Besta deild karla

Fréttamynd

Alltaf stöngin út hjá okkur

Sverrir Einarsson, formaður knattspyrnudeildar Fram, er bjartsýnn á framtíð félagsins þótt það eigi það á hættu að falla niður um deild annað árið í röð. Hann segir framkomu stjórnarmanns gagnvart þjálfara félagsins í leik á þriðjudag ekki hafa verið boðlega.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

KR-ingar undir Óla-álögum

Valsmenn unnu sinn fyrsta stóra titil í átta ár þegar liðið tryggði sér tíunda bikarmeistaratitil félagsins með 2-0 sigri á KR í úrslitaleik Borgunarbikarsins á laugardaginn. KR-ingar áttu aldrei möguleika á móti hungruðum Hlíðarendapiltum enda örlögin ka

Íslenski boltinn