Kvöldfréttir Stöðvar 2 Kvöldfréttir Stöðvar 2 Staðan á Landspítalanum er tekin að líkjast svartsýnni hluta spálíkans um innlagnir og fjölda sjúklinga á gjörgæslu, að mati yfirlæknis. Landspítalinn áætlar að um fimm þúsund manns muni smitast af kórónuveirunni á næstu sex vikum. Fjallað verður um málið í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld. Innlent 7.8.2021 18:01 Kvöldfréttir Stöðvar 2 Í kvöldfréttum Stöðvar 2 verður farið ítarlega yfir næstu aðgerðir stjórnvalda í kórónuveirufaraldrinum en til stendur að þétta varnir á landamærum og ráðast í bólusetningarátak. Innlent 6.8.2021 18:05 Kvöldfréttir Stöðvar 2 Kerfi samfélagsins eru komin að þolmörkum að mati þríeykisins og er ótti um að ef stjórnvöld grípa ekki í taumana gæti skapast sú staða covidsjúklingar fái ekki þá læknisþjónustu sem þeir þurfa á að halda. Fjallað verður ítarlega um stöðuna í kvöldfréttum Stöðvar 2. Innlent 5.8.2021 18:01 Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Flest bendir til að kórónuveiran sé að flæða yfir landamærin þar sem yfir helmingur smitaðra greinist með nýjar stökkbreytingar delta-veirunnar að sögn forstjóra Íslenskrar erfðagreiningar. Innlent 4.8.2021 18:01 Kvöldfréttir Stöðvar 2 Nýr tónn er í sóttvarnalækni sem hyggst ekki senda áfram niðurnegldar tillögur um aðgerðir innanlands vegna kórónuveirunnar heldur áhættumat í minnisblaði sínu til ráðherra. Segir hann í höndum stjórnvalda að meta hvaða aðgerðir henti, með tilliti til annarra hagsmuna. Innlent 3.8.2021 18:00 Kvöldfréttir Stöðvar 2 Í kvöldfréttum okkar segjum við frá því að unnið er að opnun nýrrar Covid-deildar á Landspítalanum, en kalla hefur þurft út starfsfólk úr sumarleyfum vegna álags. Innlent 2.8.2021 18:15 Kvöldfréttir Stöðvar 2 Að minnsta kosti 83 greindust smitaðir af kórónuveirunnin innanlands í gær þegar færri sýni voru tekin en dagana á undan. Samkomutakmörkunum er mótmælt víða um heim og fóru fjölmenn mótmæli fram í Ísrael í dag. Fjallað verður um málið í kvöldfréttum Stöðvar 2. Innlent 1.8.2021 18:10 Kvöldfréttir Stöðvar 2 Dæmi eru um að Covid-sjúklingar hafi neyðst til þess að sofa í bílum sínum undanfarna daga vegna þess að þeir eiga ekki í önnur hús að venda. Farsóttarhús í Reykjavík eru yfirfull og reynt er að mæta stöðunni með því að stytta einangrunartíma bólusettra covid-sjúklinga í tíu daga. Fjallað verður um málið í kvöldfréttum Stöðvar 2. Innlent 30.7.2021 18:01 Kvöldfréttir Stöðvar 2 Hlutfall bólusettra sem veikjast alvarlega eftir að hafa smitast af kórónuveirunni er það sama hér á landi og í Ísrael eða eitt prósent. Fjallað verður um þróun fjórðu bylgjunnar í kvöldfréttum Stöðvar 2, rætt við sóttvarnayfirvöld og staðan tekin á Landspítalanum. Innlent 29.7.2021 18:01 Kvöldfréttir Stöðvar 2 Í kvöldfréttum birtum við nýja könnun Maskínu sem sýnir að stjórnarflokkarnir hafa misst meirihlutann. Við tölum við stjórnmálafræðiprófessor um mögulegar meirihlutastjórnir. Innlent 28.7.2021 18:00 Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Í kvöldfréttum förum við ítarlega yfir stöðuna í kórónuveirufaraldrinum en aldrei hafa fleiri greinst smitaðir af veirunni á einum degi og í dag, eða hundrað tuttugu og þrír innanlands og tveir á landamærunum. Innlent 27.7.2021 18:00 Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Í kvöldfréttum Stöðvar 2 segjum við frá nýjum reglum sem eru líklegar til þess að fjölga verulega þeim sem verða sendir í sóttkví eftir að hafa verið nálægt fólki sem fær covid. Innlent 26.7.2021 18:01 Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Í kvöldfréttum okkar verður rætt við formann farsóttanefndar Landspítala sem bindur vonir við að búið sé að stoppa í þá leka sem