Erlent Spor eftir úlf á Suður-Jótlandi Tveir danskir sérfræðingar segja vel mögulegt að fótspor eftir stóra skepnu á Suður-Jótlandi, séu eftir úlf. Erlent 21.3.2008 14:43 Fjármálakreppunni lokið? Fjármálasérfræðingar í Bandaríkjunum hafa verið afar jákvæðir í dag og hafa nokkrir þeirra kveðið svo fast að orði að aðgerðir bandaríska seðlabankans hafi leitt til þess að versta hríðin á hlutabréfamörkuðum sé yfirstaðin. Viðskipti erlent 20.3.2008 19:36 McCain segir mikinn árangur hafa náðst í Írak John McCain er í heimsókn í Bretlandi þar sem hann meðal annars átti fund með Gordon Brown, forsætisráðherra. Erlent 20.3.2008 17:37 Synjað um líknardráp - fannst látin Chantal Sebire var afskræmd blind og sárlega kvalin af sjaldgæfu krabbameinsæxli í nefgöngum. Hún var 52 ára gömul. Erlent 20.3.2008 15:50 Stytta af Maríu mey tárfellir Þúsundir kaþólikka streyma nú í smáþorp í Mexíkó til þess að sjá styttu af Maríu mey sem tárfellir. Erlent 20.3.2008 11:39 Bin Laden hótar Evrópu vegna múhameðsteikninga Osama Bin Laden hótar Evrópuríkjum hörðum refsingum vegna birtinga fjölmiðla af teikningum af Múhameð spámanni. Erlent 20.3.2008 09:52 Markaðsaðstæður éta upp hagnaðinn Hagnaður svissneska alþjóðabankans Credit Suisse nam 7,76 milljörðum franka, jafnvirði 620,5 milljarða íslenskra króna, á síðasta ári. Erfiðar markaðsaðstæður í byrjun árs munu líklega éta upp hagnað bankans á fyrsta ársfjórðungi, að mati stjórnenda. Viðskipti erlent 20.3.2008 09:14 Uppgjör Morgan Stanley yfir væntingum Bandaríski bankinn Morgan Stanley, einn af stærstu fjárfestingarbönkum heims, hagnaðist um 1,53 milljarða dali, jafnvirði rúmra 118 milljarða íslenskra króna, á fyrsta fjórðungi ársins. Forstjórinn spáir því að aðstæður verði erfiðar næstu mánuði. Viðskipti erlent 19.3.2008 12:45 Visa skráð á markað í dag Ef allt gengur eftir verður kortafyrirtækið Visa skráð á markað í Bandaríkjunum í dag. Tæpir átján milljarðar bandaríkjadalir, jafnvirði 1.384 milljarðar króna, söfnuðust í almennu hlutafjárútboði fyrir skráningu félagsins á markað og hefur viðlíka tala aldrei áður sést fyrir skráningu nokkurs félags í Bandaríkjunum. Viðskipti erlent 19.3.2008 09:32 Fær ekki að deyja Dómari í Dijon í Frakklandi hafnaði í gær kröfu frönsku kennslukonunnar Chantal Sebire um að fá að deyja með aðstoð lækna. Sebire, sem er 52 ára og 3 barna móðir, þjáist af ólæknandi krabbameini í nefholi og hefur æxli afmyndað andlit hennar. Erlent 18.3.2008 19:00 Bear Stearns kominn á botninn Gengi hlutabréfa í bandaríska fjárfestingarbankanum Bear Stearns hefur fallið um 87 prósent í utanþingsviðskiptum á bandarískum hlutabréfamarkaði í dag. Gengi bréfa í bankanum féll um 50 prósent á föstudag eftir að stjórnendur hans greindu frá því að bankinn ætti í kröggum vegna lausafjárþurrðar í skugga mikilla afskrifta á verðbréfum sem tengjast þarlendum undirmálslánum. Lokagengi bréfa í bankanum var 30 dalir á hlut á föstudag. Viðskipti erlent 17.3.2008 11:34 Óeirðir vegna Tíbets breiðast út Tíbet naut í raun sjálfstæðis í marga áratugi þartil árið 1950 að Kínverjar sendu þangað her til að taka völdin. Erlent 16.3.2008 17:08 Fjörutíu ár frá fjöldamorðunum í My Lai Yfir 500 óvopnaðir íbúar í My Lai voru myrtir þann 16 mars árið 1968. Menn konur og börn. Líklega hefðu allir þorpsbúarnir verið myrtir ef bandarísk könnunarþyrla hefði ekki flogið þar yfir. Þriggja manna áhöfnuin sá hvað var að gerast. Erlent 16.3.2008 