Eyjaálfa

Flugþjónn smyglaði fíkniefnum fyrir umsvifamikinn eiturlyfjahring
Haft er eftir lögreglu í frétt BBC að eiturlyfjahringurinn hafi starfað í a.m.k. fimm ár áður en hann var upprættur.

Segir Remini bera ábyrgð á morði innan Vísindakirkjunnar
Karin Pouw, alþjóðlegur talsmaður Vísindakirkjunnar, segir leikkonuna Leah Remini bera ábyrgð á því að sextán ára gamall meðlimur kirkjunnar hafi stungið annan meðlim til bana.

Sameinuðu þjóðirnar biðla til Ástralíu
Biðja yfirvöld Ástralíu um að íhuga að veita ungri konu frá Sádi-Arabíu hæli.

Áströlsk fyrirsæta fannst látin
Annalise Braakensiek var 46 ára gömul.

Darius Perkins úr Neighbours látinn
Ástralski leikarinn Darius Perkins sem þekktastur er fyrir hlutverk sín í sápuóperunni Nágrönnum lést á miðvikudag eftir veikindi.

Spáð allt að 46 stiga hita í hitabylgju í Ástralíu
Yfirvöld í næstfjölmennasta ríki Ástralíu hafa bannað fólki að kveikja eld af ótta við kjarrelda.

Maður drepinn í Vísindakirkjunni í Ástralíu
Einn er látinn og annar særður eftir að sextán ára drengur réðst á þá með hnífi við höfuðstöðvar kirkjunnar umdeildu í Sydney.

Átök manns við könguló leiddu til útkalls lögreglu
Maður sem var á gangi í Perth í Ástralíu í dögunum heyrði grátur barns úr íbúð sem hann gekk fram hjá og mann ítrekað öskra: "Af hverju drepstu ekki?“.

Ástralar svipta ISIS-liða ríkisfangi
Yfirvöld Ástralíu hafa ákveðið að svipta mann sem talinn er hafa verið hátt settur innan Íslamska ríkisins ríkisfangi.

Ungt par lést með nokkurra klukkustunda millibili
Breskt par búsett í Ástralíu lést með aðeins nokkurra klukkustunda millibili á laugardaginn.

Spá allt að 47 stiga hita á jóladag
Ástralska veðurstofan BOM, hefur gefið út að hiti í landinu geti náð allt að 47°C á jóladag.

„Kyssi þig blíðlega á hálsinn og hvísla g'day mate“
Fjöldi Ástrala hefur nú afneitað ástsælasta orðatiltæki þjóðarinnar, g'day mate, í kjölfar kynlífshneykslis stjórnarþingmanns.

Ástralir munu viðurkenna Jerúsalem sem höfuðborg Ísrael
Ástralir munu brátt bætast í þann hóp ríkja sem viðurkenna stöðu Jerúsalem sem höfuðborg Ísrael.

Einn valdamesti maður kaþólsku kirkjunnar sakfelldur vegna kynferðisbrota
Dómsmálið gegn áströlskum kardinála fer fram með leynd því dómstóllinn lagði lögbann við fréttaflutningi af því.

„Dóttir ykkar hefði átt að vera örugg hér“
Jacinda Ardern, forsætisráðherra Nýja-Sjálands, þurfti að halda aftur af tárunum þegar hún bað fjölskyldu Grace Millane afsökunar á því að hún hefði verið myrt á bakpokaferðalagi sínu um landið.

Há fjárhæð í boði fyrir upplýsingar um 30 ára hatursglæp þar sem manni var þröngvað fram af klettum
Lögreglan í Ástralíu hefur heitið 720 þúsund áströlskum dollurum, rúmlega 100 milljónum króna, fyrir nýjar upplýsingar sem leitt geti til handtöku þeirra manna sem talið er að hafi þröngvað bandarískum doktorsnema fram af klettum í Sidney í Ástralíu í desember 1988.

Fékk 48 kíló af kókaíni í veiðarfærin
Marshalleyskur veiðimaður fékk 48 kíló af efni sem talið er vera kókaín í veiðarfæri sín í vikunni.

Nýjung boðar byltingu í greiningu krabbameina
Vísindamenn við Queensland-háskóla í Ástralíu hafa kynnt tækni sem opnar dyrnar fyrir ódýra og hraðvirka greiningu fyrir 90 prósent krabbameina. Aðeins þarf blóð- eða vefjasýni. "Þetta er mögnuð uppgötvun,“ segir einn rannsakenda.

Dómur yfir erkibiskupnum felldur niður
Dómur yfir fyrrverandi erkibiskup innan kaþólsku kirkjunnar í Ástralíu hefur verið felldur niður.

Handtaka í tengslum við vinsælt hlaðvarp
Ástralska lögreglan hefur handtekið karlmann í tengslum við hvarf konu árið 1982.

Laumaði hryðjuverkaplotti í glósubók keppinautar síns
Bróðir ástralskrar krikketstjörnu hefur verið handtekinn vegna gruns um að hafa laumað fyrirætlunum um hryðjuverk í glósubók annars manns.

Von Trier segir „líklegt“ að hann hafi strippað fyrir framan Nicole Kidman
Danski kvikmyndaleikstjórinn Lars von Trier segir að það sé alveg líklegt að hann hafi strippað fyrir framan áströlsku leikkonuna Nicole Kidman þegar þau voru við tökur á kvikmynd hans Dogville fyrir um fimmtán árum síðan.

Ástralskur verjandi var uppljóstrari lögreglu um árabil
Óljóst er hvað verður um mörg hundruð sakfellingardóma í Ástralíu eftir að upp komst að verjandinn í umræddum málum hafi starfað sem uppljóstrari lögreglu.

Ekki kynþáttaníð að vera kölluð kíví
Nýsjálenskri konu tókst ekki að sannfæra ástralskan dómstól um að hún hafi mátt þola kynþáttaníð af hendi samstarfsfólks síns, sem á að hafa kallað hana "kíví.“

Mynda röð á fjallstindi í von um hina fullkomnu mynd
Afar vinsælt er á meðal ferðalanga í Nýja-Sjálandi á mynd af sér á toppi Roys Peak fjallsins. Fjallstindurinn er hins vegar orðinn svo vinsæll að algengt er að ferðalangar þurfi að bíða uppi á topp eftir að röðin komi að þeim til að ná hinni fullkomnu mynd.

Ótrúlega stórt naut vekur heimsathygli
Ástralska nautið Knickers hefur vakið talsverða athygli fyrir stærð sína en nautið gnæfir yfir félaga sína í nautahjörðinni í Vestur-Ástralíu.

Á annað hundrað grindhvala drápust á Nýja-Sjálandi
Helmingur vöðunnar var dauður þegar menn fundu hvalinu en yfirvöld lóguðu hinum.

Varað við gríðarmiklum rykstormi í Ástralíu
Yfirvöld í Ástralíu hafa gefið út viðvörun í Sydney vegna gríðarmikils rykstorms sem nú herjar á suðausturhluta landsins.

Sakar forsætisráðherrann um kynferðislegar aðdróttanir
Pamela Anderson vandar Scott Morrison ekki kveðjurnar.

Uppgötva hvers vegna ofþyngd getur leitt til þunglyndis
Fyrri rannsóknir hafa sýnt að of feitt fólk er líklegra til að vera með þunglyndi en óljóst hefur verið hvort þunglyndi leiði til þyngdaraukningar eða öfugt.