Innlent Eimskip eykur hlut sinn í Kirsiu Linija Eimskip hefur gengið frá kaupum á auknum hlut í skipafélaginu Kursiu Linija Eimskip átti 50 prósenta hlut í félaginu en á eftir kaupin 70 prósenta hlut og er heildarkaupverð hans 5 milljónir evra, jafnvirði tæpra 465 milljóna króna. Kursiu Linija er eitt stæsta skipafélag í Eystrasaltsríkjunum í einkaeigu. Viðskipti innlent 20.7.2006 12:09 Dýrverndunarsinnar mótmæla mávamorðum Mávar halda vöku fyrir Reykvíkingum og stela kótilettum af grillum. Guðmundur Björnsson meindýraeyðir Reykjavíkurborgar segir mávadrápin ganga samkvæmt áætlun en Dýraverndunarsamband Íslands mótmælir drápunum. Innlent 20.7.2006 12:08 Eimskip eignast ráðandi hlut í stóru skipafélagi Eimskip hafa eignast ráðandi hlut í skipafélaginu Kursiu Linija, einu stærsta skipafélagi í Eystrasaltsríkjunum í einkaeigu með kaupum á 20% hlut í félaginu. Þessi hluti kemur til viðbótar 50% hlut sem Eimskip eignaðist fyrr á árinu. Innlent 20.7.2006 12:02 Kaupum frestað á Orkla media Breska fjárfestingarfélagið Mecom, sem ætlar að kaupa Orkla Media, sem Dagsbrún hafði áhuga á, fyrr á árinu, virðist ekki geta reitt kaupverðið fram og hefur undirskrift samninga verið frestað dag frá degi frá því um síðustu helgi. Erlent 20.7.2006 09:07 Grunaður um að hafa reynt að selja fíkniefni Lögreglan á Akureyri handtók í nótt mann, sem lá nær meðvitundarlaus af öl- og fíkniefnavímu fyrir utan veitinghús í bænum. Fíkniefni fundust á honum og kom í ljós að hann hafði fyrr um kvöldið verið að reyna að selja þau. Maðurinn verður yfirheyrður þegar af honum verður runnið í dag Innlent 20.7.2006 07:28 Huga ekki allir að framtíðinni Innlent 19.7.2006 21:43 Aðstæður til einkaframkvæmdar í samgöngum kannaðar Sturla Böðvarsson samgönguráðherra hefur skipað nefnd til að leggja fram tillögur um við hvaða aðstæður einkaframkvæmd í samgöngum getur talist vænlegur kostur. Fréttavefurinn Bæjarins besta greinir frá því að nefndinni sé falið að skila inn tillögum 1. september næstkomandi svo hægt sé að hafa álit hennar til hliðsjónar við afgreiðslu samgönguáætlunar 2007 til 2018. Innlent 20.7.2006 07:11 Segist ekki deila við dómarann Innlent 19.7.2006 21:43 Íbúðarlán halda áfram að dragast saman Íbúðalán viðskiptabankanna hafa dregist saman um 75% síðustu tuttugu mánuðina. Samkvæmt samantekt Fréttablaðsins námu þau röskum 34 milljörðum króna þegar mest var í október árið 2004, en sú tala var fallinn niður í 7,5 milljarð í maí síðastliðnum. Fasteignaverð snar hækkaði þegar bankarnir hófi innreið sína á húsnæðislánamarkaðinn, en nú spá greiningadeildir bankanna allt að tíu prósetna raunlækkun á húsnæði. Innlent 20.7.2006 07:04 Aðeins tímabundin ráðstöfun Aðkoma einkaaðila að öryggisleit á Keflavíkurflugvelli er tímabundin ráðstöfun sem verður endurskoðuð á haustmánuðum að sögn Björns Inga Knútssonar, flugvallarstjóra á Keflavíkurflugvelli. Álíta margir þetta fyrsta skrefið í átt að einkavæðingu öryggisgæslu á vellinum. Innlent 19.7.2006 21:43 Hitabylgja verður mönnum að aldurtila Hitamet falla nú víða um Evrópu og hefur hitinn orðið nokkrum Evrópubúum að aldurtila. Segja heilbrigðisyfirvöld víða um Evrópu að hitabylgjan nú sé farin að minna á alræmda hitabylgju sumarið 2003 þegar í það minnsta 20 þúsund manns létust í Evrópu af völdum hitaslags og ofþornunar. Erlent 20.7.2006 07:20 Segir fjölda morða flokkast undir stríðsglæpi Mannréttindasérfræðingur Sameinuðu þjóðanna segir að fjöldi morða í Líbanon, Ísrael og Palestínu gæti flokkast undir stríðsglæpi. Erindrekar Sameinuðu þjóðanna leggja nú til að líbanskir hermenn verði sendir til Suður-Líbanons til að freista þess að stöðva bardaga milli skæruliða Hisbollah og ísraelskra hermanna. Erlent 20.7.2006 06:59 Fleiri útköll í sumar en áður Innlent 19.7.2006 21:43 Milljónir yfirfærðar af bankareikningum Rannsókn lögreglunnar í Reykjavík á umfangsmiklum fjársvikamálum leiðir meðal annars til gruns um peningaþvætti hér á landi. Upphæðum sem nema nær 20 milljónum króna hefur verið stolið af bankareikningum Íslendinga. Innlent 19.7.2006 21:43 Aldrei fleiri sótt um nám Innlent 19.7.2006 21:43 Þyrlusveitin fer hvergi Rekstur þyrlubjörgunarsveitar Landhelgisgæslunnar verður tryggður með leiguþyrlum næstu árin. Kaup á þremur nýjum þyrlum geta dregist til ársins 2015. Innlent 19.7.2006 21:43 Fjögurra manna fjölskyldu bjargað út úr brennandi húsi Fjögurra manna fjölskyldu var bjargað út um gluga á brennandi húsi í Keflavík í nótt og varð engum meint af. Eldur kviknaði á annari hæð hússins og komust tveir feðgar þar út með snert af reykeitrun og dvöldu þeir á heilsugæslustöð Suðurnesja í nótt. Reykur fyllti stigaganginn þannig að fjölskyldan, sem bjó á efri hæðinni, komst ekki þar út. Slökkviliðsmenn björguðu fólkinu og gekk greiðlega að slökkva eldinn, en íbúð feðganna er stór skemmd. Eldsupptök eru ókunn. Innlent 20.7.2006 06:53 Telja ekki tilefni til aðgerða Innlent 19.7.2006 21:43 Dragast saman um 75 prósent Innlent 19.7.2006 21:43 Ruslið burt úr borginni Innlent 19.7.2006 21:43 Ráðherra skipar stýrihóp Innlent 19.7.2006 21:43 Slegið á frest Innlent 19.7.2006 21:43 Fréttir undir berum himni Innlent 19.7.2006 21:43 Svart reykjarský yfir firðinum Rússneski togarinn Tsefey kom inn til Hafnarfjarðarhafnar á mánudag vegna vélarbilunar. Síðan hefur togarinn spúð svörtum reyk án afláts yfir hafnarsvæðið svo að svartan reykjarmökk hefur lagt yfir stórt svæði í og við höfnina. Mökkurinn var sýnilegur úr margra kílómetra fjarlægð í gær. Innlent 19.7.2006 21:43 Afsláttur til ríkisins upplýstur Innlent 19.7.2006 21:43 Röskun búsvæða óheimil Innlent 19.7.2006 21:43 Fer í skýrslutöku í ágúst Innlent 19.7.2006 21:43 Þekkt kóralsvæði kortlögð Innlent 19.7.2006 21:42 Grænlendingar teknir á sundi Innlent 19.7.2006 21:43 Ágreiningur um greiðslur Innlent 19.7.2006 21:43 « ‹ 317 318 319 320 321 322 323 324 325 … 334 ›
Eimskip eykur hlut sinn í Kirsiu Linija Eimskip hefur gengið frá kaupum á auknum hlut í skipafélaginu Kursiu Linija Eimskip átti 50 prósenta hlut í félaginu en á eftir kaupin 70 prósenta hlut og er heildarkaupverð hans 5 milljónir evra, jafnvirði tæpra 465 milljóna króna. Kursiu Linija er eitt stæsta skipafélag í Eystrasaltsríkjunum í einkaeigu. Viðskipti innlent 20.7.2006 12:09
Dýrverndunarsinnar mótmæla mávamorðum Mávar halda vöku fyrir Reykvíkingum og stela kótilettum af grillum. Guðmundur Björnsson meindýraeyðir Reykjavíkurborgar segir mávadrápin ganga samkvæmt áætlun en Dýraverndunarsamband Íslands mótmælir drápunum. Innlent 20.7.2006 12:08
Eimskip eignast ráðandi hlut í stóru skipafélagi Eimskip hafa eignast ráðandi hlut í skipafélaginu Kursiu Linija, einu stærsta skipafélagi í Eystrasaltsríkjunum í einkaeigu með kaupum á 20% hlut í félaginu. Þessi hluti kemur til viðbótar 50% hlut sem Eimskip eignaðist fyrr á árinu. Innlent 20.7.2006 12:02
Kaupum frestað á Orkla media Breska fjárfestingarfélagið Mecom, sem ætlar að kaupa Orkla Media, sem Dagsbrún hafði áhuga á, fyrr á árinu, virðist ekki geta reitt kaupverðið fram og hefur undirskrift samninga verið frestað dag frá degi frá því um síðustu helgi. Erlent 20.7.2006 09:07
