Ítalski boltinn Krísufundur hjá Juventus Ítalskir fjölmiðlar greina frá því í morgun að haldinn verði krísufundur hjá Juventus í vikunni til að ræða skelfilegt gengi liðsins að undanförnu. Fótbolti 18.5.2009 10:47 Juventus er ekki búið að landa Diego Klaus Allofs, framkvæmdastóri Werder Bremen í Þýskalandi, segir að Juventus sé alls ekki búið að tryggja sér brasilíska miðjumanninn Diego eins og fram hefur kom í fjölmiðlum fyrir nokkrum dögum. Fótbolti 18.5.2009 10:16 Ronaldinho vill ekki fara frá Milan Brasilíumaðurinn Ronaldinho hefur ekki náð sér á strik síðan hann gekk í raðir AC Milan og hefur verið orðaður við nokkur önnur félög að undanförnu. Fótbolti 18.5.2009 10:07 Juventus án sigurs í tvo mánuði Juventus var í titilbaráttu í ítölsku A-deildinni lengst af í vetur en nú hefur liðið ekki unnið leik í tvo mánuði. Liðið var heppið að sleppa með 2-2 jafntefli gegn Atalanta á heimavelli í dag. Fótbolti 17.5.2009 17:23 Figo leggur skóna á hilluna Portúgalinn Luis Figo greindi frá því í dag að hann hefði ákveðið að leggja skóna á hilluna. Tíðindin koma í kjölfar þess að félag hans, Inter, tryggði sér ítalska meistaratitilinn í gærkvöldi. Fótbolti 17.5.2009 13:07 Inter búið að vinna jafnmarga titla og AC Milan Ítalíumeistaratitill Inter í kvöld skipti stuðningsmenn félagsins gríðarlega miklu máli. Þeir hafa nefnilega jafnað erkifjendurna í AC Milan í titlum. Fótbolti 16.5.2009 21:04 Faðir Kaká: Strákurinn ekki á leið til Real Madrid Faðir Brasilíumannins Kaká hefur borið til baka fréttir úr spænskum fjölmiðlum þess efnis að Kaká væri búinn að gera samkomulag við Florentino Perez um að hann kæmi til Real Madrid ef Perez verður forseti félagsins. Fótbolti 16.5.2009 20:57 AC Milan tapaði og Inter orðið meistari Internazionale varð í kvöld Ítalíumeistari í knattspyrnu. Liðið þurfti reyndar ekki að reima sig skóna í kvöld til þess að verða meistari því eina liðið sem átti tölfræðilega möguleika á að ná liðinu, AC Milan, tapaði í kvöld. Fótbolti 16.5.2009 20:40 Panucci tryggði Roma dramatískan sigur Roma vann heldur betur dramatískan sigur á Catania í ítalska boltanum í dag. Það var gamla brýnið Christian Panucci sem skoraði sigurmarkið á lokamínútu leiksins en Roma vann 4-3. Fótbolti 16.5.2009 19:42 Maldini ætlar að rífa upp unglingastarfið hjá AC Milan Paolo Maldini er að spila sitt 24. og síðasta tímabil með AC Milan á Ítalíu og nú búast menn við að hann fari að þjálfa hjá félaginu alveg eins og faðir hans á sínum tíma. Fótbolti 15.5.2009 19:39 Buffon: Ég er ekki að fara neitt Gianluigi Buffon var ekki sáttur með frammistöðu sinna manna í Juventus á dögunum og í kjölfarið fóru ítalskir fjölmiðlar að velta því fyrir sér hvort að hann væri á förum frá liðinu. Hann hefur nú eitt þeirri óvissu. Fótbolti 14.5.2009 17:15 Ronaldinho hefur fengið tilboð Roberto de Assis, bróðir og umboðsmaður Brasilíumannsins Ronaldinho hjá AC Milan, segir nokkur félög hafa sett sig í samband og lýst yfir áhuga á að fá hann í sínar raðir í sumar. Fótbolti 14.5.2009 16:03 Lazio vann ítalska bikarinn eftir vítakeppni Lazio varð í kvöld ítalskur bikarmeistari í fimmta sinn eftir sigur á Sampdoria í vítakeppni í úrslitaleiknum á Stadio Olimpico í Róm í kvöld. Fótbolti 13.5.2009 23:06 Diego: Ég spila með Juventus á næstu leiktíð Brasilíski miðjumaðurinn Diego hjá Werder Bremen í Þýskalandi hefur lýst því yfir að hann muni spila með Juventus á Ítalíu á næstu leiktíð. Fótbolti 13.5.2009 17:24 Ancelotti til Chelsea með Kaka og Pirlo í töskunni? The Telegraph heldur því fram í dag að Carlo Ancelotti muni taka við Chelsea í sumar og að hann muni þess utan taka Kaka