auðkenndir voru í skýrslu landlæknis um hópsýkinguna sem reið yfir á Landakoti í fyrra. Innlent 25.7.2021 18:07 Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Í kvöldfréttum Stöðvar 2 verður farið ítarlega yfir þær samkomutakmarkanir sem taka gildi nú á miðnætti og rætt við sóttvarnalækni, sem hefur mestar áhyggjur af heilbrigðisstofnunum landsins. Innlent 24.7.2021 18:03 Kvöldfréttir Stöðvar 2 Í kvöldfréttum verður farið vandlega yfir þær sóttvarnatakmarkanir sem kynntar verða að loknum ríkisstjórnarfundi á Egilsstöðum í dag, að því gefnu að ríkisstjórnarfundur klárist í tæka tíð. Innlent 23.7.2021 18:00 Kvöldfréttir Stöðvar 2 Í kvöldfréttum förum við vandlega yfir tíðindi dagsinis varðandi væntanlega aðgerðir vegna mikillar útbreiðslu kórónuveirunnar undanfarnar vikur, sem sóttvarnalæknir segir í veldisvexti. Innlent 22.7.2021 18:01 Kvöldfréttir Stöðvar 2 Í kvöldfréttum okkar greinum við frá ákalli æ fleiri sérfræðinga í heilbrigðismálum um að gripið verði til aðgerða til að hefta vaxandi útbreiðslu kórónuveirunnar innanlands. Smituðum fjölgar í veldisvexti og eru lang flestir þeirra full bólusettir og ungir að árum. Innlent 21.7.2021 18:01 Kvöldfréttir Stöðvar 2 Í kvöldfréttum okkar förum við ítarlega yfir aukna útbreiðslu kórónuveirunnar um allt land en sóttvarnalæknir segir nýja bylgju hafna og hún sé í veldisvexti. Innlent 20.7.2021 18:00 Kvöldfréttir Stöðvar 2 Í kvöldfréttum okkar á samtengdum rásum Stöðvar 2 og Bylgjunnar klukkan hálf sjö segjum við frá nýjum aðgerðum vegna kórónuveirufaraldursins á landamærum. Innlent 19.7.2021 18:01 Kvöldfréttir Stöðvar 2 Í kvöldfréttum Stöðvar 2 segjum við frá því að stöðugt greinast fleiri Covid-smitaðir og þá er öldruð kona nú rúmliggjandi á Landspítalanum með farsóttina. Á sama tíma fara þúsundir ferðamanna um Leifsstöð á háannatíma og þar mynduðust miklar biðraðir í morgun. Innlent 18.7.2021 18:11 Kvöldfréttir Stöðvar 2 Í kvöldfréttum okkar á samtengdum rásum Stöðvar 2 og Bylgjunnar klukkan hálf sjö segjum við frá því að sóttvarnalæknir ætlar að leggja það til að sóttvarnaaðgerðir verði hertar á landamærum á ný í ljósi fjölgunar tilfella síðustu daga. Fréttir 16.7.2021 18:02 Kvöldfréttir Stöðvar 2 Í kvöldfréttum okkar á samtengdum rásum Stöðvar 2 og Bylgjunnar klukkan hálf sjö segjum við frá því að lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur upprætt fimm stórar kannabisframleiðslur og lagt hald á kannabis að virði hundrað milljóna. Talið er að skipulagður glæpahópur sé að verki. Innlent 15.7.2021 18:00 Kvöldfréttir Stöðvar 2 Sóttvarnalæknir biður viðkvæma hópa að gæta að sér og hvetur stofnanir til að fara yfir sýkingavarnir vegna viðkvæmrar stöðu í samfélaginu. Rætt verður við Þórólf Guðnason í kvöldfréttum Stöðvar 2 og Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, kemur í settið og ræðir delta-afbrigðið sem hefur greinst hjá smituðum. Innlent 14.7.2021 18:10 Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Ung kona sem hefur síðustu þrjú ár verið ofsótt á netinu með skaðlegum lygum um hana og fölsuðum auglýsingum, þar sem hún er sögð veita gróft kynlíf, segist upplifa sig algjörlega varnarlausa. Berghildur Erla ræðir við konuna í kvöldfréttum Stöðvar 2 og einnig deildarstjóra kynferðisbrotadeildar sem segir afar erfitt að hafa upp á gerendum í svona málum. Innlent 13.7.2021 18:21 Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Ráðast þarf í tugmilljóna króna viðgerðir á nýju fjölbýlishúsi vegna galla í hönnun og byggingu. Mannvirkjahönnuður segir gallamálum hafi fjölgað gríðarlega undanfarið því fólk setji ekki fyrirvara um ástandsskoðun fasteignar fyrir kaup. Þá taki seljendur síður slíkum tilboðum. Innlent 