Þýski boltinn Óttinn við að gera mistök bugaði Rafati Þýski dómarinn Babak Rafati, sem reyndi að svipta sig lífi á dögunum, segir að óttinn um að gera mistök hafi gert hann þunglyndan sem hafi síðan leitt til þess að hann reyndi að taka sitt eigið líf. Fótbolti 26.11.2011 12:10 Gylfi enn út í kuldanum hjá Hoffenheim Gylfi Þór Sigurðsson mátti gera sér að góðu að sitja á bekknum allan tímann er Hoffenheim gerði jafntefli, 1-1, á heimavelli gegn Freiburg. Freiburg jafnaði leikinn undir lokin. Fótbolti 26.11.2011 16:27 Udinese og Gladbach komust bæði á toppinn í kvöld Udinese og Borussia Mönchengladbach komust bæði á toppinn í sínum deildum eftir sigra í kvöld. Udinese vann 2-0 sigur á Roma á heimavelli og náði tveggja stiga forskot í ítölsku deildinni en Borussia Mönchengladbach vann 3-0 útisigur á Köln og náði eins stigs forskoti í þýsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 25.11.2011 22:26 Van Gaal vill starfslokasamning hjá Bayern Hollenski þjálfarinn Louis van Gaal reynir nú að ganga frá starfslokum við FC Bayern svo hann geti byrjað að vinna fyrir Ajax. Hann er á launum hjá þýska félaginu fram á næsta sumar. Fótbolti 22.11.2011 11:01 Gylfi kom ekki við sögu í tapleik Gylfi Þór Sigurðsson sat allan leikinn á varamannabekk Hoffenheim sem tapaði, 2-0, fyrir Hamburg í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 20.11.2011 18:29 Leik frestað í Þýskalandi vegna sjálfsvígstilraunar dómara Köln og Mainz áttu að mætast nú síðdegis í þýsku úrvalsdeildinni en ákveðið var að fresta leiknum þar sem að dómari leiksins, hinn 31 árs gamli Babak Rafati, reyndi að fyrirfara sér skömmu fyrir leikinn. Fótbolti 19.11.2011 15:42 Magdeburg vann með fimmtán mörkum Magdeburg vann í dag fimmtán marka sigur á Hannover-Burgdorf í Íslendingaslag í þýsku úrvalsdeildinni í dag, 41-26. Handbolti 19.11.2011 15:37 Höness búinn að missa þolinmæðina Uli Höness, forseti Bayern München, er búinn að fá sig fullsaddann af þeim hópi stuðningsmanna liðsins sem gagnrýna markvörðinn Manuel Neuer við hvert tækifæri. Fótbolti 19.11.2011 12:04 Undrabarnið Götze tryggði Dortmund sigur á Bayern Hinn nítján ára Mario Götze tryggði í dag sínum mönnum í Dortmund 1-0 sigur á Bayern München í toppslag þýsku úrvalsdeildarinnar. Fótbolti 18.11.2011 18:26 Bayern ætlar ekki að selja í janúar Karl-Heinz Rummenigge, stjórnarformaður Bayern München, hefur útilokað að félagið muni selja leikmenn þegar að opnað verður fyrir félagaskipti um áramótin næstu. Fótbolti 16.11.2011 11:16 Füchse Berlin upp fyrir Flensburg - Alexander meiddur? Alexander Petersson skoraði fimm mörk þegar að lið hans, Füchse Berlin, vann góðan sigur á Flensburg á heimavelli sínum í þýsku úrvalsdeildinni í kvöld, 33-30. Handbolti 8.11.2011 20:49 Solbakken vill fá Björn Bergmann við hlið Podolski hjá Köln Björn Bergmann Sigurðarson gæti verið á leiðinni í þýska fótboltann ef marka má fréttir á þýska vefmiðlinum Express.de. Stale Solbakken, norski þjálfari Kölnarliðsins, hefur mikinn áhuga á íslenska 21 árs landsliðsmanninum sem hefur gert það gott í sumar. Fótbolti 8.11.2011 13:46 Bæjarar lögðu Augsburg - Gomez kominn