Víkingur Reykjavík

Fréttamynd

„Ég er frosinn á tánum“

Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkinga var gríðarlega sáttur eftir 2-0 sigur síns liðs í fyrsta leik Bestu deildar karla í kvöld.

Sport
Fréttamynd

Olís deild karla: Víkingur og Sel­foss fallin

Þegar enn er ein umferð eftir af deildarkeppni Olís-deildar karla í handbolta er ljóst að Víkingur og Selfoss eru fallin. Þá varð FH deildarmeistari í kvöld sem og ljóst er hvaða átta lið fara í úrslitakeppnina.

Handbolti