Kvöldfréttir Stöðvar 2 Kvöldfréttir Stöðvar 2 Í fréttum okkar í kvöld verður rætt við heilbrigðisráðherra um þá ákvörðun að framlengja gildandi sóttvarnareglur um tvær vikur. Ráðherrar telur mikilvægt að fara varlega í frekari afléttingar. Innlent 5.10.2021 18:01 Kvöldfréttir Stöðvar 2 Í fréttum okkar í kvöld segjum við frá því að fimm Íslendingar voru handteknir í Kaupmannahöfn um miðjan síðasta mánuð vegna líkamsárásar. Tveir hafa verið í haldi í tvær vikur vegna gruns um alvarlega líkamsárás og einn hefur þegar verið kærður. Innlent 4.10.2021 17:39 Kvöldfréttir Stöðvar 2 Í kvöldfréttum okkar á samtengdum rásum Stöðvar 2 og Bylgjunnar klukkan hálf sjö segjum við frá óveðrinu sem hefur geisað á norðvestanverðu landinu síðasta sólahringinn og heyrum í björgunarfólki á staðnum. Innlent 3.10.2021 18:00 Kvöldfréttir Stöðvar 2 Í kvöldfréttum okkar á samtengdum rásum Bylgjunnar og Stöðvar 2 klukkan hálf sjö höldum við áfram að segja frá jarðskjálftahrinunni sem hefur nú staðið yfri síðan á mánudag. Innlent 2.10.2021 18:01 Kvöldfréttir Stöðvar 2 Í fréttum okkar á samtengdum rásum Stöðvar 2 og Bylgjunnar klukkan hálf sjö segjum við frá niðurstöðu Landskjörstjórnar þess efnis að kjörbréf verði gefin út samkvæmt seinni talningu í Norðvesturkjördæmi. Fréttir 1.10.2021 18:13 Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Á annað þúsund skjálfta hafa mælst á svæðinu milli gosstöðvanna í Geldingadölum og Keilis á Reykjanesi í dag. Innlent 30.9.2021 18:15 Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mannréttindadómstóll Evrópu telur ótækt að þingmenn greiði sjálfir atkvæði um lögmæti eigin kjörs, eins og til stendur hér á landi. Lögfræðiprófessor segir enn hægt að koma í veg fyrir að kosningarnar fari til Strassbourg, en þá þurfi að hafa hraðar hendur. Innlent 29.9.2021 18:09 Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Björgunarsveitir og lögregla hafa haft í nógu að snúast í bandvitlausu veðri sem hefur gengið yfir landið í dag. Hópferðabílar hafa fokið út af vegum, rafmagnslínur slegið út og krapastíflur myndast. Innlent 28.9.2021 18:06 Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Algjör óvissa ríkir um hvenær endanleg úrslit Alþingiskosninganna liggja fyrir eftir endurtalningu atkvæða og kæru vegna framkvæmdar kosninganna. Forsætisráðherra leggur á það áherslu að framkvæmdin sé hafin yfir allan vafa. Innlent 27.9.2021 18:02 Kvöldfréttir Stöðvar 2: Endurtalning atkvæða breytir stöðunni Farið verður ítarlega yfir tíðindi og niðurstöður Alþingiskosninga, sem fóru fram í gær, í kvöldfréttum Stöðvar 2 og Bylgjunnar kl. 18:30. Í ljós mun koma á næstu dögum hvort stjórnarflokkarnir endurnýja samstarf sitt eftir gott gengi í kosningunum og mun Heimir Már Pétursson fara yfir málið. Innlent 26.9.2021 18:11 Aukafréttatími Stöðvar 2 í tilefni kosninga Úrslit Alþingiskosninganna eru ljós eftir spennandi nótt. Atburðarásin verður gerð upp í aukafréttatíma klukkan 12 á Stöð 2. Innlent 26.9.2021 11:08 Kvöldfréttir Stöðvar 2 Í fréttum okkar í kvöld verða Alþingiskosningarnar í forgrunni. Við förum yfir kjörsóknina, sjáum formennina kjósa, greinum kosningatískuna, heyrum í kjósendum á kjörstað og ræðum við afmælisbarn sem fékk að kjósa í fyrsta sinn í dag. Innlent 25.9.2021 18:02 Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mikil hreyfing er enn á fylgi flokkanna en samkvæmt nýrri könnun Maskínu fyrir Stöð 2, Vísi og Bylgjuna