Klofningur í ríkisstjórn Írlands vegna Apple-úrskurðar Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 31. ágúst 2016 22:29 Sektin er ein sú stærsta í sögunni. Vísir/Getty Ríkisstjórn Írlands er klofin yfir því hvort áfrýja eigi úrskurði Framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins um að Apple skuli greiða yfirvöldum í Írlandi milljarða evra vegna ógreiddra skatta. Fundað var um áfrýjun á ríkisstjórnar fundi og kom þar í ljós að stjórnarmeðlimir Sjálfstæðisfylkingarinnar gátu ekki stutt tillögu samstarfslokksins Fine Gael um að áfrýja úrskurðinum. Fundað verður síðar í vikunni svo komast megi að sameiginlegri niðurstöðu. Framkvæmdastjórn ESB úrskurðaði í gær að skattaívilnanir Apple á Írlandi teldust vera ólögleg ríkisaðstoð sem Apple nyti umfram önnur fyrirtæki. Var Apple skipað að greiða írskum yfirvöldum 13 milljarða evra, um 1700 milljarðar króna, vegna ógreiddra skatta. Mögulegt þykir að heildarupphæðin sem Apple þarf að greiða til baka verði nær 19 milljörðum evra, um 2500 milljónir króna, þegar áfallnir vextir eru teknir með í reikninginn. Apple hefur þegar tilkynnt að fyrirtækið muni áfrýja úrskurðinum og Michael Noonan, fjármálaráðherra Írlands, tilkynnti sama dag að, líklega myndi írska ríkisstjórnin gera slíkt hið sama. Nú er hins vegar óvíst að samstaða náist um það í ríkisstjórn Írlands. Tækni Tengdar fréttir Apple mun áfrýja: „Greiðum alla þá skatta sem okkur ber hvar sem er“ Apple mun áfrýja úrskurði Framkvæmdastjórnar ESB. 30. ágúst 2016 11:45 Írsk yfirvöld „innilega ósammála“ ESB um ógreidda skatta Apple Fjármálaráðherra Írlands segir að ríkisstjórnin muni áfrýja úrskurði ESB. 30. ágúst 2016 10:47 Mest lesið Sætta sig ekki við höfnun Kviku Viðskipti innlent Skrautleg saga laganna hans Bubba Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Minnstu sparisjóðirnir sameinast Viðskipti innlent Trausti Sigurður og Jóhanna nýir forstöðumenn hjá VÍS Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Ríkisstjórn Írlands er klofin yfir því hvort áfrýja eigi úrskurði Framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins um að Apple skuli greiða yfirvöldum í Írlandi milljarða evra vegna ógreiddra skatta. Fundað var um áfrýjun á ríkisstjórnar fundi og kom þar í ljós að stjórnarmeðlimir Sjálfstæðisfylkingarinnar gátu ekki stutt tillögu samstarfslokksins Fine Gael um að áfrýja úrskurðinum. Fundað verður síðar í vikunni svo komast megi að sameiginlegri niðurstöðu. Framkvæmdastjórn ESB úrskurðaði í gær að skattaívilnanir Apple á Írlandi teldust vera ólögleg ríkisaðstoð sem Apple nyti umfram önnur fyrirtæki. Var Apple skipað að greiða írskum yfirvöldum 13 milljarða evra, um 1700 milljarðar króna, vegna ógreiddra skatta. Mögulegt þykir að heildarupphæðin sem Apple þarf að greiða til baka verði nær 19 milljörðum evra, um 2500 milljónir króna, þegar áfallnir vextir eru teknir með í reikninginn. Apple hefur þegar tilkynnt að fyrirtækið muni áfrýja úrskurðinum og Michael Noonan, fjármálaráðherra Írlands, tilkynnti sama dag að, líklega myndi írska ríkisstjórnin gera slíkt hið sama. Nú er hins vegar óvíst að samstaða náist um það í ríkisstjórn Írlands.
Tækni Tengdar fréttir Apple mun áfrýja: „Greiðum alla þá skatta sem okkur ber hvar sem er“ Apple mun áfrýja úrskurði Framkvæmdastjórnar ESB. 30. ágúst 2016 11:45 Írsk yfirvöld „innilega ósammála“ ESB um ógreidda skatta Apple Fjármálaráðherra Írlands segir að ríkisstjórnin muni áfrýja úrskurði ESB. 30. ágúst 2016 10:47 Mest lesið Sætta sig ekki við höfnun Kviku Viðskipti innlent Skrautleg saga laganna hans Bubba Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Minnstu sparisjóðirnir sameinast Viðskipti innlent Trausti Sigurður og Jóhanna nýir forstöðumenn hjá VÍS Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Apple mun áfrýja: „Greiðum alla þá skatta sem okkur ber hvar sem er“ Apple mun áfrýja úrskurði Framkvæmdastjórnar ESB. 30. ágúst 2016 11:45
Írsk yfirvöld „innilega ósammála“ ESB um ógreidda skatta Apple Fjármálaráðherra Írlands segir að ríkisstjórnin muni áfrýja úrskurði ESB. 30. ágúst 2016 10:47