og Andrea Pirlo með sér frá AC Milan. Fótbolti 13.5.2009 10:00 Berlusconi skrifar hrakfarir Milan á Ancelotti Silvio Berlusconi, eigandi AC Milan, segir að það sé þjálfaranum Carlo Ancelotti að kenna að liðinu hafi ekki tekist að tryggja sér ítalska meistaratitilinn. Fótbolti 12.5.2009 15:52 Mourinho ætlar að reyna að stela Obi Mikel Fjölmiðlar greina frá því dag að Jose Mourinho, þjálfari Inter, sé að undirbúa 15 milljón punda tilboð í John Obi Mikel, miðjumann Chelsea, í sumar. Fótbolti 12.5.2009 08:48 Vieri kynnir nýja smokka Ítalski markahrókurinn Christian Vieri hefur verið samningslaus síðan hann fékk sig lausan hjá Atalanta í síðasta mánuði, en hann hefur nóg annað að gera en að spila fótbolta. Fótbolti 11.5.2009 11:36 Zlatan vildi frekar versla í Malmö en fagna titlinum Sænski framherjinn Zlatan Ibrahimovic tók út leikbann í gær þegar lið hans Inter lék útileik við Chievo í ítölsku A-deildinni. Fótbolti 11.5.2009 10:24 Inter þarf að bíða eftir titlinum Rétt eins og Barcelona á Spáni þarf Inter á Ítalíu að bíða eitthvað lengur eftir að fagna meistaratitlinum eftir að hafa gert jafntefli í dag. Fótbolti 10.5.2009 20:34 Sampdoria slátraði Reggina Reggina mátti þola stórt tap, 5-0, fyrir Sampdoria í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 9.5.2009 18:06 Ítölsk félög verja ekki þjálfarana sína Félög í ítalska boltanum eru mörg hver í naflaskoðun þessa dagana enda hafa ensk og spænsk félög stungið þau ítölsku af. Steininn tók þó úr í ár þegar ekkert ítalskt félag komst í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar. Fótbolti 8.5.2009 21:19 Del Piero getur spilað sinn 600. leik fyrir Juve um helgina Alessandro Del Piero, fyrirliði ítalska liðsins Juventus, mun spila sinn 600. leik fyrir félagið komi hann við sögu í leik liðsins á móti AC Milan á San Siro á sunnudaginn. Fótbolti 8.5.2009 15:00 Mourinho getur unnið meistaratitil í þriðja landinu um helgina Internazionale getur orðið ítalskur meistari á sunnudaginn. Portúgalinn José Mourinho getur þar með unnið meistaratitil í þriðja landinu en hann gerði einnig Porto að portúgölskum meisturum (2003 og 2004) og Chelsea að enskum meisturum (2005 og 2006). Fótbolti 8.5.2009 12:38 Milito á leið til Englands? Umboðsmaður Diego Milito er nú staddur á Englandi þar sem hann á í viðræðum við nokkur félög úr ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 8.5.2009 09:45 Zlatan fer ekki til Real Umboðsmaður sænska framherjans Zlatan Ibrahimovic segir ekkert til í sögusögnum um að hann sé á leið til Real Madrid á Spáni. Fótbolti 5.5.2009 10:40 Buffon hellti sér yfir félaga sína Ítalskir fjölmiðlar greina frá því í dag að landsliðsmarkvörðurinn Gianluigi Buffon hafi hellt úr skálum reiði sinnar yfir liðsfélaga sína í hálfleik í gær þegar liðið gerði 2-2 jafntefli við slakt lið Lecce í ítölsku A-deildinni. Fótbolti 4.5.2009 12:54 Pabbi Kaka: Hann fer til Real Madrid Haft var eftir Bosco Leite, föður og umboðsmanni Brasilíumannsins Kaka hjá AC Milan, að leikmaðurinn muni ganga til liðs við Real Madrid þegar að Florentino Perez tekur við embætti forseta félagsins í sumar. Fótbolti 4.5.2009 11:28 Vandræði Juventus halda áfram Juventus varð í dag að sætta sig við 2-2 jafntefli við botnlið Lecce í ítölsku A-deildinni og hefur fyrir vikið ekki unnið sigur í síðustu fimm leikjum. Fótbolti 3.5.2009 21:37 Félagi Emils gleypti tunguna og var fluttur á sjúkrahús Emil Hallfreðsson kom inn á hjá Reggina við óhugnarlega aðstæður í ítölsku úrvalsdeildinni í gær. Emil kom inn fyrir Andrea Costa sem hafi gleypt tunguna og misst meðvitund. Fótbolti 3.5.2009 12:45 « ‹ 156 157 158 159 160 161 162 163 164 … 198 ›