myndi ríkisstjórnin sem var fallin í gær fá lágmarksmeirihluta á Alþingi í kosningunum á morgun. Fjallað er um spennuna sem er að magnast í kvöldfréttum okkar í kvöld. Innlent 24.9.2021 18:08 Kvöldfréttir Stöðvar 2 Stjórnarflokkana vantar einn þingmann svo ríkisstjórnin haldi velli samkvæmt nýrri könnuna Maskínu fyrir Stöð 2, Vísi og Bylgjuna. Við greinum frá niðurstöðu könnunarinnar í fréttum Stöðvar 2 í kvöld sem verða í opinni dagskrá. Innlent 23.9.2021 18:00 Svona voru kappræðurnar á Stöð 2 Leiðtogar stjórnmálaflokkanna sem bjóða fram krafta sína til Alþingis næstu fjögur árin mæta í sjónvarpssal Stöðvar 2 á Suðurlandsbraut og takast á í kappræðum að loknum kvöldfréttum Stöðvar 2. Innlent 23.9.2021 17:33 Kvöldfréttir Stöðvar 2 Bruni Miðgarðskirkjunnar í Grímsey verður í brennidepli í kvöldfréttum Stöðvar 2. Grímseyingar eru í áfalli en hafa fullan hug á að endurreisa kirkjuna. Innlent 22.9.2021 18:01 Kvöldfréttir Stöðvar 2 Í fréttum okkar í kvöld verður rætt við fjölskyldu manns sem missti móður sína úr krabbameini. Þeim þykir það sæta furðu að Landsréttur hafi hunsað hinstu ósk móðurinnar í erfðaskrá. Innlent 21.9.2021 18:01 Kvöldfréttir Stöðvar 2 Í fréttum okkar í kvöld fjöllum við um afléttingu ferðabannsins til Bandaríkjanna. Við ræðum við utanríkisráðherra og forstjóra Icelandair um málið. Innlent 20.9.2021 18:12 Kvöldfréttir Stöðvar 2 Fjórtán ára drengur sem var greindur með kvíðakast á heilsugæslu og sendur aftur heim reyndist vera með blóðtappa í báðum lungum eftir kórónuveirusmit. Foreldrar hans eru fegnir því að ekki fór verr. Við ræðum við drenginn og foreldra hans í kvöldfréttum Stöðvar tvö klukkan hálf sjö. Innlent 18.9.2021 18:19 Kvöldfréttir Stöðvar 2 Hvergi í heiminum hafa hlutabréf hækkað eins mikið í verði á undanförnu ári en á Íslandi. Hagfræðingur segir þetta skipta miklu fyrir framgang íslensks atvinnulífs en minnir á að hlutabréfakaupum fylgir áhætta.Fjallað verður nánar um málið í kvöldfréttum Stöðvar 2 sem hefjast á slaginu 18:30. Innlent 17.9.2021 18:16 Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Tveggja ára drengur, sem lagður var inn á gjörgæslu vegna Covid, er á batavegi. Drengurinn er ekki með undirliggjandi sjúkdóm en fékk bakteríusýkingu ofan í Covid-sýkinguna. Barnalæknir segir málið eðlilega vekja óhug hjá foreldrum en börn séu þó ekki í meiri hættu en áður. Innlent 16.9.2021 18:00 Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Björgunarsveitarmenn þurftu að forða sér þegar hraunstraumur tók óvænt að renna hratt niður í Nátthaga. Svæðið var rýmt og Landhelgisgæslan þurfti að koma göngufólki til bjargar. Innlent 15.9.2021 18:01 Kvöldfréttir Stöðvar 2 Nýjar samkomutakmarkanir sem taka gildi á miðnætti leggjast misjafnlega í fólk. Hárgreiðslufólk skilur ekkert í því að þurfa áfram að bera grímur á meðan menntaskólanemar geta ekki beðið eftir að komast aftur á skólaböll. Innlent 14.9.2021 18:01 Kvöldfréttir Stöðvar 2 Von er á talsverðum afléttingum á nánast öllum sóttvarnatakmörkunum innanlands. Fjallað verður tillögur í minnisblaði sóttvarnalæknis í kvöldfréttum Stöðvar 2. Innlent 13.9.2021 18:00 Kvöldfréttir Stöðvar 2 Ung kona sem slapp naumlega eftir að eldur kom upp í íbúð hennar segir magnað að hún sé á lífi. Við ræðum við hana í kvöldfréttatímanum klukkan 18:30. Innlent 12.9.2021 18:20 Kvöldfréttir Stöðvar 2 Óttast er að riða hafi náð að breiðast út í Skagafirði. Riðuveiki greindist á