yfirmaður hersins víðtæk völd til að berja niður mótmæli, sem sjía-múslimar í landinu hafa verið í forystu fyrir undanfarnar vikur. Erlent 15.3.2011 22:33 Öryggisþjónusta Mubaraks lögð niður Innanríkisráðherra Egyptalands leysti í gær upp hinar illræmdu öryggissveitir Mubaraks. sem voru þekktar fyrir ofbeldi og mannréttindabrot. Innlent 15.3.2011 22:33 Vilja koma repúblikönum frá völdum Þrátt fyrir að Scott Walker, ríkisstjóri Wisconsin, hafi komið umdeildum lögum um samningsrétt í gegnum ríkisþingið fyrir helgi er málinu ekki lokið. Innlent 15.3.2011 22:33 Geislamengun lak úr kjarnorkuverinu Sjötugri konu var bjargað úr rústum heimilis hennar í hafnarborginni Otsuchi í Japan í gær, fjórum dögum eftir að flóðbylgja svipti húsinu af grunni síðastliðinn föstudag. Erlent 15.3.2011 22:34 Norðurlandamet í svefnlyfjanotkun Hvergi á Norðurlöndum notar eldra fólk meira af kvíðastillandi lyfjum og svefnlyfjum en á Íslandi. Notkunin hér er áberandi og fer vaxandi á sama tíma og dregur úr henni á hinum Norðurlöndunum. Íslendingar nota tvöfalt meira af þessum lyfjum en Danir og þriðjungi meira en Finnar. Innlent 14.3.2011 22:40 Rukka í göng uns kostnaði er öllum náð "Ef ekki tekst að greiða göngin niður á þeim 25 árum sem lagt er upp með verður veggjaldið einfaldlega rukkað lengur,“ segir Hreinn Haraldsson vegamálastjóri, sem hafnar efasemdum Félags íslenskra bifreiðaeigenda vegna fyrirhugaðra jarðganga undir Vaðlaheiði. Innlent 14.3.2011 22:40 Klíkustríð kostar þrjú líf í Kaupmannahöfn Þrír ungir menn eru látnir eftir röð ofbeldisverka í Kaupmannahöfn síðustu daga. Atvikin eru talin hluti af deilum glæpamanna af erlendum uppruna. Enginn hefur enn verið handtekinn í tengslum við morðin. Innlent 14.3.2011 22:40 Efasemdir um kjarnorku fá byr undir báða vængi á ný Efasemdir um hvort skynsamlegt sé að nota kjarnorku hafa fengið byr undir báða vængi í kjölfar jarðskjálftanna í Japan, þar sem kjarnorkuverið í Fukushima laskaðist illa og hætta á alvarlegri mengun hefur ekki verið útilokuð. Erlent 14.3.2011 22:40 Rær umhverfis landið með vori „Ísland er alveg einstakt land. Ég heimsótti það og Grænland í fyrra og var upp frá því staðráðinn í að fá tækifæri til að virkilega upplifa töfra þess,“ segir Suður-Afríkumaðurinn Riaan Manser, sem ætlar að gera sér lítið fyrir og hefja róður umhverfis landið 18. mars næstkomandi. Innlent 14.3.2011 22:40 Endurnýja flugstjórnarklefa í sextán vélum Endurnýjun flugstjórnarklefa í sextán Boeing 757 vélum í eigu Icelandair stendur yfir. Viðskipti innlent 14.3.2011 22:40 Stal leigu fyrir fjögur sumarhús á Spáni Lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu hefur ákært hálffertuga konu fyrir fjárdrátt. Innlent 14.3.2011 22:40 Bólusetningar barna tefjast Bólusetning gegn eyrnabólgu mun tefjast um nokkra mánuði vegna kærumáls eftir útboð. Innlent 14.3.2011 22:40 Belinda ráðin til Fulbright Belinda Theriault hefur verið ráðin í starf framkvæmdastjóra Fulbright-stofnunarinnar á Íslandi. Innlent 14.3.2011 22:40 Kuzubov leiðir enn MP-mótið Úkraínski stórmeistarinn Yuriy Kuzubov leiddi enn í gærkvöldi á MP Reykjavíkurskákmótinu með sex vinninga. Í sjöundu umferð gerði hann jafntefli við stigahæsta keppanda mótsins, Englendinginn Luke McShane. Innlent 14.3.2011 22:40 « ‹ 58 59 60 61 62 63 64 65 66 … 334 ›
Bónus áfram með lægsta verð Bónus var oftast með lægsta verðið þegar verðlagseftirlit ASÍ kannaði verð í fjórum lágvöruverðsverslunum og fjórum stórmörkuðum á höfuðborgarsvæðinu. Hæsta verðið var oftast að finna í Samkaupum-Úrvali. Könnunin var gerð á mánudaginn síðastliðinn. Innlent 16.3.2011 22:14