Krísufundur hjá Juventus Ítalskir fjölmiðlar greina frá því í morgun að haldinn verði krísufundur hjá Juventus í vikunni til að ræða skelfilegt gengi liðsins að undanförnu. Fótbolti 18.5.2009 10:47
Juventus er ekki búið að landa Diego Klaus Allofs, framkvæmdastóri Werder Bremen í Þýskalandi, segir að Juventus sé alls ekki búið að tryggja sér brasilíska miðjumanninn Diego eins og fram hefur kom í fjölmiðlum fyrir nokkrum dögum. Fótbolti 18.5.2009 10:16
Ronaldinho vill ekki fara frá Milan Brasilíumaðurinn Ronaldinho hefur ekki náð sér á strik síðan hann gekk í raðir AC Milan og hefur verið orðaður við nokkur önnur félög að undanförnu. Fótbolti 18.5.2009 10:07
Juventus án sigurs í tvo mánuði Juventus var í titilbaráttu í ítölsku A-deildinni lengst af í vetur en nú hefur liðið ekki unnið leik í tvo mánuði. Liðið var heppið að sleppa með 2-2 jafntefli gegn Atalanta á heimavelli í dag. Fótbolti 17.5.2009 17:23
Figo leggur skóna á hilluna Portúgalinn Luis Figo greindi frá því í dag að hann hefði ákveðið að leggja skóna á hilluna. Tíðindin koma í kjölfar þess að félag hans, Inter, tryggði sér ítalska meistaratitilinn í gærkvöldi. Fótbolti 17.5.2009 13:07
Inter búið að vinna jafnmarga titla og AC Milan Ítalíumeistaratitill Inter í kvöld skipti stuðningsmenn félagsins gríðarlega miklu máli. Þeir hafa nefnilega jafnað erkifjendurna í AC Milan í titlum. Fótbolti 16.5.2009 21:04
Faðir Kaká: Strákurinn ekki á leið til Real Madrid Faðir Brasilíumannins Kaká hefur borið til baka fréttir úr spænskum fjölmiðlum þess efnis að Kaká væri búinn að gera samkomulag við Florentino Perez um að hann kæmi til Real Madrid ef Perez verður forseti félagsins. Fótbolti 16.5.2009 20:57
AC Milan tapaði og Inter orðið meistari Internazionale varð í kvöld Ítalíumeistari í knattspyrnu. Liðið þurfti reyndar ekki að reima sig skóna í kvöld til þess að verða meistari því eina liðið sem átti tölfræðilega möguleika á að ná liðinu, AC Milan, tapaði í kvöld. Fótbolti 16.5.2009 20:40
Panucci tryggði Roma dramatískan sigur Roma vann heldur betur dramatískan sigur á Catania í ítalska boltanum í dag. Það var gamla brýnið Christian Panucci sem skoraði sigurmarkið á lokamínútu leiksins en Roma vann 4-3. Fótbolti 16.5.2009 19:42
Maldini ætlar að rífa upp unglingastarfið hjá AC Milan Paolo Maldini er að spila sitt 24. og síðasta tímabil með AC Milan á Ítalíu og nú búast menn við að hann fari að þjálfa hjá félaginu alveg eins og faðir hans á sínum tíma. Fótbolti 15.5.2009 19:39
Buffon: Ég er ekki að fara neitt Gianluigi Buffon var ekki sáttur með frammistöðu sinna manna í Juventus á dögunum og í kjölfarið fóru ítalskir fjölmiðlar að velta því fyrir sér hvort að hann væri á förum frá liðinu. Hann hefur nú eitt þeirri óvissu. Fótbolti 14.5.2009 17:15
Ronaldinho hefur fengið tilboð Roberto de Assis, bróðir og umboðsmaður Brasilíumannsins Ronaldinho hjá AC Milan, segir nokkur félög hafa sett sig í samband og lýst yfir áhuga á að fá hann í sínar raðir í sumar. Fótbolti 14.5.2009 16:03
Lazio vann ítalska bikarinn eftir vítakeppni Lazio varð í kvöld ítalskur bikarmeistari í fimmta sinn eftir sigur á Sampdoria í vítakeppni í úrslitaleiknum á Stadio Olimpico í Róm í kvöld. Fótbolti 13.5.2009 23:06
Diego: Ég spila með Juventus á næstu leiktíð Brasilíski miðjumaðurinn Diego hjá Werder Bremen í Þýskalandi hefur lýst því yfir að hann muni spila með Juventus á Ítalíu á næstu leiktíð. Fótbolti 13.5.2009 17:24
Ancelotti til Chelsea með Kaka og Pirlo í töskunni? The Telegraph heldur því fram í dag að Carlo Ancelotti muni taka við Chelsea í sumar og að hann muni þess utan taka Kaka og Andrea Pirlo með sér frá AC Milan. Fótbolti 13.5.2009 10:00
