Ítalski boltinn Einvígi Shevchenko og Nedved Einar Logi Vignisson skrifar vikulega um fótboltann í Suður Evrópu í Fréttablaðið. Að þessu sinni tekur hann fyrir stórleik Juventus og AC Milan á Delli Alpi í kvöld en þar mætast tvö efstu liðin í deildinni. Sport 13.10.2005 15:12 Sheva ekki til Chelsea Umboðsmaður Andrei Shevchenko, Oscar Damiano, hló í dag af þeim sögusögnum að umboðsmaður hans væri á leið til Stamford Bridge, en Jose Mourinho, stjóri Chelsea, er mikill aðdáandi Úkraínumannsins og hefur áður sagt að hann sé hann fullkomni sóknarmaður. Sport 13.10.2005 15:11 Shevchenko knattspyrnumaður Evrópu Úkraínumaðurinn Andriy Shevchenko hjá AC Milan var í dag valinn knattspyrnumaður Evrópu fyrir árið 2004, en Shevchenko vann sinn fyrsta ítalska meistaratitil á árinu auk þess var hann markahæstur í Seria A með 24 mörk. Sport 13.10.2005 15:10 Segja Sheva hljóta verðlaunin Ítalskir fjölmiðlar og þá sérstaklega hið virta íþróttadagblað þar í landi, "La Gazzetta dello Sport" segjast hafa komist á snoðir um að úkraínski knattspyrnusnillingurinn Andriy Shevchenko hjá AC Milan hljóti verðlaunin besti knattspyrnumaður í Evrópu árið 2004. Verðlaunin virtu og eftirsóttu verða afhend í París annað kvöld, mánudagskvöld. Sport 13.10.2005 15:10 Besti leikur tímabilsins "Á því leikur enginn vafi að þetta var okkar besti leikur á tímabillinu," voru orð Carlo Ancelotti, stjóra AC Milan eftir að liðið gekk frá Fiorentina með sex mörkum gegn engu í Seríu A á Ítalíu í gær. Með sigrinum er Milan kyrfilega í öðru sæti, sex stigum á undan næsta liði í þriðja sæti en Juventus er enn á toppnum. Sport 13.10.2005 15:10 Rossi ráðinn þjálfari Atalanta Ítalska liðið Atalanta hefur ráðið Delio Rossi sem aðalþjálfara liðsins. Sport 13.10.2005 15:07 AC Milan nálgaðist Juventus AC Milan minnkaði forystu Juventus í eitt stig í ítölsku úrvalsdeildinni þegar liðið sigraði Parma 2-1 í gærkvöldi. Alberto Gilardino skoraði fyrir Parma á 67. mínútu en Mílanómenn skoruðu tvívegis á síðustu átta mínútum leiksins, fyrst Brasilíumaðurinn Kaka og svo Andrea Pirlo sigurmarkið á næstsíðustu mínútunni. Sport 17.10.2005 23:41 Ellefta jafntefli Inter Juventus mistókst að endurheimta 6 stiga forskot sitt á toppi ítölsku efstu deildarinnar í knattspyrnu í kvöld þegar liðið gerði 2-2 jafntefli við Inter Milan á útivelli. Heimamenn í Inter lentu 0-2 undir með mörkum Marcelo Zalayeta og Zlatan Ibrahimovic úr víti áður en Christian Vieri og Adriano náðu að jafna fyrir Inter í seinni hálfleik. Sport 13.10.2005 15:04 « ‹ 197 198 199 200 ›
Einvígi Shevchenko og Nedved Einar Logi Vignisson skrifar vikulega um fótboltann í Suður Evrópu í Fréttablaðið. Að þessu sinni tekur hann fyrir stórleik Juventus og AC Milan á Delli Alpi í kvöld en þar mætast tvö efstu liðin í deildinni. Sport 13.10.2005 15:12
Sheva ekki til Chelsea Umboðsmaður Andrei Shevchenko, Oscar Damiano, hló í dag af þeim sögusögnum að umboðsmaður hans væri á leið til Stamford Bridge, en Jose Mourinho, stjóri Chelsea, er mikill aðdáandi Úkraínumannsins og hefur áður sagt að hann sé hann fullkomni sóknarmaður. Sport 13.10.2005 15:11
Shevchenko knattspyrnumaður Evrópu Úkraínumaðurinn Andriy Shevchenko hjá AC Milan var í dag valinn knattspyrnumaður Evrópu fyrir árið 2004, en Shevchenko vann sinn fyrsta ítalska meistaratitil á árinu auk þess var hann markahæstur í Seria A með 24 mörk. Sport 13.10.2005 15:10
Segja Sheva hljóta verðlaunin Ítalskir fjölmiðlar og þá sérstaklega hið virta íþróttadagblað þar í landi, "La Gazzetta dello Sport" segjast hafa komist á snoðir um að úkraínski knattspyrnusnillingurinn Andriy Shevchenko hjá AC Milan hljóti verðlaunin besti knattspyrnumaður í Evrópu árið 2004. Verðlaunin virtu og eftirsóttu verða afhend í París annað kvöld, mánudagskvöld. Sport 13.10.2005 15:10
Besti leikur tímabilsins "Á því leikur enginn vafi að þetta var okkar besti leikur á tímabillinu," voru orð Carlo Ancelotti, stjóra AC Milan eftir að liðið gekk frá Fiorentina með sex mörkum gegn engu í Seríu A á Ítalíu í gær. Með sigrinum er Milan kyrfilega í öðru sæti, sex stigum á undan næsta liði í þriðja sæti en Juventus er enn á toppnum. Sport 13.10.2005 15:10
Rossi ráðinn þjálfari Atalanta Ítalska liðið Atalanta hefur ráðið Delio Rossi sem aðalþjálfara liðsins. Sport 13.10.2005 15:07
AC Milan nálgaðist Juventus AC Milan minnkaði forystu Juventus í eitt stig í ítölsku úrvalsdeildinni þegar liðið sigraði Parma 2-1 í gærkvöldi. Alberto Gilardino skoraði fyrir Parma á 67. mínútu en Mílanómenn skoruðu tvívegis á síðustu átta mínútum leiksins, fyrst Brasilíumaðurinn Kaka og svo Andrea Pirlo sigurmarkið á næstsíðustu mínútunni. Sport 17.10.2005 23:41
Ellefta jafntefli Inter Juventus mistókst að endurheimta 6 stiga forskot sitt á toppi ítölsku efstu deildarinnar í knattspyrnu í kvöld þegar liðið gerði 2-2 jafntefli við Inter Milan á útivelli. Heimamenn í Inter lentu 0-2 undir með mörkum Marcelo Zalayeta og Zlatan Ibrahimovic úr víti áður en Christian Vieri og Adriano náðu að jafna fyrir Inter í seinni hálfleik. Sport 13.10.2005 15:04