Afríka Tveir til viðbótar handteknir vegna morðsins í Marokkó Einn var handtekinn í morgun og því eru þrír í haldi lögreglu vegna málsins. Erlent 18.12.2018 15:21 Handtekinn í tengslum við morðið á vinkonunum í Marokkó Lík Ueland og Jespersen fundust í grennd við bæinn Imlil í Atlasfjallgarðinum í Marokkó á mánudagsmorgun. Erlent 18.12.2018 10:48 Myrtar á bakpokaferðalagi um Marokkó Yfirvöld í Marokkó rannsaka nú morð á tveimur konum, annarri norskri og hinni danskri, sem fundust látnar í hlíð fjallsins Toubkal í Atlasfjallgarðinum á mánudagsmorgun. Erlent 18.12.2018 07:40 62 felldir í árásum Bandaríkjahers á bækistöðvar vígamanna í Sómalíu Bandaríkjaher gerði um helgina árásir á bækistöðvar vígamanna úr röðum Al Shabbab samtakanna í Sómalíu. Erlent 17.12.2018 13:11 Hafa handtekið tvo í tengslum við nektarmyndatöku á Pýramídanum mikla Yfirvöld í Egyptalandi hafa handtekið tvo einstaklinga sem grunaðir eru um að hafa hjálpað til við nektarmyndatöku danska ljósmyndarans Andreas Hvid á toppi Pýramídans mikla. Erlent 14.12.2018 18:35 Þrjátíu þúsund starfsmenn reyndust uppdiktaðir Stjórnvöld í Mósambík fækkuðu opinberum starfsmönnum um 30 þúsund á einu bretti á dögunum. Viðskipti erlent 11.12.2018 16:15 Rannsaka hvort par hafi stundað kynlíf ofan á Pýramídanum mikla Egypsk yfirvöld rannsaka nú hvort danski ljósmyndarinn Andreas Hvid og ónefnd vinkona hans hafi gerst brotleg við lög Erlent 9.12.2018 21:47 Vilja slaka á móttökukröfum Frakkar og Þjóðverjar leggja til að þau ríki Evrópusambandsins sem neita að taka á móti þeim fjölda flóttamanna sem kveðið er á um í samþykktum fái í staðinn að borga sig út úr samkomulaginu. Erlent 6.12.2018 21:24 Forseti Nígeríu neitar því að hafa dáið og að tvífari hafi komið í staðinn Muhammadu Buhari, forseti Nígeríu, neitar því að hann hafi dáið og að tvífari hans hafi tekið við af honum sem Buhari sjálfur. Erlent 3.12.2018 08:03 Ástandið grafalvarlegt í Austur-Kongó Fjöldi malaríutilfella hefur áttfaldast á milli ára í því fylki Austur-Kongó þar sem næstversti ebólufaraldur sögunnar er skæðastur. Erlent 28.11.2018 21:23 Ekkert lát á hryðjuverkaárásum í norðurhluta Mósambik Tólf eru látnir og þúsundir hafa flúið heimili sín eftir árás íslamskra öfgamanna á bæ í norðurhluta Mósambik um helgina. Erlent 25.11.2018 11:08 Partýbátur sökk í mannskaðaveðri á Viktoríuvatni 22 hafa fundist látnir í Viktoríuvatni eftir að svokallaður partýbátur sökk. Að sögn vitna voru yfir 90 manns um borð í bátnum þegar hann sökk. Talið er að stormur sem skall á hafi orsakað slysið. Erlent 25.11.2018 09:53 Starfsmenn Icelandair nýtast á Grænhöfðaeyjum Framkvæmdastjóri hjá Loftleiðum segir mikil tækifæri fólgin í kaupunum á ríkisflugfélagi Grænhöfðaeyja. Viðskipti innlent 24.11.2018 13:20 Versti ebólufaraldur í sögu Austur-Kongó Á fjórða hundrað hafa sýkst af ebólu í Afríkuríkinu Austur-Kongó. Alþjóðaheilbrigðisstofnunin hefur áhyggjur af gangi mála. Nokkur fjöldi ungra barna greinist með ebólu og árásir skæruliða hafa torveldað starf stofnunarinnar. Erlent 23.11.2018 21:09 Frakkar skila Benín 26 styttum Emmanuel Macron, forseti Frakklands hefur ákveðið að 26 benínskum listaverkum verið skilað til upprunalandsins. Verkin hafa verið í vörslu Frakka síðan árið 1892 þegar að Frakkar áttu í stríði við konungsríkið Dahomey sem í dag er Benín. Verkin 26 eru nú í Quai Branly safninu í París. BBC greinir frá. Erlent 23.11.2018 22:26 Fjórir finnskir ferðamenn fórust í flugslysi í Simbabve Fjórir finnskir ferðamenn létust ásamt flugmanni sínum í flugslysi í afríkuríkinu Simbabve í dag. För mannanna var heitið að Viktoríufossum. Erlent 23.11.2018 20:17 Myrti kærasta sinn og eldaði úr honum máltíð handa verkamönnum Ekki hefur komið fram hvernig maðurinn var myrtur. Erlent 21.11.2018 14:41 Seldi dóttur sína á Facebook Karlmaður í Suður-Súdan hélt uppboð á Facebook og fékk 500 kýr, þrjá bíla og andvirði um milljónar króna. Erlent 20.11.2018 21:49 Íslensk framlög komið tæru drykkjarvatni til tugþúsunda Úgandska dagblaðið Monitor fjallaði í gær um árangursríkt vatnsverkefni íslenskra stjórnvalda í fiskiþorpum í Buikwe-héraði í Úganda. Íbúar héraðsins eru rúmlega 420 þúsund og 77% þeirra hafa nú greiðan aðgang að vatni, segir í frétt Monitor. Kynningar 14.11.2018 14:31 200 látnir í ebólufaraldri í Kongó Meira en 200 manns eru nú látnir eftir nýjasta ebólu faraldur í Kongó samkvæmt þarlendum heilbrigðisyfirvöldum. Helmingur fórnarlambanna voru frá Beni, borg sem telur 800.000 manns, í norðurhluta landsins. Erlent 11.11.2018 13:30 Dregur verulega úr limlestingum á kynfærum stúlkna í Afríku Enn er þó talið að kynfæri um þriggja milljóna kvenna séu limlest í heiminum á hverju ári. Erlent 10.11.2018 21:47 Áfram í fangelsi vegna Facebook-ummæla Aðgerðasinninn, rithöfundurinn, ljóðskáldið og fræðimaðurinn Stella Nyanzi hefur verið í fangelsi síðan í síðasta mánuði eftir að hún var ákærð í fyrra fyrir að hafa kallað Yoweri Museveni forseta "rasshaus“ á síðasta ári. Erlent 9.11.2018 21:45 Sautján látnir eftir sprengingar í Mogadishu Tvær sprengingar urðu í sómölsku höfuðborginni Mogadishu í dag. Erlent 9.11.2018 15:50 Hópur nemenda frelsaður úr haldi mannræningja Enn eru þrír í haldi; skólastjóri, rútubílstjóri og kennari barnanna. Erlent 7.11.2018 08:06 Um áttatíu nemendum rænt í Kamerún Árásir herskárra aðskilnaðarsinna hafa verið tíðar í hinum enskumælandi Norðvestur- og Suðvesturhéruðum landsins síðustu misserin. Erlent 5.11.2018 13:53 Veiðiþjófar höggva andlit og loppur af ljónum sem þeir eitra fyrir Þjóðgarðsverðir og dýraverndunarsinnar reyna nú allt hvað þeir geta til þess að berjast gegn veiðiþjófum sem herja á ljón víða um Afríku. Erlent 5.11.2018 11:03 Lýðheilsa á uppleið en menntun hnignar Stjórnarfar meðal Afríkuþjóða fer hægt batnandi er meginniðurstaða Ibrahim vísitölunnar sem árlega er gefin út af Mo Ibrahim stofnuninni í London og mælir stjórnafar í Afríku. Vísitalan var kynnt í dag. Kynningar 29.10.2018 16:59 Verður fyrsta konan til að gegna forsetaembætti í Eþíópíu Þingið í Eþíópíu staðfesti í morgun Sahle-Work Zewde sem nýjan forseta landsins. Erlent 25.10.2018 10:14 Blása á gagnrýni um efnahagslega nýlendustefnu Xi Jinping, forseti Kína, sagði leiðtogum Afríkuríkja í dag að 60 milljarða dala fjárfestingum Kínverja í heimsálfunni sé ekki ætlað að koma niður á fátækum ríkjum Afríku. Erlent 3.9.2018 12:32 Fjöldi látinna í flugslysi í Súdan Ungur drengur bjargaðist þegar flugvél brotlenti á bökkum Nílar. Erlent 4.11.2015 14:46 « ‹ 1 2 ›
Tveir til viðbótar handteknir vegna morðsins í Marokkó Einn var handtekinn í morgun og því eru þrír í haldi lögreglu vegna málsins. Erlent 18.12.2018 15:21
Handtekinn í tengslum við morðið á vinkonunum í Marokkó Lík Ueland og Jespersen fundust í grennd við bæinn Imlil í Atlasfjallgarðinum í Marokkó á mánudagsmorgun. Erlent 18.12.2018 10:48
Myrtar á bakpokaferðalagi um Marokkó Yfirvöld í Marokkó rannsaka nú morð á tveimur konum, annarri norskri og hinni danskri, sem fundust látnar í hlíð fjallsins Toubkal í Atlasfjallgarðinum á mánudagsmorgun. Erlent 18.12.2018 07:40
62 felldir í árásum Bandaríkjahers á bækistöðvar vígamanna í Sómalíu Bandaríkjaher gerði um helgina árásir á bækistöðvar vígamanna úr röðum Al Shabbab samtakanna í Sómalíu. Erlent 17.12.2018 13:11
Hafa handtekið tvo í tengslum við nektarmyndatöku á Pýramídanum mikla Yfirvöld í Egyptalandi hafa handtekið tvo einstaklinga sem grunaðir eru um að hafa hjálpað til við nektarmyndatöku danska ljósmyndarans Andreas Hvid á toppi Pýramídans mikla. Erlent 14.12.2018 18:35
Þrjátíu þúsund starfsmenn reyndust uppdiktaðir Stjórnvöld í Mósambík fækkuðu opinberum starfsmönnum um 30 þúsund á einu bretti á dögunum. Viðskipti erlent 11.12.2018 16:15
Rannsaka hvort par hafi stundað kynlíf ofan á Pýramídanum mikla Egypsk yfirvöld rannsaka nú hvort danski ljósmyndarinn Andreas Hvid og ónefnd vinkona hans hafi gerst brotleg við lög Erlent 9.12.2018 21:47
Vilja slaka á móttökukröfum Frakkar og Þjóðverjar leggja til að þau ríki Evrópusambandsins sem neita að taka á móti þeim fjölda flóttamanna sem kveðið er á um í samþykktum fái í staðinn að borga sig út úr samkomulaginu. Erlent 6.12.2018 21:24
Forseti Nígeríu neitar því að hafa dáið og að tvífari hafi komið í staðinn Muhammadu Buhari, forseti Nígeríu, neitar því að hann hafi dáið og að tvífari hans hafi tekið við af honum sem Buhari sjálfur. Erlent 3.12.2018 08:03
Ástandið grafalvarlegt í Austur-Kongó Fjöldi malaríutilfella hefur áttfaldast á milli ára í því fylki Austur-Kongó þar sem næstversti ebólufaraldur sögunnar er skæðastur. Erlent 28.11.2018 21:23
Ekkert lát á hryðjuverkaárásum í norðurhluta Mósambik Tólf eru látnir og þúsundir hafa flúið heimili sín eftir árás íslamskra öfgamanna á bæ í norðurhluta Mósambik um helgina. Erlent 25.11.2018 11:08
Partýbátur sökk í mannskaðaveðri á Viktoríuvatni 22 hafa fundist látnir í Viktoríuvatni eftir að svokallaður partýbátur sökk. Að sögn vitna voru yfir 90 manns um borð í bátnum þegar hann sökk. Talið er að stormur sem skall á hafi orsakað slysið. Erlent 25.11.2018 09:53
Starfsmenn Icelandair nýtast á Grænhöfðaeyjum Framkvæmdastjóri hjá Loftleiðum segir mikil tækifæri fólgin í kaupunum á ríkisflugfélagi Grænhöfðaeyja. Viðskipti innlent 24.11.2018 13:20
Versti ebólufaraldur í sögu Austur-Kongó Á fjórða hundrað hafa sýkst af ebólu í Afríkuríkinu Austur-Kongó. Alþjóðaheilbrigðisstofnunin hefur áhyggjur af gangi mála. Nokkur fjöldi ungra barna greinist með ebólu og árásir skæruliða hafa torveldað starf stofnunarinnar. Erlent 23.11.2018 21:09
Frakkar skila Benín 26 styttum Emmanuel Macron, forseti Frakklands hefur ákveðið að 26 benínskum listaverkum verið skilað til upprunalandsins. Verkin hafa verið í vörslu Frakka síðan árið 1892 þegar að Frakkar áttu í stríði við konungsríkið Dahomey sem í dag er Benín. Verkin 26 eru nú í Quai Branly safninu í París. BBC greinir frá. Erlent 23.11.2018 22:26
Fjórir finnskir ferðamenn fórust í flugslysi í Simbabve Fjórir finnskir ferðamenn létust ásamt flugmanni sínum í flugslysi í afríkuríkinu Simbabve í dag. För mannanna var heitið að Viktoríufossum. Erlent 23.11.2018 20:17
Myrti kærasta sinn og eldaði úr honum máltíð handa verkamönnum Ekki hefur komið fram hvernig maðurinn var myrtur. Erlent 21.11.2018 14:41
Seldi dóttur sína á Facebook Karlmaður í Suður-Súdan hélt uppboð á Facebook og fékk 500 kýr, þrjá bíla og andvirði um milljónar króna. Erlent 20.11.2018 21:49
Íslensk framlög komið tæru drykkjarvatni til tugþúsunda Úgandska dagblaðið Monitor fjallaði í gær um árangursríkt vatnsverkefni íslenskra stjórnvalda í fiskiþorpum í Buikwe-héraði í Úganda. Íbúar héraðsins eru rúmlega 420 þúsund og 77% þeirra hafa nú greiðan aðgang að vatni, segir í frétt Monitor. Kynningar 14.11.2018 14:31
200 látnir í ebólufaraldri í Kongó Meira en 200 manns eru nú látnir eftir nýjasta ebólu faraldur í Kongó samkvæmt þarlendum heilbrigðisyfirvöldum. Helmingur fórnarlambanna voru frá Beni, borg sem telur 800.000 manns, í norðurhluta landsins. Erlent 11.11.2018 13:30
Dregur verulega úr limlestingum á kynfærum stúlkna í Afríku Enn er þó talið að kynfæri um þriggja milljóna kvenna séu limlest í heiminum á hverju ári. Erlent 10.11.2018 21:47
Áfram í fangelsi vegna Facebook-ummæla Aðgerðasinninn, rithöfundurinn, ljóðskáldið og fræðimaðurinn Stella Nyanzi hefur verið í fangelsi síðan í síðasta mánuði eftir að hún var ákærð í fyrra fyrir að hafa kallað Yoweri Museveni forseta "rasshaus“ á síðasta ári. Erlent 9.11.2018 21:45
Sautján látnir eftir sprengingar í Mogadishu Tvær sprengingar urðu í sómölsku höfuðborginni Mogadishu í dag. Erlent 9.11.2018 15:50
Hópur nemenda frelsaður úr haldi mannræningja Enn eru þrír í haldi; skólastjóri, rútubílstjóri og kennari barnanna. Erlent 7.11.2018 08:06
Um áttatíu nemendum rænt í Kamerún Árásir herskárra aðskilnaðarsinna hafa verið tíðar í hinum enskumælandi Norðvestur- og Suðvesturhéruðum landsins síðustu misserin. Erlent 5.11.2018 13:53
Veiðiþjófar höggva andlit og loppur af ljónum sem þeir eitra fyrir Þjóðgarðsverðir og dýraverndunarsinnar reyna nú allt hvað þeir geta til þess að berjast gegn veiðiþjófum sem herja á ljón víða um Afríku. Erlent 5.11.2018 11:03
Lýðheilsa á uppleið en menntun hnignar Stjórnarfar meðal Afríkuþjóða fer hægt batnandi er meginniðurstaða Ibrahim vísitölunnar sem árlega er gefin út af Mo Ibrahim stofnuninni í London og mælir stjórnafar í Afríku. Vísitalan var kynnt í dag. Kynningar 29.10.2018 16:59
Verður fyrsta konan til að gegna forsetaembætti í Eþíópíu Þingið í Eþíópíu staðfesti í morgun Sahle-Work Zewde sem nýjan forseta landsins. Erlent 25.10.2018 10:14
Blása á gagnrýni um efnahagslega nýlendustefnu Xi Jinping, forseti Kína, sagði leiðtogum Afríkuríkja í dag að 60 milljarða dala fjárfestingum Kínverja í heimsálfunni sé ekki ætlað að koma niður á fátækum ríkjum Afríku. Erlent 3.9.2018 12:32
Fjöldi látinna í flugslysi í Súdan Ungur drengur bjargaðist þegar flugvél brotlenti á bökkum Nílar. Erlent 4.11.2015 14:46
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent