Bear Stearns berst við lausafjárvanda 14. mars 2008 14:36 Utan við höfuðstöðvar Bear Stearns í Bandaríkjunum. Mynd/AFP Bandaríski fjárfestingarbankinn Bear Stearns hefur fengið neyðarlán til næstu 28 daga hjá bandaríska fjárfestingarbankanum JP Morgan Chase og bandaríska seðlabankanum. Ástæðan er gríðarmikill lausafjárvandi hjá bankanum og eru neyðarlánin sögð þrautalending til að forða honum frá gjaldþroti. Fjölmiðlar vestanhafs segja að allt eins geti verið að JP Morgan kaupi Bear Stearns í kjölfarið. Fréttirnar hafa valdið því að hlutabréfamarkaðir í Evrópu, þar á meðal hér, hafa snúið úr ágætri föstudagshækkun í mínus á stuttum tíma. Þannig hefur Úrvalsvísitalan lækkað um 0,62 prósent og FTSE-vísitalan lækkað um 0,79 prósent. Svipaða sögu er að segja af öðrum hlutabréfamörkuðum. Þá hefur Dow Jones-vísitalan lækkað um 1,5 prósent og Nasdaq-vísitalan lækkað um 1,85 prósent. Orðrómur hefur verið á kreiki um vanda bankans síðustu daga en forsvarsmenn hans vísað því á bug þar til í dag. Vandinn er að mestu tilkominn vegna mikilla afskrifta bankans á lánasöfnum sem tengjast bandarískum undirmálslánum og vanda við endurfjármögnunarþörf bankans. Bankinn er sá sami og líkti ástandinu í íslensku efnahagslífi við Kasakstan á dögunum. Ofhitnun væri í hagkerfum beggja landa, þó meiri hér vegna mikils vægis fjármálafyrirtækja í hagkerfinu. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Omnom gjaldþrota og kröfuhafar uggandi Viðskipti innlent Enginn bragur af verðhækkunum Icelandair Neytendur Steinhissa á MR og rifjar lúmskt upp sjónvarpsleysið á fimmtudögum Atvinnulíf ORA svarar fyrir fiskbúðinginn: „Stundum þarf bara pung í að gera breytingar“ Neytendur Veitingastaðurinn opinn en lónið opnar síðar Viðskipti innlent Gjafmildur kaupmaður gefur fötluðum börnum spjaldtölvur Viðskipti innlent Ekki tekið mark á undirskrift Más Guðmundssonar Viðskipti innlent Innbú Play til sölu: Gæti aflað búinu fjórtán milljóna króna Viðskipti innlent Skáluðu fyrir kraftinum sem knýr samfélagið Viðskipti innlent Fleiri fréttir Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira
Bandaríski fjárfestingarbankinn Bear Stearns hefur fengið neyðarlán til næstu 28 daga hjá bandaríska fjárfestingarbankanum JP Morgan Chase og bandaríska seðlabankanum. Ástæðan er gríðarmikill lausafjárvandi hjá bankanum og eru neyðarlánin sögð þrautalending til að forða honum frá gjaldþroti. Fjölmiðlar vestanhafs segja að allt eins geti verið að JP Morgan kaupi Bear Stearns í kjölfarið. Fréttirnar hafa valdið því að hlutabréfamarkaðir í Evrópu, þar á meðal hér, hafa snúið úr ágætri föstudagshækkun í mínus á stuttum tíma. Þannig hefur Úrvalsvísitalan lækkað um 0,62 prósent og FTSE-vísitalan lækkað um 0,79 prósent. Svipaða sögu er að segja af öðrum hlutabréfamörkuðum. Þá hefur Dow Jones-vísitalan lækkað um 1,5 prósent og Nasdaq-vísitalan lækkað um 1,85 prósent. Orðrómur hefur verið á kreiki um vanda bankans síðustu daga en forsvarsmenn hans vísað því á bug þar til í dag. Vandinn er að mestu tilkominn vegna mikilla afskrifta bankans á lánasöfnum sem tengjast bandarískum undirmálslánum og vanda við endurfjármögnunarþörf bankans. Bankinn er sá sami og líkti ástandinu í íslensku efnahagslífi við Kasakstan á dögunum. Ofhitnun væri í hagkerfum beggja landa, þó meiri hér vegna mikils vægis fjármálafyrirtækja í hagkerfinu.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Omnom gjaldþrota og kröfuhafar uggandi Viðskipti innlent Enginn bragur af verðhækkunum Icelandair Neytendur Steinhissa á MR og rifjar lúmskt upp sjónvarpsleysið á fimmtudögum Atvinnulíf ORA svarar fyrir fiskbúðinginn: „Stundum þarf bara pung í að gera breytingar“ Neytendur Veitingastaðurinn opinn en lónið opnar síðar Viðskipti innlent Gjafmildur kaupmaður gefur fötluðum börnum spjaldtölvur Viðskipti innlent Ekki tekið mark á undirskrift Más Guðmundssonar Viðskipti innlent Innbú Play til sölu: Gæti aflað búinu fjórtán milljóna króna Viðskipti innlent Skáluðu fyrir kraftinum sem knýr samfélagið Viðskipti innlent Fleiri fréttir Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira