Erlent Tsjetsjenar fagna sjálfstæði Kosovo Tsjetsjenar hafa fagnað sjálfstæði Kosovo-héraðs. Þeir líkja gangi mála í héraðinu við eigin baráttu fyrir sjálfstæði frá Rússlandi. Erlent 18.2.2008 09:39 Eistar bjóða samstarf Utanríkisráðherra segir Eistlendinga fremsta þjóða í vörnum gegn tölvuglæpum. Margt sé hægt að læra af þeim í vörnum gegn þessari einni helstu öryggisógn tuttugust og fyrstu aldarinnar. Erlent 16.2.2008 18:58 Sækir um pólitískt hæli Einn kosningastjóra stjórnarandstöðunnar í Kenýa hefur sótt um hæli sem pólitískur flóttamaður á Íslandi. Vegabréfsáritun hans rennur út á mikvikudaginn, en hann segist vera á aftökulista yfirvalda í Kenýa. Erlent 16.2.2008 18:48 Bíða þess að vera grýtt og aflimuð Sex manns bíða þess að vera grýttir í hel í Bauchi héraði í Nígeríu. Fjörutíu og sex til viðbótar bíða þess að höggnir verði af þeim limir, fyrir einhver afbrot. Erlent 15.2.2008 15:25 Hamas orðar vopnahlé við Ísrael Hamas samtökin hafa sagt Egyptum að þeir myndu íhuga að semja vopnahlé við Ísrael, ef Ísraelar opnuðu aftur landamæri sín að Gaza ströndinni og hættu hernaðaraðgerðum á landsvæðum Palestínumanna. Erlent 15.2.2008 14:59 Ekkert bóluefni gegn HIV Vísindamenn eru engu nær því að finna bóluefni fyrir HIV veiruna en þeir voru fyrir tuttugu árum. Erlent 15.2.2008 14:30 Verðlaunamynd úr stríðinu í Afganistan Mynd af örþreyttum bandarískum hermanni í Afganistan hefur verið valin fréttaljósmynd ársins 2007 hjá World Press Photo Award. Erlent 15.2.2008 14:07 Öskureiðir hvalavinir vilja láta kæra sig Bresk feðgin eru öskureið yfir því að yfirvöld hafa fallið frá málshöfðun á hendur þeim fyrir að hlekkja sig við stigahandrið í japanska sendiráðinu í Lundúnum. Erlent 15.2.2008 13:32 Alvöru neðansjávarbíll Nú verður James Bond væntanlega glaður. Bond aðdáendur muna allir eftir því þegar hann kom keyrandi upp úr sjónum í glæsilegri sportbifreið sem jafnframt var kafbátur (kafbíll ?). Erlent 15.2.2008 12:03 Raðnauðgari á leigubíl Lögreglan í Lundúnum hefur handtekið mann sem grunaður er um að hafa raðnauðgað konum sem hann plataði upp í leigubíl sinni. Erlent 15.2.2008 13:25 Olían yfir 96 dollara Olíufatið fór yfir 96 dollara í dag þegar spákaupmenn hengdu sig í þann ólíklega möguleika að Venesúela láti verða af þeirri hótun sinni að stöðva alla olíusölu til Bandaríkjanna. Erlent 15.2.2008 11:02 Bandaríkjamenn ætla að skjóta niður gervihnött Bandaríkjamenn hafa ákveðið að skjóta niður einn af sínum eigin njósnagervihnöttum sem er á hægri leið inn í gufuhvolfið. Erlent 15.2.2008 10:30 Methagnaður hjá Commerzbank þrátt fyrir afskriftir Commerzbank, næststærsti banki Þýskaland, sem FL Group átti stóran hlut í um tíma, skilaði rúmlega 1,9 milljarða evra hagnaði á síðasta ári. Þetta jafngildir rúmum 188 milljörðum íslenskra króna, sem er mesti hagnaður í sögu bankans. Viðskipti erlent 15.2.2008 09:34 Óbreyttir stýrivextir í Japan Japanski seðlabankinn ákvað í dag að halda stýrivöxtum óbreyttum í 0,5 prósentustigum. Þetta er í takt við væntingar markaðsaðila. Viðskipti erlent 15.2.2008 09:03 21 slapp úr brennandi flugvél á hvolfi Það þykir með ólíkindum að enginn skyldi farast þegar Canadair CRJ-100 farþegaþotu hlekktist á í flugtaki í Hvíta Rússlandi í dag. Tuttugu og einn maður var um borð. Erlent 14.2.2008 16:15 Múslimar brenna aftur danska fánann Fyrstu viðbrögðin eru nú komin við þeirri ákvörðun danskra fjölmiðla að birta aftur hinar umdeildu teikningar af Múhameð spámanni. Erlent 14.2.2008 15:31 Slæmar efnahagshorfur í Bandaríkjunum Ben Bernanke, seðlabankastjóri Bandaríkjanna, sagði í dag útlit fyrir slæmar efnahagshorfur í Bandaríkjunum og muni seðlabankinn vera reiðubúinn til að lækka stýrivexti frekar til að bregðast við ástandinu til að sporna við því. Viðskipti erlent 14.2.2008 15:27 66 þúsund prósenta verðbólga Verðbólga í Zimbabwe er komin upp í rúmlega 66 þúsund prósent ársgrundvelli. Atvinnuleysi er 80 prósent. Erlent 14.2.2008 14:31 Putin keyrir gamla Lödu Vladimir Putin, forseti Rússlands, hlær að sögum um að hann sé vellauðugur. Lífið 14.2.2008 14:00 Verðbólga í Zimbabve í himinhæðum Verðbólga í Afríkuríkinu Zimbabve er komin langt upp fyrir Himnaríki en hún mældist 66.212,3 prósent í desember í fyrra, samkvæmt upplýsingum hagstofunnar þar í landi. Viðskipti erlent 14.2.2008 13:56 Venus bönnuð í Lundúnum Stjórn neðanjarðarlesta Lundúnaborgar hefur neitað að setja upp plaköt með mynd af gyðjunni Venusi. Erlent 14.2.2008 13:21 Enginn vill Ungdómshús í Kaupmannahöfn Stuðningur Kaupmannahafnarbúa við nýtt Ungdómshús fer dvínandi. Miklar óeirðir urðu í borginni á síðasta ári þegar borgaryfirvöld misstu loks þolinmæðina og létu rífa gamla húsið. Erlent 14.2.2008 12:49 Putin reiðubúinn að vinna með nýjum forseta BNA Vladimir Putin, forseti Rússlands, sagði á blaðamannafundi í dag að Rússar væru reiðubúnir að vinna með hverjum þeim sem yrði næsti forseti Bandaríkjanna. Erlent 14.2.2008 10:06 Myndastríð um Múhameð Fréttir um að þrír menn hafi lagt á ráðin um að myrða einn af Múhameðsteiknurum danska blaðsins Jyllandsposten virðist hafa hleypt af stað hálfgerðu trúarbragðastríði í dönskum fjölmiðlum. Erlent 14.2.2008 09:57 Fyrsta tap í sögu UBS Svissneski risabankinn UBS tapaði 4,4 milljörðum franka, jafnvirði tæpra 300 milljarða íslenskra króna, á síðasta ári samanborið við 12,3 milljarða franka hagnað í hitteðfyrra. Tapið, sem er það fyrsta í sögu bankans, er tilkomið vegna afskrifta á lánavöndlum upp á 26,6 milljarða bandaríkjadala, jafnvirði 1.800 milljarða íslenskra króna. Viðskipti erlent 14.2.2008 09:50 Bandaríkjamenn bíða smásölutalna Reiknað er með að hlutabréf í Bandaríkjunum muni almennt hækka í dag eftir þeysireið víða um heim í gær. Inn í væntingarnar spila birting talna um veltu í smásöluverslun vestanhafs í síðasta mánuði. Viðskipti erlent 13.2.2008 13:23 Nýmarkaðsríkin næm fyrir samdrætti Nýmarkaðsríki munu ekki verða ónæm fyrir efnahagssamdrætti stærri hagkerfa. Þetta sagði Dominique Strauss-Kahn, framkvæmdastjóri Alþjóðagjaldeyrissjóðsins, í ræðu sem hann hélt á Indlandi. Skýringing er sterk tenging nýmarksríkjanna við stærstu iðnríki heims. Viðskipti erlent 13.2.2008 11:31 Ísraelskur ráðherra blessar morðingja Ísraelskur ráðherra hefur fagnað því að háttsettur foringi Hizbolla samtakanna í Sýrlandi var ráðinn af dögum með bílsprengju í dag. Erlent 13.2.2008 11:03 Stærsta lögregluaðgerð í sögu Bretlands Yfir 500 breskir lögregluþjónar réðust í dag til inngöngu í tugi húsa til þess að uppræta kókaín-smyglhring sem sagður er hafa selt kókaín fyrir meira en þrettán milljarða króna á ári. Erlent 13.2.2008 10:53 Grænlenskir þingmenn hraktir af danska þinginu? Lars Emil Johansen þingmaður frá Grænlandi íhugar nú að draga fulltrúa Grænlands út úr danska þinginu. Þetta kemur fram í dagblaðinu Information. Erlent 13.2.2008 09:42 « ‹ 32 33 34 35 36 37 38 39 40 … 334 ›
Tsjetsjenar fagna sjálfstæði Kosovo Tsjetsjenar hafa fagnað sjálfstæði Kosovo-héraðs. Þeir líkja gangi mála í héraðinu við eigin baráttu fyrir sjálfstæði frá Rússlandi. Erlent 18.2.2008 09:39
Eistar bjóða samstarf Utanríkisráðherra segir Eistlendinga fremsta þjóða í vörnum gegn tölvuglæpum. Margt sé hægt að læra af þeim í vörnum gegn þessari einni helstu öryggisógn tuttugust og fyrstu aldarinnar. Erlent 16.2.2008 18:58
Sækir um pólitískt hæli Einn kosningastjóra stjórnarandstöðunnar í Kenýa hefur sótt um hæli sem pólitískur flóttamaður á Íslandi. Vegabréfsáritun hans rennur út á mikvikudaginn, en hann segist vera á aftökulista yfirvalda í Kenýa. Erlent 16.2.2008 18:48
Bíða þess að vera grýtt og aflimuð Sex manns bíða þess að vera grýttir í hel í Bauchi héraði í Nígeríu. Fjörutíu og sex til viðbótar bíða þess að höggnir verði af þeim limir, fyrir einhver afbrot. Erlent 15.2.2008 15:25
Hamas orðar vopnahlé við Ísrael Hamas samtökin hafa sagt Egyptum að þeir myndu íhuga að semja vopnahlé við Ísrael, ef Ísraelar opnuðu aftur landamæri sín að Gaza ströndinni og hættu hernaðaraðgerðum á landsvæðum Palestínumanna. Erlent 15.2.2008 14:59
Ekkert bóluefni gegn HIV Vísindamenn eru engu nær því að finna bóluefni fyrir HIV veiruna en þeir voru fyrir tuttugu árum. Erlent 15.2.2008 14:30
Verðlaunamynd úr stríðinu í Afganistan Mynd af örþreyttum bandarískum hermanni í Afganistan hefur verið valin fréttaljósmynd ársins 2007 hjá World Press Photo Award. Erlent 15.2.2008 14:07
Öskureiðir hvalavinir vilja láta kæra sig Bresk feðgin eru öskureið yfir því að yfirvöld hafa fallið frá málshöfðun á hendur þeim fyrir að hlekkja sig við stigahandrið í japanska sendiráðinu í Lundúnum. Erlent 15.2.2008 13:32
Alvöru neðansjávarbíll Nú verður James Bond væntanlega glaður. Bond aðdáendur muna allir eftir því þegar hann kom keyrandi upp úr sjónum í glæsilegri sportbifreið sem jafnframt var kafbátur (kafbíll ?). Erlent 15.2.2008 12:03
Raðnauðgari á leigubíl Lögreglan í Lundúnum hefur handtekið mann sem grunaður er um að hafa raðnauðgað konum sem hann plataði upp í leigubíl sinni. Erlent 15.2.2008 13:25
Olían yfir 96 dollara Olíufatið fór yfir 96 dollara í dag þegar spákaupmenn hengdu sig í þann ólíklega möguleika að Venesúela láti verða af þeirri hótun sinni að stöðva alla olíusölu til Bandaríkjanna. Erlent 15.2.2008 11:02
Bandaríkjamenn ætla að skjóta niður gervihnött Bandaríkjamenn hafa ákveðið að skjóta niður einn af sínum eigin njósnagervihnöttum sem er á hægri leið inn í gufuhvolfið. Erlent 15.2.2008 10:30
Methagnaður hjá Commerzbank þrátt fyrir afskriftir Commerzbank, næststærsti banki Þýskaland, sem FL Group átti stóran hlut í um tíma, skilaði rúmlega 1,9 milljarða evra hagnaði á síðasta ári. Þetta jafngildir rúmum 188 milljörðum íslenskra króna, sem er mesti hagnaður í sögu bankans. Viðskipti erlent 15.2.2008 09:34
Óbreyttir stýrivextir í Japan Japanski seðlabankinn ákvað í dag að halda stýrivöxtum óbreyttum í 0,5 prósentustigum. Þetta er í takt við væntingar markaðsaðila. Viðskipti erlent 15.2.2008 09:03
21 slapp úr brennandi flugvél á hvolfi Það þykir með ólíkindum að enginn skyldi farast þegar Canadair CRJ-100 farþegaþotu hlekktist á í flugtaki í Hvíta Rússlandi í dag. Tuttugu og einn maður var um borð. Erlent 14.2.2008 16:15
Múslimar brenna aftur danska fánann Fyrstu viðbrögðin eru nú komin við þeirri ákvörðun danskra fjölmiðla að birta aftur hinar umdeildu teikningar af Múhameð spámanni. Erlent 14.2.2008 15:31
Slæmar efnahagshorfur í Bandaríkjunum Ben Bernanke, seðlabankastjóri Bandaríkjanna, sagði í dag útlit fyrir slæmar efnahagshorfur í Bandaríkjunum og muni seðlabankinn vera reiðubúinn til að lækka stýrivexti frekar til að bregðast við ástandinu til að sporna við því. Viðskipti erlent 14.2.2008 15:27
66 þúsund prósenta verðbólga Verðbólga í Zimbabwe er komin upp í rúmlega 66 þúsund prósent ársgrundvelli. Atvinnuleysi er 80 prósent. Erlent 14.2.2008 14:31
Putin keyrir gamla Lödu Vladimir Putin, forseti Rússlands, hlær að sögum um að hann sé vellauðugur. Lífið 14.2.2008 14:00
Verðbólga í Zimbabve í himinhæðum Verðbólga í Afríkuríkinu Zimbabve er komin langt upp fyrir Himnaríki en hún mældist 66.212,3 prósent í desember í fyrra, samkvæmt upplýsingum hagstofunnar þar í landi. Viðskipti erlent 14.2.2008 13:56
Venus bönnuð í Lundúnum Stjórn neðanjarðarlesta Lundúnaborgar hefur neitað að setja upp plaköt með mynd af gyðjunni Venusi. Erlent 14.2.2008 13:21
Enginn vill Ungdómshús í Kaupmannahöfn Stuðningur Kaupmannahafnarbúa við nýtt Ungdómshús fer dvínandi. Miklar óeirðir urðu í borginni á síðasta ári þegar borgaryfirvöld misstu loks þolinmæðina og létu rífa gamla húsið. Erlent 14.2.2008 12:49
Putin reiðubúinn að vinna með nýjum forseta BNA Vladimir Putin, forseti Rússlands, sagði á blaðamannafundi í dag að Rússar væru reiðubúnir að vinna með hverjum þeim sem yrði næsti forseti Bandaríkjanna. Erlent 14.2.2008 10:06
Myndastríð um Múhameð Fréttir um að þrír menn hafi lagt á ráðin um að myrða einn af Múhameðsteiknurum danska blaðsins Jyllandsposten virðist hafa hleypt af stað hálfgerðu trúarbragðastríði í dönskum fjölmiðlum. Erlent 14.2.2008 09:57
Fyrsta tap í sögu UBS Svissneski risabankinn UBS tapaði 4,4 milljörðum franka, jafnvirði tæpra 300 milljarða íslenskra króna, á síðasta ári samanborið við 12,3 milljarða franka hagnað í hitteðfyrra. Tapið, sem er það fyrsta í sögu bankans, er tilkomið vegna afskrifta á lánavöndlum upp á 26,6 milljarða bandaríkjadala, jafnvirði 1.800 milljarða íslenskra króna. Viðskipti erlent 14.2.2008 09:50
Bandaríkjamenn bíða smásölutalna Reiknað er með að hlutabréf í Bandaríkjunum muni almennt hækka í dag eftir þeysireið víða um heim í gær. Inn í væntingarnar spila birting talna um veltu í smásöluverslun vestanhafs í síðasta mánuði. Viðskipti erlent 13.2.2008 13:23
Nýmarkaðsríkin næm fyrir samdrætti Nýmarkaðsríki munu ekki verða ónæm fyrir efnahagssamdrætti stærri hagkerfa. Þetta sagði Dominique Strauss-Kahn, framkvæmdastjóri Alþjóðagjaldeyrissjóðsins, í ræðu sem hann hélt á Indlandi. Skýringing er sterk tenging nýmarksríkjanna við stærstu iðnríki heims. Viðskipti erlent 13.2.2008 11:31
Ísraelskur ráðherra blessar morðingja Ísraelskur ráðherra hefur fagnað því að háttsettur foringi Hizbolla samtakanna í Sýrlandi var ráðinn af dögum með bílsprengju í dag. Erlent 13.2.2008 11:03
Stærsta lögregluaðgerð í sögu Bretlands Yfir 500 breskir lögregluþjónar réðust í dag til inngöngu í tugi húsa til þess að uppræta kókaín-smyglhring sem sagður er hafa selt kókaín fyrir meira en þrettán milljarða króna á ári. Erlent 13.2.2008 10:53
Grænlenskir þingmenn hraktir af danska þinginu? Lars Emil Johansen þingmaður frá Grænlandi íhugar nú að draga fulltrúa Grænlands út úr danska þinginu. Þetta kemur fram í dagblaðinu Information. Erlent 13.2.2008 09:42
Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Innlent