Grunaður um að hafa reynt að selja fíkniefni Lögreglan á Akureyri handtók í nótt mann, sem lá nær meðvitundarlaus af öl- og fíkniefnavímu fyrir utan veitinghús í bænum. Fíkniefni fundust á honum og kom í ljós að hann hafði fyrr um kvöldið verið að reyna að selja þau. Maðurinn verður yfirheyrður þegar af honum verður runnið í dag Innlent 20.7.2006 07:28
Aðstæður til einkaframkvæmdar í samgöngum kannaðar Sturla Böðvarsson samgönguráðherra hefur skipað nefnd til að leggja fram tillögur um við hvaða aðstæður einkaframkvæmd í samgöngum getur talist vænlegur kostur. Fréttavefurinn Bæjarins besta greinir frá því að nefndinni sé falið að skila inn tillögum 1. september næstkomandi svo hægt sé að hafa álit hennar til hliðsjónar við afgreiðslu samgönguáætlunar 2007 til 2018. Innlent 20.7.2006 07:11
Íbúðarlán halda áfram að dragast saman Íbúðalán viðskiptabankanna hafa dregist saman um 75% síðustu tuttugu mánuðina. Samkvæmt samantekt Fréttablaðsins námu þau röskum 34 milljörðum króna þegar mest var í október árið 2004, en sú tala var fallinn niður í 7,5 milljarð í maí síðastliðnum. Fasteignaverð snar hækkaði þegar bankarnir hófi innreið sína á húsnæðislánamarkaðinn, en nú spá greiningadeildir bankanna allt að tíu prósetna raunlækkun á húsnæði. Innlent 20.7.2006 07:04
Aðeins tímabundin ráðstöfun Aðkoma einkaaðila að öryggisleit á Keflavíkurflugvelli er tímabundin ráðstöfun sem verður endurskoðuð á haustmánuðum að sögn Björns Inga Knútssonar, flugvallarstjóra á Keflavíkurflugvelli. Álíta margir þetta fyrsta skrefið í átt að einkavæðingu öryggisgæslu á vellinum. Innlent 19.7.2006 21:43
Hitabylgja verður mönnum að aldurtila Hitamet falla nú víða um Evrópu og hefur hitinn orðið nokkrum Evrópubúum að aldurtila. Segja heilbrigðisyfirvöld víða um Evrópu að hitabylgjan nú sé farin að minna á alræmda hitabylgju sumarið 2003 þegar í það minnsta 20 þúsund manns létust í Evrópu af völdum hitaslags og ofþornunar. Erlent 20.7.2006 07:20
Segir fjölda morða flokkast undir stríðsglæpi Mannréttindasérfræðingur Sameinuðu þjóðanna segir að fjöldi morða í Líbanon, Ísrael og Palestínu gæti flokkast undir stríðsglæpi. Erindrekar Sameinuðu þjóðanna leggja nú til að líbanskir hermenn verði sendir til Suður-Líbanons til að freista þess að stöðva bardaga milli skæruliða Hisbollah og ísraelskra hermanna. Erlent 20.7.2006 06:59
Milljónir yfirfærðar af bankareikningum Rannsókn lögreglunnar í Reykjavík á umfangsmiklum fjársvikamálum leiðir meðal annars til gruns um peningaþvætti hér á landi. Upphæðum sem nema nær 20 milljónum króna hefur verið stolið af bankareikningum Íslendinga. Innlent 19.7.2006 21:43
Þyrlusveitin fer hvergi Rekstur þyrlubjörgunarsveitar Landhelgisgæslunnar verður tryggður með leiguþyrlum næstu árin. Kaup á þremur nýjum þyrlum geta dregist til ársins 2015. Innlent 19.7.2006 21:43
Fjögurra manna fjölskyldu bjargað út úr brennandi húsi Fjögurra manna fjölskyldu var bjargað út um gluga á brennandi húsi í Keflavík í nótt og varð engum meint af. Eldur kviknaði á annari hæð hússins og komust tveir feðgar þar út með snert af reykeitrun og dvöldu þeir á heilsugæslustöð Suðurnesja í nótt. Reykur fyllti stigaganginn þannig að fjölskyldan, sem bjó á efri hæðinni, komst ekki þar út. Slökkviliðsmenn björguðu fólkinu og gekk greiðlega að slökkva eldinn, en íbúð feðganna er stór skemmd. Eldsupptök eru ókunn. Innlent 20.7.2006 06:53
Svart reykjarský yfir firðinum Rússneski togarinn Tsefey kom inn til Hafnarfjarðarhafnar á mánudag vegna vélarbilunar. Síðan hefur togarinn spúð svörtum reyk án afláts yfir hafnarsvæðið svo að svartan reykjarmökk hefur lagt yfir stórt svæði í og við höfnina. Mökkurinn var sýnilegur úr margra kílómetra fjarlægð í gær. Innlent 19.7.2006 21:43