bænum Syðra-Skörðugili í gær og þarf að skera allt féð niður. Innlent 11.9.2021 18:13 Kvöldfréttir Stöðvar 2 Ragna Bergmann missti föður sinn og bróður með fimm ára millibili eftir að þeir sviptu sig lífi. Hún segir enn mikla feimni við að ræða sjálfsvíg opinskátt. Í kvöldfréttatímanum klukkan 18:30 ræðum við við Rögnu um missinn en alþjóðlegur forvarnardagur sjálfsvíga er í dag. Innlent 10.9.2021 18:01 Kvöldfréttir Stöðvar 2 Fjallað hefur verið um alvarlegar hótanir, í fjölmiðlum í dag, sem varaborgarfulltrúi Miðflokksins hefur sætt. Hann segist óttasleginn í viðtali við Kristínu Ólafsdóttur og borgarfulltrúar telja ástæðu til að hafa áhyggjur af öryggi sínu, en maðurinn var ekki handtekinn. Kristín rýnir í málið og upplýsir okkur um stöðu þess. Innlent 9.9.2021 18:00 Kvöldfréttir Stöðvar 2 Kristján Már Unnarsson verður í beinni útsendingu frá Skaftárhlaupi sem hefur látið að sér kveða í dag í kvöldfréttum Stöðvar 2. Hann ræðir við bændur og búalið um áhrifin af þessu hlaupi í ár og verður með einstakt myndefni af þessum hamförum. Innlent 8.9.2021 18:14 Kvöldfréttir Stöðvar 2 Heilbrigðisráðherra segir hilla undir að hægt verði að heimila stórar fjöldasamkomur. Mögulega verði slakað á sóttvarnareglum áður en þær sem nú eru í gildi renna út á föstudag í næstu viku. Fjallað verður nánar um málið í kvöldfréttum Stöðvar 2. Innlent 7.9.2021 18:11 « ‹ 35 36 37 38 39 40 41 42 43 … 62 ›
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Í fréttum okkar í kvöld verður rætt við heilbrigðisráðherra um þá ákvörðun að framlengja gildandi sóttvarnareglur um tvær vikur. Ráðherrar telur mikilvægt að fara varlega í frekari afléttingar. Innlent 5.10.2021 18:01
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Í fréttum okkar í kvöld segjum við frá því að fimm Íslendingar voru handteknir í Kaupmannahöfn um miðjan síðasta mánuð vegna líkamsárásar. Tveir hafa verið í haldi í tvær vikur vegna gruns um alvarlega líkamsárás og einn hefur þegar verið kærður. Innlent 4.10.2021 17:39
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Í kvöldfréttum okkar á samtengdum rásum Stöðvar 2 og Bylgjunnar klukkan hálf sjö segjum við frá óveðrinu sem hefur geisað á norðvestanverðu landinu síðasta sólahringinn og heyrum í björgunarfólki á staðnum. Innlent 3.10.2021 18:00
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Í kvöldfréttum okkar á samtengdum rásum Bylgjunnar og Stöðvar 2 klukkan hálf sjö höldum við áfram að segja frá jarðskjálftahrinunni sem hefur nú staðið yfri síðan á mánudag. Innlent 2.10.2021 18:01
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Í fréttum okkar á samtengdum rásum Stöðvar 2 og Bylgjunnar klukkan hálf sjö segjum við frá niðurstöðu Landskjörstjórnar þess efnis að kjörbréf verði gefin út samkvæmt seinni talningu í Norðvesturkjördæmi. Fréttir 1.10.2021 18:13
Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Á annað þúsund skjálfta hafa mælst á svæðinu milli gosstöðvanna í Geldingadölum og Keilis á Reykjanesi í dag. Innlent 30.9.2021 18:15
Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mannréttindadómstóll Evrópu telur ótækt að þingmenn greiði sjálfir atkvæði um lögmæti eigin kjörs, eins og til stendur hér á landi. Lögfræðiprófessor segir enn hægt að koma í veg fyrir að kosningarnar fari til Strassbourg, en þá þurfi að hafa hraðar hendur. Innlent 29.9.2021 18:09
Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Björgunarsveitir og lögregla hafa haft í nógu að snúast í bandvitlausu veðri sem hefur gengið yfir landið í dag. Hópferðabílar hafa fokið út af vegum, rafmagnslínur slegið út og krapastíflur myndast. Innlent 28.9.2021 18:06
Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Algjör óvissa ríkir um hvenær endanleg úrslit Alþingiskosninganna liggja fyrir eftir endurtalningu atkvæða og kæru vegna framkvæmdar kosninganna. Forsætisráðherra leggur á það áherslu að framkvæmdin sé hafin yfir allan vafa. Innlent 27.9.2021 18:02
Kvöldfréttir Stöðvar 2: Endurtalning atkvæða breytir stöðunni Farið verður ítarlega yfir tíðindi og niðurstöður Alþingiskosninga, sem fóru fram í gær, í kvöldfréttum Stöðvar 2 og Bylgjunnar kl. 18:30. Í ljós mun koma á næstu dögum hvort stjórnarflokkarnir endurnýja samstarf sitt eftir gott gengi í kosningunum og mun Heimir Már Pétursson fara yfir málið. Innlent 26.9.2021 18:11
Aukafréttatími Stöðvar 2 í tilefni kosninga Úrslit Alþingiskosninganna eru ljós eftir spennandi nótt. Atburðarásin verður gerð upp í aukafréttatíma klukkan 12 á Stöð 2. Innlent 26.9.2021 11:08
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Í fréttum okkar í kvöld verða Alþingiskosningarnar í forgrunni. Við förum yfir kjörsóknina, sjáum formennina kjósa, greinum kosningatískuna, heyrum í kjósendum á kjörstað og ræðum við afmælisbarn sem fékk að kjósa í fyrsta sinn í dag. Innlent 25.9.2021 18:02
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mikil hreyfing er enn á fylgi flokkanna en samkvæmt nýrri könnun Maskínu fyrir Stöð 2, Vísi og Bylgjuna myndi ríkisstjórnin sem var fallin í gær fá lágmarksmeirihluta á Alþingi í kosningunum á morgun. Fjallað er um spennuna sem er að magnast í kvöldfréttum okkar í kvöld. Innlent 24.9.2021 18:08
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Stjórnarflokkana vantar einn þingmann svo ríkisstjórnin haldi velli samkvæmt nýrri könnuna Maskínu fyrir Stöð 2, Vísi og Bylgjuna. Við greinum frá niðurstöðu könnunarinnar í fréttum Stöðvar 2 í kvöld sem verða í opinni dagskrá. Innlent 23.9.2021 18:00
Svona voru kappræðurnar á Stöð 2 Leiðtogar stjórnmálaflokkanna sem bjóða fram krafta sína til Alþingis næstu fjögur árin mæta í sjónvarpssal Stöðvar 2 á Suðurlandsbraut og takast á í kappræðum að loknum kvöldfréttum Stöðvar 2. Innlent 23.9.2021 17:33
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Bruni Miðgarðskirkjunnar í Grímsey verður í brennidepli í kvöldfréttum Stöðvar 2. Grímseyingar eru í áfalli en hafa fullan hug á að endurreisa kirkjuna. Innlent 22.9.2021 18:01
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Í fréttum okkar í kvöld verður rætt við fjölskyldu manns sem missti móður sína úr krabbameini. Þeim þykir það sæta furðu að Landsréttur hafi hunsað hinstu ósk móðurinnar í erfðaskrá. Innlent 21.9.2021 18:01
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Í fréttum okkar í kvöld fjöllum við um afléttingu ferðabannsins til Bandaríkjanna. Við ræðum við utanríkisráðherra og forstjóra Icelandair um málið. Innlent 20.9.2021 18:12
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Fjórtán ára drengur sem var greindur með kvíðakast á heilsugæslu og sendur aftur heim reyndist vera með blóðtappa í báðum lungum eftir kórónuveirusmit. Foreldrar hans eru fegnir því að ekki fór verr. Við ræðum við drenginn og foreldra hans í kvöldfréttum Stöðvar tvö klukkan hálf sjö. Innlent 18.9.2021 18:19
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Hvergi í heiminum hafa hlutabréf hækkað eins mikið í verði á undanförnu ári en á Íslandi. Hagfræðingur segir þetta skipta miklu fyrir framgang íslensks atvinnulífs en minnir á að hlutabréfakaupum fylgir áhætta.Fjallað verður nánar um málið í kvöldfréttum Stöðvar 2 sem hefjast á slaginu 18:30. Innlent 17.9.2021 18:16
Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Tveggja ára drengur, sem lagður var inn á gjörgæslu vegna Covid, er á batavegi. Drengurinn er ekki með undirliggjandi sjúkdóm en fékk bakteríusýkingu ofan í Covid-sýkinguna. Barnalæknir segir málið eðlilega vekja óhug hjá foreldrum en börn séu þó ekki í meiri hættu en áður. Innlent 16.9.2021 18:00
Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Björgunarsveitarmenn þurftu að forða sér þegar hraunstraumur tók óvænt að renna hratt niður í Nátthaga. Svæðið var rýmt og Landhelgisgæslan þurfti að koma göngufólki til bjargar. Innlent 15.9.2021 18:01
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Nýjar samkomutakmarkanir sem taka gildi á miðnætti leggjast misjafnlega í fólk. Hárgreiðslufólk skilur ekkert í því að þurfa áfram að bera grímur á meðan menntaskólanemar geta ekki beðið eftir að komast aftur á skólaböll. Innlent 14.9.2021 18:01
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Von er á talsverðum afléttingum á nánast öllum sóttvarnatakmörkunum innanlands. Fjallað verður tillögur í minnisblaði sóttvarnalæknis í kvöldfréttum Stöðvar 2. Innlent 13.9.2021 18:00
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Ung kona sem slapp naumlega eftir að eldur kom upp í íbúð hennar segir magnað að hún sé á lífi. Við ræðum við hana í kvöldfréttatímanum klukkan 18:30. Innlent 12.9.2021 18:20
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Óttast er að riða hafi náð að breiðast út í Skagafirði. Riðuveiki greindist á bænum Syðra-Skörðugili í gær og þarf að skera allt féð niður. Innlent 11.9.2021 18:13
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Ragna Bergmann missti föður sinn og bróður með fimm ára millibili eftir að þeir sviptu sig lífi. Hún segir enn mikla feimni við að ræða sjálfsvíg opinskátt. Í kvöldfréttatímanum klukkan 18:30 ræðum við við Rögnu um missinn en alþjóðlegur forvarnardagur sjálfsvíga er í dag. Innlent 10.9.2021 18:01
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Fjallað hefur verið um alvarlegar hótanir, í fjölmiðlum í dag, sem varaborgarfulltrúi Miðflokksins hefur sætt. Hann segist óttasleginn í viðtali við Kristínu Ólafsdóttur og borgarfulltrúar telja ástæðu til að hafa áhyggjur af öryggi sínu, en maðurinn var ekki handtekinn. Kristín rýnir í málið og upplýsir okkur um stöðu þess. Innlent 9.9.2021 18:00
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Kristján Már Unnarsson verður í beinni útsendingu frá Skaftárhlaupi sem hefur látið að sér kveða í dag í kvöldfréttum Stöðvar 2. Hann ræðir við bændur og búalið um áhrifin af þessu hlaupi í ár og verður með einstakt myndefni af þessum hamförum. Innlent 8.9.2021 18:14
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Heilbrigðisráðherra segir hilla undir að hægt verði að heimila stórar fjöldasamkomur. Mögulega verði slakað á sóttvarnareglum áður en þær sem nú eru í gildi renna út á föstudag í næstu viku. Fjallað verður nánar um málið í kvöldfréttum Stöðvar 2. Innlent 7.9.2021 18:11
Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Innlent