12.7.2021 18:17 Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Ferðaþjónustan er að komast í sama horf og fyrir faraldur. Lundabúðir fyllast og flöskuháls hefur myndast hjá bílaleigum. Í kvöldfréttum Stöðvar 2 verður rætt við ferðamenn sem bera fyrirkomulaginu á Keflavíkurflugvelli vel söguna, þrátt fyrir fréttir af örtröð á vellinum undanfarna daga. Innlent 11.7.2021 18:18 Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Hraunfoss streymir í Meradali eftir að gosvirkni breyttist skyndilega í nótt. Eldfjallafræðingur segir engin merki um goslok. Við fjöllum um stöðu mála við Fagradalsfjall í kvöldfréttum Stöðvar 2. Innlent 10.7.2021 18:13 Kvöldfréttir Stöðvar 2 Í kvöldfréttum Stöðvar 2 verður áfram fjallað um mál læknis á Handlæknastöðinni sem var sviptur réttindum sínum eftir að hafa gert fjölda ónauðsynlegra aðgerða á ennisholum og nefi sjúklinga sinna. Stjórnarformaður Handlæknastöðvarinnar segir starfsfólk í áfalli og biðst afsökunar. Innlent 9.7.2021 18:20 Kvöldfréttir Stöðvar 2 Landlæknir segir að háls, nef- og eyrnalækni sem sviptur var starfsleyfi vegna fjölda ónauðsynlegra skurðaðgerða hafi skort faglega hæfni og dómgreind. Embættið mun á næstunni upplýsa sjúklinga og forráðamenn þeirra um málið. Innlent 8.7.2021 18:11 Kvöldfréttir Stöðvar 2 Háls, nef- og eyrnalæknir hefur verið sviptur læknaleyfi vegna ónauðsynlegra skurðaðgerða, meðal annars á börnum. Fjallað verður um málið í kvöldfréttum Stöðvar 2. Innlent 7.7.2021 17:59 « ‹ 37 38 39 40 41 42 43 44 45 … 62 ›
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Staðan á Landspítalanum er tekin að líkjast svartsýnni hluta spálíkans um innlagnir og fjölda sjúklinga á gjörgæslu, að mati yfirlæknis. Landspítalinn áætlar að um fimm þúsund manns muni smitast af kórónuveirunni á næstu sex vikum. Fjallað verður um málið í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld. Innlent 7.8.2021 18:01
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Í kvöldfréttum Stöðvar 2 verður farið ítarlega yfir næstu aðgerðir stjórnvalda í kórónuveirufaraldrinum en til stendur að þétta varnir á landamærum og ráðast í bólusetningarátak. Innlent 6.8.2021 18:05
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Kerfi samfélagsins eru komin að þolmörkum að mati þríeykisins og er ótti um að ef stjórnvöld grípa ekki í taumana gæti skapast sú staða covidsjúklingar fái ekki þá læknisþjónustu sem þeir þurfa á að halda. Fjallað verður ítarlega um stöðuna í kvöldfréttum Stöðvar 2. Innlent 5.8.2021 18:01
Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Flest bendir til að kórónuveiran sé að flæða yfir landamærin þar sem yfir helmingur smitaðra greinist með nýjar stökkbreytingar delta-veirunnar að sögn forstjóra Íslenskrar erfðagreiningar. Innlent 4.8.2021 18:01
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Nýr tónn er í sóttvarnalækni sem hyggst ekki senda áfram niðurnegldar tillögur um aðgerðir innanlands vegna kórónuveirunnar heldur áhættumat í minnisblaði sínu til ráðherra. Segir hann í höndum stjórnvalda að meta hvaða aðgerðir henti, með tilliti til annarra hagsmuna. Innlent 3.8.2021 18:00
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Í kvöldfréttum okkar segjum við frá því að unnið er að opnun nýrrar Covid-deildar á Landspítalanum, en kalla hefur þurft út starfsfólk úr sumarleyfum vegna álags. Innlent 2.8.2021 18:15
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Að minnsta kosti 83 greindust smitaðir af kórónuveirunnin innanlands í gær þegar færri sýni voru tekin en dagana á undan. Samkomutakmörkunum er mótmælt víða um heim og fóru fjölmenn mótmæli fram í Ísrael í dag. Fjallað verður um málið í kvöldfréttum Stöðvar 2. Innlent 1.8.2021 18:10
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Dæmi eru um að Covid-sjúklingar hafi neyðst til þess að sofa í bílum sínum undanfarna daga vegna þess að þeir eiga ekki í önnur hús að venda. Farsóttarhús í Reykjavík eru yfirfull og reynt er að mæta stöðunni með því að stytta einangrunartíma bólusettra covid-sjúklinga í tíu daga. Fjallað verður um málið í kvöldfréttum Stöðvar 2. Innlent 30.7.2021 18:01
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Hlutfall bólusettra sem veikjast alvarlega eftir að hafa smitast af kórónuveirunni er það sama hér á landi og í Ísrael eða eitt prósent. Fjallað verður um þróun fjórðu bylgjunnar í kvöldfréttum Stöðvar 2, rætt við sóttvarnayfirvöld og staðan tekin á Landspítalanum. Innlent 29.7.2021 18:01
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Í kvöldfréttum birtum við nýja könnun Maskínu sem sýnir að stjórnarflokkarnir hafa misst meirihlutann. Við tölum við stjórnmálafræðiprófessor um mögulegar meirihlutastjórnir. Innlent 28.7.2021 18:00
Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Í kvöldfréttum förum við ítarlega yfir stöðuna í kórónuveirufaraldrinum en aldrei hafa fleiri greinst smitaðir af veirunni á einum degi og í dag, eða hundrað tuttugu og þrír innanlands og tveir á landamærunum. Innlent 27.7.2021 18:00
Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Í kvöldfréttum Stöðvar 2 segjum við frá nýjum reglum sem eru líklegar til þess að fjölga verulega þeim sem verða sendir í sóttkví eftir að hafa verið nálægt fólki sem fær covid. Innlent 26.7.2021 18:01
Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Í kvöldfréttum okkar verður rætt við formann farsóttanefndar Landspítala sem bindur vonir við að búið sé að stoppa í þá leka sem auðkenndir voru í skýrslu landlæknis um hópsýkinguna sem reið yfir á Landakoti í fyrra. Innlent 25.7.2021 18:07
Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Í kvöldfréttum Stöðvar 2 verður farið ítarlega yfir þær samkomutakmarkanir sem taka gildi nú á miðnætti og rætt við sóttvarnalækni, sem hefur mestar áhyggjur af heilbrigðisstofnunum landsins. Innlent 24.7.2021 18:03
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Í kvöldfréttum verður farið vandlega yfir þær sóttvarnatakmarkanir sem kynntar verða að loknum ríkisstjórnarfundi á Egilsstöðum í dag, að því gefnu að ríkisstjórnarfundur klárist í tæka tíð. Innlent 23.7.2021 18:00
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Í kvöldfréttum förum við vandlega yfir tíðindi dagsinis varðandi væntanlega aðgerðir vegna mikillar útbreiðslu kórónuveirunnar undanfarnar vikur, sem sóttvarnalæknir segir í veldisvexti. Innlent 22.7.2021 18:01
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Í kvöldfréttum okkar greinum við frá ákalli æ fleiri sérfræðinga í heilbrigðismálum um að gripið verði til aðgerða til að hefta vaxandi útbreiðslu kórónuveirunnar innanlands. Smituðum fjölgar í veldisvexti og eru lang flestir þeirra full bólusettir og ungir að árum. Innlent 21.7.2021 18:01
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Í kvöldfréttum okkar förum við ítarlega yfir aukna útbreiðslu kórónuveirunnar um allt land en sóttvarnalæknir segir nýja bylgju hafna og hún sé í veldisvexti. Innlent 20.7.2021 18:00
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Í kvöldfréttum okkar á samtengdum rásum Stöðvar 2 og Bylgjunnar klukkan hálf sjö segjum við frá nýjum aðgerðum vegna kórónuveirufaraldursins á landamærum. Innlent 19.7.2021 18:01