Berlusconi skrifar hrakfarir Milan á Ancelotti Silvio Berlusconi, eigandi AC Milan, segir að það sé þjálfaranum Carlo Ancelotti að kenna að liðinu hafi ekki tekist að tryggja sér ítalska meistaratitilinn. Fótbolti 12.5.2009 15:52
Mourinho ætlar að reyna að stela Obi Mikel Fjölmiðlar greina frá því dag að Jose Mourinho, þjálfari Inter, sé að undirbúa 15 milljón punda tilboð í John Obi Mikel, miðjumann Chelsea, í sumar. Fótbolti 12.5.2009 08:48
Vieri kynnir nýja smokka Ítalski markahrókurinn Christian Vieri hefur verið samningslaus síðan hann fékk sig lausan hjá Atalanta í síðasta mánuði, en hann hefur nóg annað að gera en að spila fótbolta. Fótbolti 11.5.2009 11:36
Zlatan vildi frekar versla í Malmö en fagna titlinum Sænski framherjinn Zlatan Ibrahimovic tók út leikbann í gær þegar lið hans Inter lék útileik við Chievo í ítölsku A-deildinni. Fótbolti 11.5.2009 10:24
Inter þarf að bíða eftir titlinum Rétt eins og Barcelona á Spáni þarf Inter á Ítalíu að bíða eitthvað lengur eftir að fagna meistaratitlinum eftir að hafa gert jafntefli í dag. Fótbolti 10.5.2009 20:34
Sampdoria slátraði Reggina Reggina mátti þola stórt tap, 5-0, fyrir Sampdoria í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 9.5.2009 18:06
Ítölsk félög verja ekki þjálfarana sína Félög í ítalska boltanum eru mörg hver í naflaskoðun þessa dagana enda hafa ensk og spænsk félög stungið þau ítölsku af. Steininn tók þó úr í ár þegar ekkert ítalskt félag komst í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar. Fótbolti 8.5.2009 21:19
Del Piero getur spilað sinn 600. leik fyrir Juve um helgina Alessandro Del Piero, fyrirliði ítalska liðsins Juventus, mun spila sinn 600. leik fyrir félagið komi hann við sögu í leik liðsins á móti AC Milan á San Siro á sunnudaginn. Fótbolti 8.5.2009 15:00
Mourinho getur unnið meistaratitil í þriðja landinu um helgina Internazionale getur orðið ítalskur meistari á sunnudaginn. Portúgalinn José Mourinho getur þar með unnið meistaratitil í þriðja landinu en hann gerði einnig Porto að portúgölskum meisturum (2003 og 2004) og Chelsea að enskum meisturum (2005 og 2006). Fótbolti 8.5.2009 12:38
Milito á leið til Englands? Umboðsmaður Diego Milito er nú staddur á Englandi þar sem hann á í viðræðum við nokkur félög úr ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 8.5.2009 09:45
Zlatan fer ekki til Real Umboðsmaður sænska framherjans Zlatan Ibrahimovic segir ekkert til í sögusögnum um að hann sé á leið til Real Madrid á Spáni. Fótbolti 5.5.2009 10:40
Buffon hellti sér yfir félaga sína Ítalskir fjölmiðlar greina frá því í dag að landsliðsmarkvörðurinn Gianluigi Buffon hafi hellt úr skálum reiði sinnar yfir liðsfélaga sína í hálfleik í gær þegar liðið gerði 2-2 jafntefli við slakt lið Lecce í ítölsku A-deildinni. Fótbolti 4.5.2009 12:54
Pabbi Kaka: Hann fer til Real Madrid Haft var eftir Bosco Leite, föður og umboðsmanni Brasilíumannsins Kaka hjá AC Milan, að leikmaðurinn muni ganga til liðs við Real Madrid þegar að Florentino Perez tekur við embætti forseta félagsins í sumar. Fótbolti 4.5.2009 11:28
Vandræði Juventus halda áfram Juventus varð í dag að sætta sig við 2-2 jafntefli við botnlið Lecce í ítölsku A-deildinni og hefur fyrir vikið ekki unnið sigur í síðustu fimm leikjum. Fótbolti 3.5.2009 21:37
Félagi Emils gleypti tunguna og var fluttur á sjúkrahús Emil Hallfreðsson kom inn á hjá Reggina við óhugnarlega aðstæður í ítölsku úrvalsdeildinni í gær. Emil kom inn fyrir Andrea Costa sem hafi gleypt tunguna og misst meðvitund. Fótbolti 3.5.2009 12:45