Þáði engar utanlandsferðir „Þessari fyrirspurn er fljótsvarað," segir í svari Gunnars I. Birgissonar. bæjarfulltrúa Sjálfstæðisflokks í Kópavogi, við fyrirspurn Guðnýjar Dóru Gestsdóttur, bæjarfulltrúa VG. Innlent 16.3.2011 22:14
42 fyrirlestrar á fjórum tímum Háskólinn í Reykjavík (HR) heldur sitt árlega fyrirlestramaraþon í dag á milli klukkan 12.30 og 16.30. Innlent 16.3.2011 22:14
Icesave-bækling á hvert heimili Þingmenn allra flokka vilja að útbúið verði hlutlaust og aðgengilegt kynningarefni um Icesave-samningana fyrir þjóðaratkvæðagreiðsluna 9. apríl og það sent öllum heimilum. Innlent 16.3.2011 22:13
Vilja að ríkisstjórnin skuldbindi sig Forystumenn Alþýðusambandsins og Samtaka atvinnulífsins áttu fund með sjö ráðherrum, þar á meðal forsætis- og fjármálaráðherra, í gærmorgun. Þar var farið yfir atriði sem snúa að stjórnvöldum í kjaraviðræðum. Innlent 16.3.2011 22:14
Óvissa um hvað er á seyði í kjarnaofnum Akihito Japanskeisari ávarpaði þjóð sína í gær og hvatti fólk til að gefast ekki upp, þrátt fyrir erfiðleika í kjölfar náttúruhamfaranna. Þetta er í fyrsta sinn sem keisarinn kemur fram opinberlega með ávarp sem fyrir fram er hugsað til útsendingar í sjónvarpi. Erlent 16.3.2011 22:14
Of gamall fyrir allt þetta kynlíf Silvio Berlusconi, forsætisráðherra Ítalíu, segist vera of gamall fyrir alla þá ástarfundi sem hann er sakaður um að hafa átt. Erlent 16.3.2011 22:14
Gæti leitt til skorts á varahlutum í bíla Ró færðist yfir hlutabréfamarkaði í Asíu í fyrrinótt eftir hrun í kjölfar náttúruhamfara þar fyrir viku. Nikkei-vísitalan hækkaði um tæp 5,7 prósent í gær en hafði fallið um tæp tuttugu prósent á fjórum dögum. Erlent 16.3.2011 22:14
Engar dauðarefsingar í bili Yfirvöld í Georgíu í Bandaríkjunum hafa hætt við allar dauðarefsingar í ríkinu eftir að lyf sem notað er til að taka fanga af lífi var gert upptækt. Erlent 16.3.2011 22:14
Samkeppnisbrotasektir 2,3 milljarðar á þremur árum - fréttaskýring Hvaða fyrirtæki og samtök hafa orðið uppvís að brotum á samkeppnislögum á síðustu árum og hvað hafa þau greitt í sektir? Innlent 15.3.2011 22:34
Elti innbrotsþjóf með öxi og Rottweiler-tík "Adrenalínið tók völdin,“ segir Lúðvík Kjartan Kristjánsson, sem um þarsíðustu helgi elti tvo innbrotsþjófa frá Veiðiportinu á Grandagarði. Tíkin París lék aðalhlutverk er Lúðvík handsamaði annan þjófinn. Hann slapp þó aftur fyrir vangá öryggisvarðar sem beindi athygli lögreglu að Lúðvíki, sem bar öxi í eltingarleiknum. Innlent 15.3.2011 22:34
Seldu gangagögnin á 100 milljónir Vegagerðin keypti í árslok 2009 rannsóknargögn Greiðrar leiðar hf. vegna ganga undir Vaðlaheiði á 100 milljónir króna. Að sögn Hreins Haraldssonar vegamálastjóra rennur þessi upphæð inn í Vaðlaheiðargöng hf. sem hluti hlutafjár Vegagerðinnar í félaginu. Viðskipti innlent 15.3.2011 22:33
Hafa játað á sig 75 innbrot Þrír menn, tveir sautján ára og einn 23 ára, hafa verið ákærðir fyrir innbrot á 75 heimili, langflest á bilinu frá október í fyrra og til áramóta. Þegar mennirnir létu mest að sér kveða, í október og nóvember, voru þeir að verki í drjúgum hluta allra innbrota í heimahús á höfuðborgarsvæðinu. Innlent 7.5.2007 10:35
Langur kafli ævinnar að baki Þórir Sigurbjörnsson, kaupmaður í versluninni Vísi við Laugaveg, afgreiddi viðskiptavini sína í síðasta sinn í gær. Hann ætlar að setjast í helgan stein eftir langa vakt. Innlent 15.3.2011 22:33
Höfnuðu tillögu um að hætta við Sjálfstæðismenn í borgarstjórn Reykjavíkur kölluðu eftir því, á borgarstjórnarfundi í gær, að fyrirhugaðar sameiningar skóla yrðu dregnar til baka. Tillagan var felld með atkvæðum meirihlutans. Innlent 15.3.2011 22:33
