Tækni

Fréttamynd

Vandfetað á gjaldeyrismörkuðum

Fyrir tæpu ári, í byrjun maí 2014, kostaði 1 evra næstum 1,4 Bandaríkjadali. Síðan þá hefur dalurinn styrkst gríðarlega gagnvart evru og í byrjun vikunnar kostaði 1 evra ekki nema 1,05 dali. Margir spá því að strax í sumar verði evran komin niður fyrir dollarann.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Stephen Hawking í Little Britain

Enski eðlis-og heimsfræðingurinn tók nýlega þátt í atriði í grínatriði Little Britain fyrir sjónvarpsþátt í Bretlandi sem sýndur var þar á Degi rauða nefsins.

Lífið
Fréttamynd

Vill Landsbankann í ríkiseign til frambúðar

"Ríkið ætti að eiga einn banka og fela honum það verkefni að skila hóflegri arðsemi og hvetja til aukinnar samkeppni á bankamarkaði. Ég held að það væri lang skynsamlegast og best fyrir þjóðina,“ segir Frosti Sigurjónsson formaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis.

Viðskipti innlent