17:02 Hundruð húsa flöttust út í sprengingum Óttast er að tuttugu manns hið minnsta hafi farist þegar skotfærageymsla albanska hersins sprakk í loft upp í gær. Geymslan var rétt fyrir norðan höfuðborgina Tirana. Erlent 16.3.2008 16:44 Lystugir veislugestir Fílar hafa um aldir verið þarfasti þjónninn í Thailandi. Það er því haldið upp á dag fílsins og ýmislegt gert til þess að heiðra þessar stóru en gæfu skepnur. Erlent 16.3.2008 17:44 Fjórir látnir eftir að krani féll á hús í New York Miðað við tjónið sem kraninn olli er eiginlega furðulegt að ekki skyldu fleiri en fjórir láta lífið. Erlent 16.3.2008 12:08 Bear Stearns berst við lausafjárvanda Bandaríski fjárfestingarbankinn Bear Stearns hefur fengið neyðarlán til næstu 28 daga hjá bandaríska fjárfestingarbankanum JP Morgan Chase og bandaríska seðlabankanum. Ástæðan er gríðarmikill lausafjárvandi hjá bankanum og eru neyðarlánin sögð þrautalending til að forða honum frá gjaldþroti. Fjölmiðlar vestanhafs segja að allt eins geti verið að JP Morgan kaupi Bear Stearns í kjölfarið. Viðskipti erlent 14.3.2008 14:36 Föstudagshækkun á hlutabréfamörkuðum Helstu hlutabréfavísitölur hafa hækkað lítillega í dag. Óvæntur viðsnúningur var á bandarískum hlutabréfamarkaði í gær þegar matsfyrirtækið Standard & Poor's spáði því að bankar og fjármálafyrirtæki muni draga úr afskriftum vegna gengisfellingar á verðbréfasöfnum sem tengjast bandarískum undirmálslánum. Viðskipti erlent 14.3.2008 09:11 Óvæntur viðsnúningur á Wall Street Helstu hlutabréfavísitölur í Bandaríkjunum snéru óvænt úr dýfu í lítilsháttar uppsveiflu um fimmleytið að íslenskum tíma í dag. Dagurinn byrjaði á snarpri dýfu en snerist við eftir að matsfyrirtækið Standard & Poor's greindi frá að því að á næstunni muni draga úr afskriftum banka og fjármálafyrirtækja á verðbréfasöfnum sem tengjast bandarískum undirmálslánum. Fyrirtækið sjái með öðrum orðum fram á að undirmálskreppunni ljúki á næstunni. Viðskipti erlent 13.3.2008 20:32 Svartsýni í Bandaríkjunum Samdráttarskeið er runnið upp í Bandaríkjunum, að mati meirihluta þarlendra hagfræðinga í könnun bandaríska dagblaðsins Wall Street Journal. Þeir telja hagvöxt verða um 0,1 prósent vestanhafs á fyrsta ársfjórðungi. Viðskipti erlent 13.3.2008 20:16 Gullverð í methæðum og hlutabréfin niður Heimsmarkaðsverð á gulli fór í 1.000 dali á únsu í fyrsta sinn í dag. Reiknað hafði verið með því að gullverðið næðu þessu marki á næstu mánuðunum. Svo virðist hins vegar sem fjárfestar hafi keyrt verðið upp mun hraðar en gert hafði verið ráð fyrir eftir því sem kreppt hefur að á fjármálamörkuðum. Viðskipti erlent 13.3.2008 14:00 Fleiri sagðir falla í Írak Nærri 60 hafa fallið í árásum og átökum í Írak síðasta sólahringinn. Bandaríkjamenn segja það rangt að ofbeldi hafi færst í aukana í landinu síðustu vikur. Írakar segja annað. Erlent 12.3.2008 18:17 Flensa í Hong Kong í rannsókn Yfirvöld í Hong Kong hafa falið helstu vísindamönnum sínum að rannsaka flensu sem hefur dregið 3 börn þar til dauða. Ekki er vitað hvort hér er um ræða afbrigði af bráðalungnabólgu eða fuglaflensu - sem hefur aftur gert vart við sig í Hong Kong. Erlent 12.3.2008 18:27 Olíuverðið nálægt hæstu hæðum Heimsmarkaðsverð á hráolíu fór í tæpa 110 dali á tunnu í nótt . Það hefur lækkað lítillega og stendur nú í um 109 dölum. Verðið hefur aldrei verið hærra. Lækkun á gengi bandaríkjadals skýrir verðhækkunina á olíudropanum upp á síðkastið auk þess sem fjárfestar hafa í auknum mæli fest fé sitt á hrávörumarkaði eftir því sem hallað hefur undan fæti á hlutabréfamarkaði. Viðskipti erlent 12.3.2008 11:04 Hugsa um hvort fiskur sem borðaður er sé í útrýmingarhættu Íslensk stjórnvöld hafa töluverðar áhyggjur af tilraunum umhverfissinna til þess reyna að fá fólk til þess að hætta að kaupa fisk sem þeir segja sjálfir að sé í útrýmingarhættu. Erlent 11.3.2008 12:05 Kynferðisglæpamenn í sænskum skólum Svíar eru slegnir yfir fréttum af því að ekki færri en 75 dæmdir barnaníðingar hafi fengið vinnu í sænskum skólum og dagheimilum frá árinu 2003. Erlent 11.3.2008 12:11 Olíuverðið skaust í sögulegar hæðir Heimsmarkaðsverð á hráolíu fór í sögulegar hæðir í dag þegar það fór yfir 108 dali á tunnu. Enn einn skellur var á bandarískum hlutabréfamarkaði sem endurspeglar dræmar horfur fjárfesta í efnahagsmálum. Viðskipti erlent 10.3.2008 21:29 Mánudagsmæða á öllum hlutabréfamörkuðum Gengi hlutabréfa hefur lækkað á mörkuðum í Asíu og í Evrópu í dag. Fjárfestar í Asíu hafa vaxandi áhyggjur af stöðu efnahagsmála í Bandaríkjunum sem geti haft áhrif á helstu viðskiptalönd, sérstaklega í Asíu. Viðskipti erlent 10.3.2008 09:39 Forstjórar gripnir við vændiskaup Óli Tynes skrifar frá Svíþjóð Það er bannað með lögum að kaupa vændi í Svíþjóð. Lögin eru þannig að það eru kaupendurnir sem er refsað. Vændiskaupandur eru kallaði þorskrarnir hér í Svíþjóð. Erlent 9.3.2008 13:06 Auðvelt að týnast í Brussel segir lögreglustjóri Sómalska baráttukonan og ofurfyrirstæan Waris Dirie baðst í gærkvöldi afsökunar á að hafa valdið uppnámi með hvarfi sínu. Hún var týnd í Brussel í Belgíu í 3 daga. Erlent 8.3.2008 18:46 « ‹ 29 30 31 32 33 34 35 36 37 … 334 ›
Spor eftir úlf á Suður-Jótlandi Tveir danskir sérfræðingar segja vel mögulegt að fótspor eftir stóra skepnu á Suður-Jótlandi, séu eftir úlf. Erlent 21.3.2008 14:43
Fjármálakreppunni lokið? Fjármálasérfræðingar í Bandaríkjunum hafa verið afar jákvæðir í dag og hafa nokkrir þeirra kveðið svo fast að orði að aðgerðir bandaríska seðlabankans hafi leitt til þess að versta hríðin á hlutabréfamörkuðum sé yfirstaðin. Viðskipti erlent 20.3.2008 19:36
McCain segir mikinn árangur hafa náðst í Írak John McCain er í heimsókn í Bretlandi þar sem hann meðal annars átti fund með Gordon Brown, forsætisráðherra. Erlent 20.3.2008 17:37
Synjað um líknardráp - fannst látin Chantal Sebire var afskræmd blind og sárlega kvalin af sjaldgæfu krabbameinsæxli í nefgöngum. Hún var 52 ára gömul. Erlent 20.3.2008 15:50
Stytta af Maríu mey tárfellir Þúsundir kaþólikka streyma nú í smáþorp í Mexíkó til þess að sjá styttu af Maríu mey sem tárfellir. Erlent 20.3.2008 11:39
Bin Laden hótar Evrópu vegna múhameðsteikninga Osama Bin Laden hótar Evrópuríkjum hörðum refsingum vegna birtinga fjölmiðla af teikningum af Múhameð spámanni. Erlent 20.3.2008 09:52
Markaðsaðstæður éta upp hagnaðinn Hagnaður svissneska alþjóðabankans Credit Suisse nam 7,76 milljörðum franka, jafnvirði 620,5 milljarða íslenskra króna, á síðasta ári. Erfiðar markaðsaðstæður í byrjun árs munu líklega éta upp hagnað bankans á fyrsta ársfjórðungi, að mati stjórnenda. Viðskipti erlent 20.3.2008 09:14
Uppgjör Morgan Stanley yfir væntingum Bandaríski bankinn Morgan Stanley, einn af stærstu fjárfestingarbönkum heims, hagnaðist um 1,53 milljarða dali, jafnvirði rúmra 118 milljarða íslenskra króna, á fyrsta fjórðungi ársins. Forstjórinn spáir því að aðstæður verði erfiðar næstu mánuði. Viðskipti erlent 19.3.2008 12:45
Visa skráð á markað í dag Ef allt gengur eftir verður kortafyrirtækið Visa skráð á markað í Bandaríkjunum í dag. Tæpir átján milljarðar bandaríkjadalir, jafnvirði 1.384 milljarðar króna, söfnuðust í almennu hlutafjárútboði fyrir skráningu félagsins á markað og hefur viðlíka tala aldrei áður sést fyrir skráningu nokkurs félags í Bandaríkjunum. Viðskipti erlent 19.3.2008 09:32
Fær ekki að deyja Dómari í Dijon í Frakklandi hafnaði í gær kröfu frönsku kennslukonunnar Chantal Sebire um að fá að deyja með aðstoð lækna. Sebire, sem er 52 ára og 3 barna móðir, þjáist af ólæknandi krabbameini í nefholi og hefur æxli afmyndað andlit hennar. Erlent 18.3.2008 19:00
Bear Stearns kominn á botninn Gengi hlutabréfa í bandaríska fjárfestingarbankanum Bear Stearns hefur fallið um 87 prósent í utanþingsviðskiptum á bandarískum hlutabréfamarkaði í dag. Gengi bréfa í bankanum féll um 50 prósent á föstudag eftir að stjórnendur hans greindu frá því að bankinn ætti í kröggum vegna lausafjárþurrðar í skugga mikilla afskrifta á verðbréfum sem tengjast þarlendum undirmálslánum. Lokagengi bréfa í bankanum var 30 dalir á hlut á föstudag. Viðskipti erlent 17.3.2008 11:34
Óeirðir vegna Tíbets breiðast út Tíbet naut í raun sjálfstæðis í marga áratugi þartil árið 1950 að Kínverjar sendu þangað her til að taka völdin. Erlent 16.3.2008 17:08
Fjörutíu ár frá fjöldamorðunum í My Lai Yfir 500 óvopnaðir íbúar í My Lai voru myrtir þann 16 mars árið 1968. Menn konur og börn. Líklega hefðu allir þorpsbúarnir verið myrtir ef bandarísk könnunarþyrla hefði ekki flogið þar yfir. Þriggja manna áhöfnuin sá hvað var að gerast. Erlent 16.3.2008 17:02
Hundruð húsa flöttust út í sprengingum Óttast er að tuttugu manns hið minnsta hafi farist þegar skotfærageymsla albanska hersins sprakk í loft upp í gær. Geymslan var rétt fyrir norðan höfuðborgina Tirana. Erlent 16.3.2008 16:44
Lystugir veislugestir Fílar hafa um aldir verið þarfasti þjónninn í Thailandi. Það er því haldið upp á dag fílsins og ýmislegt gert til þess að heiðra þessar stóru en gæfu skepnur. Erlent 16.3.2008 17:44
Fjórir látnir eftir að krani féll á hús í New York Miðað við tjónið sem kraninn olli er eiginlega furðulegt að ekki skyldu fleiri en fjórir láta lífið. Erlent 16.3.2008 12:08
Bear Stearns berst við lausafjárvanda Bandaríski fjárfestingarbankinn Bear Stearns hefur fengið neyðarlán til næstu 28 daga hjá bandaríska fjárfestingarbankanum JP Morgan Chase og bandaríska seðlabankanum. Ástæðan er gríðarmikill lausafjárvandi hjá bankanum og eru neyðarlánin sögð þrautalending til að forða honum frá gjaldþroti. Fjölmiðlar vestanhafs segja að allt eins geti verið að JP Morgan kaupi Bear Stearns í kjölfarið. Viðskipti erlent 14.3.2008 14:36
Föstudagshækkun á hlutabréfamörkuðum Helstu hlutabréfavísitölur hafa hækkað lítillega í dag. Óvæntur viðsnúningur var á bandarískum hlutabréfamarkaði í gær þegar matsfyrirtækið Standard & Poor's spáði því að bankar og fjármálafyrirtæki muni draga úr afskriftum vegna gengisfellingar á verðbréfasöfnum sem tengjast bandarískum undirmálslánum. Viðskipti erlent 14.3.2008 09:11
Óvæntur viðsnúningur á Wall Street Helstu hlutabréfavísitölur í Bandaríkjunum snéru óvænt úr dýfu í lítilsháttar uppsveiflu um fimmleytið að íslenskum tíma í dag. Dagurinn byrjaði á snarpri dýfu en snerist við eftir að matsfyrirtækið Standard & Poor's greindi frá að því að á næstunni muni draga úr afskriftum banka og fjármálafyrirtækja á verðbréfasöfnum sem tengjast bandarískum undirmálslánum. Fyrirtækið sjái með öðrum orðum fram á að undirmálskreppunni ljúki á næstunni. Viðskipti erlent 13.3.2008 20:32
Svartsýni í Bandaríkjunum Samdráttarskeið er runnið upp í Bandaríkjunum, að mati meirihluta þarlendra hagfræðinga í könnun bandaríska dagblaðsins Wall Street Journal. Þeir telja hagvöxt verða um 0,1 prósent vestanhafs á fyrsta ársfjórðungi. Viðskipti erlent 13.3.2008 20:16
Gullverð í methæðum og hlutabréfin niður Heimsmarkaðsverð á gulli fór í 1.000 dali á únsu í fyrsta sinn í dag. Reiknað hafði verið með því að gullverðið næðu þessu marki á næstu mánuðunum. Svo virðist hins vegar sem fjárfestar hafi keyrt verðið upp mun hraðar en gert hafði verið ráð fyrir eftir því sem kreppt hefur að á fjármálamörkuðum. Viðskipti erlent 13.3.2008 14:00
Fleiri sagðir falla í Írak Nærri 60 hafa fallið í árásum og átökum í Írak síðasta sólahringinn. Bandaríkjamenn segja það rangt að ofbeldi hafi færst í aukana í landinu síðustu vikur. Írakar segja annað. Erlent 12.3.2008 18:17
Flensa í Hong Kong í rannsókn Yfirvöld í Hong Kong hafa falið helstu vísindamönnum sínum að rannsaka flensu sem hefur dregið 3 börn þar til dauða. Ekki er vitað hvort hér er um ræða afbrigði af bráðalungnabólgu eða fuglaflensu - sem hefur aftur gert vart við sig í Hong Kong. Erlent 12.3.2008 18:27
Olíuverðið nálægt hæstu hæðum Heimsmarkaðsverð á hráolíu fór í tæpa 110 dali á tunnu í nótt . Það hefur lækkað lítillega og stendur nú í um 109 dölum. Verðið hefur aldrei verið hærra. Lækkun á gengi bandaríkjadals skýrir verðhækkunina á olíudropanum upp á síðkastið auk þess sem fjárfestar hafa í auknum mæli fest fé sitt á hrávörumarkaði eftir því sem hallað hefur undan fæti á hlutabréfamarkaði. Viðskipti erlent 12.3.2008 11:04
Hugsa um hvort fiskur sem borðaður er sé í útrýmingarhættu Íslensk stjórnvöld hafa töluverðar áhyggjur af tilraunum umhverfissinna til þess reyna að fá fólk til þess að hætta að kaupa fisk sem þeir segja sjálfir að sé í útrýmingarhættu. Erlent 11.3.2008 12:05
Kynferðisglæpamenn í sænskum skólum Svíar eru slegnir yfir fréttum af því að ekki færri en 75 dæmdir barnaníðingar hafi fengið vinnu í sænskum skólum og dagheimilum frá árinu 2003. Erlent 11.3.2008 12:11
Olíuverðið skaust í sögulegar hæðir Heimsmarkaðsverð á hráolíu fór í sögulegar hæðir í dag þegar það fór yfir 108 dali á tunnu. Enn einn skellur var á bandarískum hlutabréfamarkaði sem endurspeglar dræmar horfur fjárfesta í efnahagsmálum. Viðskipti erlent 10.3.2008 21:29
Mánudagsmæða á öllum hlutabréfamörkuðum Gengi hlutabréfa hefur lækkað á mörkuðum í Asíu og í Evrópu í dag. Fjárfestar í Asíu hafa vaxandi áhyggjur af stöðu efnahagsmála í Bandaríkjunum sem geti haft áhrif á helstu viðskiptalönd, sérstaklega í Asíu. Viðskipti erlent 10.3.2008 09:39
Forstjórar gripnir við vændiskaup Óli Tynes skrifar frá Svíþjóð Það er bannað með lögum að kaupa vændi í Svíþjóð. Lögin eru þannig að það eru kaupendurnir sem er refsað. Vændiskaupandur eru kallaði þorskrarnir hér í Svíþjóð. Erlent 9.3.2008 13:06
Auðvelt að týnast í Brussel segir lögreglustjóri Sómalska baráttukonan og ofurfyrirstæan Waris Dirie baðst í gærkvöldi afsökunar á að hafa valdið uppnámi með hvarfi sínu. Hún var týnd í Brussel í Belgíu í 3 daga. Erlent 8.3.2008 18:46
Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Innlent