Stjórnlagaráð geti starfað til loka júlí Róbert Marshall, formaður allsherjarnefndar, lagði í gær fram breytingartillögu við þingsályktunartillögu um skipan stjórnlagaráðs, þess efnis að ráðið geti starfað til loka júlí. Í upphaflegu tillögunni er gert ráð fyrir að stjórnlagaráð skili af sér frumvarpi fyrir lok júní. Innlent 15.3.2011 22:33
Herlög gengin í gildi í Barein Konungurinn í Barein hefur lýst yfir þriggja mánaða neyðarástandi í landinu. Jafnframt fær yfirmaður hersins víðtæk völd til að berja niður mótmæli, sem sjía-múslimar í landinu hafa verið í forystu fyrir undanfarnar vikur. Erlent 15.3.2011 22:33
Öryggisþjónusta Mubaraks lögð niður Innanríkisráðherra Egyptalands leysti í gær upp hinar illræmdu öryggissveitir Mubaraks. sem voru þekktar fyrir ofbeldi og mannréttindabrot. Innlent 15.3.2011 22:33
Vilja koma repúblikönum frá völdum Þrátt fyrir að Scott Walker, ríkisstjóri Wisconsin, hafi komið umdeildum lögum um samningsrétt í gegnum ríkisþingið fyrir helgi er málinu ekki lokið. Innlent 15.3.2011 22:33
Geislamengun lak úr kjarnorkuverinu Sjötugri konu var bjargað úr rústum heimilis hennar í hafnarborginni Otsuchi í Japan í gær, fjórum dögum eftir að flóðbylgja svipti húsinu af grunni síðastliðinn föstudag. Erlent 15.3.2011 22:34
Norðurlandamet í svefnlyfjanotkun Hvergi á Norðurlöndum notar eldra fólk meira af kvíðastillandi lyfjum og svefnlyfjum en á Íslandi. Notkunin hér er áberandi og fer vaxandi á sama tíma og dregur úr henni á hinum Norðurlöndunum. Íslendingar nota tvöfalt meira af þessum lyfjum en Danir og þriðjungi meira en Finnar. Innlent 14.3.2011 22:40
Rukka í göng uns kostnaði er öllum náð "Ef ekki tekst að greiða göngin niður á þeim 25 árum sem lagt er upp með verður veggjaldið einfaldlega rukkað lengur,“ segir Hreinn Haraldsson vegamálastjóri, sem hafnar efasemdum Félags íslenskra bifreiðaeigenda vegna fyrirhugaðra jarðganga undir Vaðlaheiði. Innlent 14.3.2011 22:40
Klíkustríð kostar þrjú líf í Kaupmannahöfn Þrír ungir menn eru látnir eftir röð ofbeldisverka í Kaupmannahöfn síðustu daga. Atvikin eru talin hluti af deilum glæpamanna af erlendum uppruna. Enginn hefur enn verið handtekinn í tengslum við morðin. Innlent 14.3.2011 22:40
Efasemdir um kjarnorku fá byr undir báða vængi á ný Efasemdir um hvort skynsamlegt sé að nota kjarnorku hafa fengið byr undir báða vængi í kjölfar jarðskjálftanna í Japan, þar sem kjarnorkuverið í Fukushima laskaðist illa og hætta á alvarlegri mengun hefur ekki verið útilokuð. Erlent 14.3.2011 22:40
Rær umhverfis landið með vori „Ísland er alveg einstakt land. Ég heimsótti það og Grænland í fyrra og var upp frá því staðráðinn í að fá tækifæri til að virkilega upplifa töfra þess,“ segir Suður-Afríkumaðurinn Riaan Manser, sem ætlar að gera sér lítið fyrir og hefja róður umhverfis landið 18. mars næstkomandi. Innlent 14.3.2011 22:40
Endurnýja flugstjórnarklefa í sextán vélum Endurnýjun flugstjórnarklefa í sextán Boeing 757 vélum í eigu Icelandair stendur yfir. Viðskipti innlent 14.3.2011 22:40
Stal leigu fyrir fjögur sumarhús á Spáni Lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu hefur ákært hálffertuga konu fyrir fjárdrátt. Innlent 14.3.2011 22:40
Bólusetningar barna tefjast Bólusetning gegn eyrnabólgu mun tefjast um nokkra mánuði vegna kærumáls eftir útboð. Innlent 14.3.2011 22:40
Belinda ráðin til Fulbright Belinda Theriault hefur verið ráðin í starf framkvæmdastjóra Fulbright-stofnunarinnar á Íslandi. Innlent 14.3.2011 22:40
Kuzubov leiðir enn MP-mótið Úkraínski stórmeistarinn Yuriy Kuzubov leiddi enn í gærkvöldi á MP Reykjavíkurskákmótinu með sex vinninga. Í sjöundu umferð gerði hann jafntefli við stigahæsta keppanda mótsins, Englendinginn Luke McShane. Innlent 14.3.2011 22:40
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent