Norski boltinn

Fréttamynd

Mega æfa fimm saman í einu

Matthías Vilhjálmsson, leikmaður norska liðsins Vål­erenga í norsku úrvalsdeildinni, segir að þar í landi reyni lið að æfa eftir bestu getu á þessum skrítnum tímum.

Fótbolti
Fréttamynd

Adam snýr aftur til Noregs

Knattspyrnumaðurinn Adam Örn Arnarson er genginn í raðir Tromsö í Noregi frá pólska félaginu Gornik en hann kemur frítt til félagsins.

Fótbolti
Fréttamynd

Hræringar í Árbænum

Það er mikið um að vera hjá knattspyrnudeild Fylkis þessa dagana en Ari Leifsson er á leið í atvinnumennsku og þá staðfesti félagið komu Djair Parfitt-William í dag em sá kemur frá Slóveníu eftir að hafa verið alinn upp á Englandi en er með vegabréf frá Bermúda.

Fótbolti
Fréttamynd

Al­fons í silfurliðið í Noregi

Alfons Sampsted hefur skrifað undir þriggja ára samning norska úrvalsdeildarfélagið Bodø/Glimt. Alfons kemur til félagsins frá sænska liðinu IFK Norrköping.

Fótbolti
Fréttamynd

Mikilvægur sigur Alfreðs

Alfreð Finnbogason og félagar hans í Augsburg unnu mikilvægan sigur í þýsku úrvalsdeildinni í dag er Augsburg vann 1-0 sigur á SC Paderborn 07.

Fótbolti
Fréttamynd

Guðmundur Andri: Kem til baka með mikið sjálfstraust

Guðmundur Andri Tryggvason, leikmaður IK Start í norsku B-deildinni, er kominn aftur til liðsins eftir að hafa verið á láni hjá Víkingum í Pepsi Max deildinni í sumar og orðið bikarmeistari með liðinu. Guðmundur Andri var í viðtali við heimasíðu Start fyrr í dag.

Íslenski boltinn