Þjóðin syrgði listamanninn en ég syrgði pabba Það eru örugglega flestir sem segja þetta um pabba sinn en ég get ekki ímyndað mér betri pabba til að eiga. Hann var svo hress og glaður alltaf. Ég man ekki að hann hafi einhvern tímann verið reiður eða pirraður út í neinn. Lífið 28.2.2020 15:22
Minningin um mömmu fylgir okkur alla tíð Þegar þau Áslaug Arna og Magnús Sigurbjörnsbörn voru bæði í kringum tvítugsaldurinn lentu þau í því að foreldrar þeirra greindust með erfiða sjúkdóma með stuttu millibili. Móðir þeirra, Kristín Steinarsdóttir, lést árið 2012. Lífið 21.2.2020 16:46
Tókst á við sjálfsvíg unnusta síns með því að vera sönn sjálfri sér Kristín Sif Björgvinsdóttir, íþróttakona og útvarpskona K100, missti Brynjar Berg Guðmundsson, unnusta sinn og barnsföður, í október árið 2018. Brynjar framdi sjálfsvíg eftir baráttu við andleg veikindi og fíkn sem Kristín segir hann ekki hafa séð leiðina út úr. Lífið 14.2.2020 14:32