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Í kvöldfréttum Stöðvar 2 segjum við frá því að stöðugt greinast fleiri Covid-smitaðir og þá er öldruð kona nú rúmliggjandi á Landspítalanum með farsóttina. Á sama tíma fara þúsundir ferðamanna um Leifsstöð á háannatíma og þar mynduðust miklar biðraðir í morgun. Innlent 18.7.2021 18:11
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Í kvöldfréttum okkar á samtengdum rásum Stöðvar 2 og Bylgjunnar klukkan hálf sjö segjum við frá því að sóttvarnalæknir ætlar að leggja það til að sóttvarnaaðgerðir verði hertar á landamærum á ný í ljósi fjölgunar tilfella síðustu daga. Fréttir 16.7.2021 18:02
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Í kvöldfréttum okkar á samtengdum rásum Stöðvar 2 og Bylgjunnar klukkan hálf sjö segjum við frá því að lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur upprætt fimm stórar kannabisframleiðslur og lagt hald á kannabis að virði hundrað milljóna. Talið er að skipulagður glæpahópur sé að verki. Innlent 15.7.2021 18:00
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Sóttvarnalæknir biður viðkvæma hópa að gæta að sér og hvetur stofnanir til að fara yfir sýkingavarnir vegna viðkvæmrar stöðu í samfélaginu. Rætt verður við Þórólf Guðnason í kvöldfréttum Stöðvar 2 og Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, kemur í settið og ræðir delta-afbrigðið sem hefur greinst hjá smituðum. Innlent 14.7.2021 18:10
Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Ung kona sem hefur síðustu þrjú ár verið ofsótt á netinu með skaðlegum lygum um hana og fölsuðum auglýsingum, þar sem hún er sögð veita gróft kynlíf, segist upplifa sig algjörlega varnarlausa. Berghildur Erla ræðir við konuna í kvöldfréttum Stöðvar 2 og einnig deildarstjóra kynferðisbrotadeildar sem segir afar erfitt að hafa upp á gerendum í svona málum. Innlent 13.7.2021 18:21
Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Ráðast þarf í tugmilljóna króna viðgerðir á nýju fjölbýlishúsi vegna galla í hönnun og byggingu. Mannvirkjahönnuður segir gallamálum hafi fjölgað gríðarlega undanfarið því fólk setji ekki fyrirvara um ástandsskoðun fasteignar fyrir kaup. Þá taki seljendur síður slíkum tilboðum. Innlent 12.7.2021 18:17
Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Ferðaþjónustan er að komast í sama horf og fyrir faraldur. Lundabúðir fyllast og flöskuháls hefur myndast hjá bílaleigum. Í kvöldfréttum Stöðvar 2 verður rætt við ferðamenn sem bera fyrirkomulaginu á Keflavíkurflugvelli vel söguna, þrátt fyrir fréttir af örtröð á vellinum undanfarna daga. Innlent 11.7.2021 18:18
Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Hraunfoss streymir í Meradali eftir að gosvirkni breyttist skyndilega í nótt. Eldfjallafræðingur segir engin merki um goslok. Við fjöllum um stöðu mála við Fagradalsfjall í kvöldfréttum Stöðvar 2. Innlent 10.7.2021 18:13
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Í kvöldfréttum Stöðvar 2 verður áfram fjallað um mál læknis á Handlæknastöðinni sem var sviptur réttindum sínum eftir að hafa gert fjölda ónauðsynlegra aðgerða á ennisholum og nefi sjúklinga sinna. Stjórnarformaður Handlæknastöðvarinnar segir starfsfólk í áfalli og biðst afsökunar. Innlent 9.7.2021 18:20
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Landlæknir segir að háls, nef- og eyrnalækni sem sviptur var starfsleyfi vegna fjölda ónauðsynlegra skurðaðgerða hafi skort faglega hæfni og dómgreind. Embættið mun á næstunni upplýsa sjúklinga og forráðamenn þeirra um málið. Innlent 8.7.2021 18:11
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Háls, nef- og eyrnalæknir hefur verið sviptur læknaleyfi vegna ónauðsynlegra skurðaðgerða, meðal annars á börnum. Fjallað verður um málið í kvöldfréttum Stöðvar 2. Innlent 7.7.2021 17:59
Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Innlent