

Hertogahjónin af Sussex munu fara í opinberar heimsóknir til Ástralíu, Fíjíeyja, Tonga og Nýja-Sjálands í haust.
Tonga-maðurinn Pita Taufatofua kann þá list vel að stela senunni og koma sér í heimsfréttirnar. Hann gerði það í síðasta sinn á Ólympíuleikum í gær.
Óveðrið er það versta sem skollið hefur á eyríkið í rúm sextíu ár.
Tongamaðurinn Pita Taufatofua vakti mikla athygli á setningarhátíð vetrarólympíuleikanna í Pyeongchang í dag. Hann leggur það í vana sinn að stela senunni þegar Ólympíuleikar eru settir.
Finnur Sverrisson fer fyrir verkefni sem miðar að því að fá ríkisborgara frá öllum ríkjum heims til að búa í Malmö.
Vísindamenn telja þó líklegt að hún muni aftur hverfa áður en langt um líður.