með tuttugu mörk Bayern München heldur toppsætinu í efstu deild þýska boltans eftir 2-1 útisigur á botnliði Augsburg. Lærisveinar Jupp Heynckes þurftu þó að hafa fyrir hlutunum og bjargaði Manuel Neuer, markvörður liðsins, stigunum þremur með frábærri vörslu seint í leiknum. Fótbolti 6.11.2011 19:51 Gylfi á bekknum er Hoffenheim gerði jafntefli Gylfi Þór Sigurðsson sat allan tímann á varamannabekk þýska liðsins Hoffenheim er það gerði jafntefli, 1-1, gegn Kaiserslautern. Fótbolti 5.11.2011 16:22 Ribery vill enda ferilinn hjá Bayern Frakkinn Franck Ribery er afar sáttur í herbúðum þýska félagsins FC Bayern og hann hefur nú gefið í skyn að hann sé til í að klára ferilinn þar. Fótbolti 31.10.2011 10:03 Nýr landsþjálfari Þýsklands ber mikla virðingu fyrir Degi Martin Heuberger segist bera mikla virðingu fyrir þeim árangri sem Dagur Sigurðsson hefur náð með liði sínu, Füchse Berlin, í þýsku úrvalsdeildinni á undanförnum árum. Handbolti 29.10.2011 22:01 Gylfi spilaði er Hoffenheim tapaði Gylfi Þór Sigurðsson spilaði fyrstu 78 mínúturnar er lið hans, Hoffenheim, tapaði fyrir Schalke í þýsku úrvalsdeildinni í dag, 3-1. Fótbolti 29.10.2011 13:15 Pinto á heima á Óskarsverðlaununum en ekki fótboltavellinum Uli Höness, forseti Bayern Munchen, er algjörlega brjálaður út í Sergio Pinto, leikmann Hannover. Höness segir hann vera leikara sem eigi ekki skilið að vera á fótboltavellinum. Fótbolti 24.10.2011 16:16 Norski Íslandsbaninn hélt upp á afmælið með því að skora hjá Neuer Mohammed Abdellaoue hélt upp á 26 ára afmæli sitt í dag með því að verða fyrsti maðurinn til að skora hjá Manuel Neuer, markverði Bayern München, í 770 mínútur í þýsku úrvalsdeildinni. Abdellaoue kom þá Hannover 96 í 1-0 í óvæntum 2-1 sigri á toppliði Bayern München. Fótbolti 23.10.2011 22:03 Það hefði ekkert hjálpað til þótt við hefðum verið 18 inn á vellinum Ståle Solbakken og lærisveinar hans í Köln fengu mikinn skell í þýsku úrvalsdeildinni í gær þegar liðið tapaði 5-0 á móti Þýskalandsmeisturum Borussia Dortmund. Fótbolti 22.10.2011 22:40 Langþráð mark og sigur hjá Gylfa og félögum - byrjaði fimmta leikinn í röð Gylfi Þór Sigurðsson lék allan leikinn þegar Hoffenheim vann 1-0 heimasigur á Borussia M'gladbach í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 22.10.2011 15:34 Þjálfari Hoffenheim vill fá meira frá Gylfa Holger Stanislawski sendi Gylfa Þór Sigurðssyni skilaboð um að hann þyrfti að vera beintskeyttari fyrir framan mark andstæðingsins heldur hann hefur verið hingað til á tímabilinu. Fótbolti 18.10.2011 23:14 Margrét Lára: Er ekki að fara að kaupa kvóta og skip „Þjóðverjarnir eru svo skipulagðir að þeir vildu vita í lok ágúst hvort ég ætlaði að koma. Það var samt ekki skrifað undir neina samninga fyrr en um daginn,“ sagði Margrét Lára Viðarsdóttir, nýjasti liðsmaður Turbine Potsdam. Margrét Lára skrifaði undir eins árs samning við félagið með möguleika á eins árs framlengingu. Fótbolti 16.10.2011 19:49 Tap hjá Gylfa og félögum - stórsigur hjá Bayern Gylfi Þór Sigurðsson og félagar í þýska liðinu Hoffenheim máttu sætta sig við tap á útivelli gegn Stuttgart í dag. Þeir Shinji Koazaki og Pavel Pogrebnyak skoruðu mörk Stuttgart í 2-0 sigri. Fótbolti 15.10.2011 15:26 Margrét Lára semur við þýska stórliðið Turbine Potsdam Landsliðskonan Margrét Lára Viðarsdóttir tilkynnti eftir leik Kristianstads og Dalfjörs í dag að hún væri á leið til þýska stórliðsins Turbien Potsdam. Það er vefsíðan fótbolti.net sem greinir frá þessu í dag. Fótbolti 15.10.2011 14:17 Muller hafnaði Chelsea Þýski landsliðsmaðurinn Thomas Muller segist hafa hafnað tilboði frá Chelsea eftir HM 2010. Muller sló í gegn á mótinu þar sem hann var markahæstur. Hann skoraði einmitt tvisvar í 4-1 sigri Þjóðverja á Englendingum. Fótbolti 12.10.2011 16:33 Götze er ekki til sölu Forráðamenn Dortmund segja það ekki koma til greina að selja ungstirnið sitt Mario Götze til Real Madrid. Forráðamenn félagsins segja að Götze verði áfram í Dortmund næstu árin. Fótbolti 12.10.2011 10:47 Frammistaða Neuer framar björtustu vonum Markvörðurinn Manuel Neuer hefur heldur betur byrjað með látum hjá Bayern Munchen. Hann fær varla á sig mark og setti met um daginn er hann hélt markinu hreinu í 1018 mínútur. Gamla metið átti Oliver Kahn en það met var 1011 mínútur. Fótbolti 11.10.2011 14:05 Rhein-Neckar Löwen náði ótrúlegu jafntefli gegn Melsungen Rhein-Neckar Löwen náði að í jafntefli gegn Melsungen á heimavelli, 30-30, með því að skora tvö mörk á síðustu mínútu leiksins. Handbolti 8.10.2011 18:37 Forráðamenn Dortmund búnir að viðurkenna ósigur Einn forráðamanna þýska úrvalsdeildarfélagsins Borussia Dortmund segir það frágengið að Bayern München muni vinna deildina þetta tímabilið. Dortmund er núverandi Þýskalandsmeistari. Fótbolti 4.10.2011 12:16 « ‹ 83 84 85 86 87 88 89 90 91 … 117 ›
Óttinn við að gera mistök bugaði Rafati Þýski dómarinn Babak Rafati, sem reyndi að svipta sig lífi á dögunum, segir að óttinn um að gera mistök hafi gert hann þunglyndan sem hafi síðan leitt til þess að hann reyndi að taka sitt eigið líf. Fótbolti 26.11.2011 12:10
Gylfi enn út í kuldanum hjá Hoffenheim Gylfi Þór Sigurðsson mátti gera sér að góðu að sitja á bekknum allan tímann er Hoffenheim gerði jafntefli, 1-1, á heimavelli gegn Freiburg. Freiburg jafnaði leikinn undir lokin. Fótbolti 26.11.2011 16:27
Udinese og Gladbach komust bæði á toppinn í kvöld Udinese og Borussia Mönchengladbach komust bæði á toppinn í sínum deildum eftir sigra í kvöld. Udinese vann 2-0 sigur á Roma á heimavelli og náði tveggja stiga forskot í ítölsku deildinni en Borussia Mönchengladbach vann 3-0 útisigur á Köln og náði eins stigs forskoti í þýsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 25.11.2011 22:26
Van Gaal vill starfslokasamning hjá Bayern Hollenski þjálfarinn Louis van Gaal reynir nú að ganga frá starfslokum við FC Bayern svo hann geti byrjað að vinna fyrir Ajax. Hann er á launum hjá þýska félaginu fram á næsta sumar. Fótbolti 22.11.2011 11:01
Gylfi kom ekki við sögu í tapleik Gylfi Þór Sigurðsson sat allan leikinn á varamannabekk Hoffenheim sem tapaði, 2-0, fyrir Hamburg í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 20.11.2011 18:29
Leik frestað í Þýskalandi vegna sjálfsvígstilraunar dómara Köln og Mainz áttu að mætast nú síðdegis í þýsku úrvalsdeildinni en ákveðið var að fresta leiknum þar sem að dómari leiksins, hinn 31 árs gamli Babak Rafati, reyndi að fyrirfara sér skömmu fyrir leikinn. Fótbolti 19.11.2011 15:42
Magdeburg vann með fimmtán mörkum Magdeburg vann í dag fimmtán marka sigur á Hannover-Burgdorf í Íslendingaslag í þýsku úrvalsdeildinni í dag, 41-26. Handbolti 19.11.2011 15:37
Höness búinn að missa þolinmæðina Uli Höness, forseti Bayern München, er búinn að fá sig fullsaddann af þeim hópi stuðningsmanna liðsins sem gagnrýna markvörðinn Manuel Neuer við hvert tækifæri. Fótbolti 19.11.2011 12:04
Undrabarnið Götze tryggði Dortmund sigur á Bayern Hinn nítján ára Mario Götze tryggði í dag sínum mönnum í Dortmund 1-0 sigur á Bayern München í toppslag þýsku úrvalsdeildarinnar. Fótbolti 18.11.2011 18:26
Bayern ætlar ekki að selja í janúar Karl-Heinz Rummenigge, stjórnarformaður Bayern München, hefur útilokað að félagið muni selja leikmenn þegar að opnað verður fyrir félagaskipti um áramótin næstu. Fótbolti 16.11.2011 11:16
Füchse Berlin upp fyrir Flensburg - Alexander meiddur? Alexander Petersson skoraði fimm mörk þegar að lið hans, Füchse Berlin, vann góðan sigur á Flensburg á heimavelli sínum í þýsku úrvalsdeildinni í kvöld, 33-30. Handbolti 8.11.2011 20:49
Solbakken vill fá Björn Bergmann við hlið Podolski hjá Köln Björn Bergmann Sigurðarson gæti verið á leiðinni í þýska fótboltann ef marka má fréttir á þýska vefmiðlinum Express.de. Stale Solbakken, norski þjálfari Kölnarliðsins, hefur mikinn áhuga á íslenska 21 árs landsliðsmanninum sem hefur gert það gott í sumar. Fótbolti 8.11.2011 13:46
Bæjarar lögðu Augsburg - Gomez kominn með tuttugu mörk Bayern München heldur toppsætinu í efstu deild þýska boltans eftir 2-1 útisigur á botnliði Augsburg. Lærisveinar Jupp Heynckes þurftu þó að hafa fyrir hlutunum og bjargaði Manuel Neuer, markvörður liðsins, stigunum þremur með frábærri vörslu seint í leiknum. Fótbolti 6.11.2011 19:51
Gylfi á bekknum er Hoffenheim gerði jafntefli Gylfi Þór Sigurðsson sat allan tímann á varamannabekk þýska liðsins Hoffenheim er það gerði jafntefli, 1-1, gegn Kaiserslautern. Fótbolti 5.11.2011 16:22
Ribery vill enda ferilinn hjá Bayern Frakkinn Franck Ribery er afar sáttur í herbúðum þýska félagsins FC Bayern og hann hefur nú gefið í skyn að hann sé til í að klára ferilinn þar. Fótbolti 31.10.2011 10:03
Nýr landsþjálfari Þýsklands ber mikla virðingu fyrir Degi Martin Heuberger segist bera mikla virðingu fyrir þeim árangri sem Dagur Sigurðsson hefur náð með liði sínu, Füchse Berlin, í þýsku úrvalsdeildinni á undanförnum árum. Handbolti 29.10.2011 22:01
Gylfi spilaði er Hoffenheim tapaði Gylfi Þór Sigurðsson spilaði fyrstu 78 mínúturnar er lið hans, Hoffenheim, tapaði fyrir Schalke í þýsku úrvalsdeildinni í dag, 3-1. Fótbolti 29.10.2011 13:15
Pinto á heima á Óskarsverðlaununum en ekki fótboltavellinum Uli Höness, forseti Bayern Munchen, er algjörlega brjálaður út í Sergio Pinto, leikmann Hannover. Höness segir hann vera leikara sem eigi ekki skilið að vera á fótboltavellinum. Fótbolti 24.10.2011 16:16
Norski Íslandsbaninn hélt upp á afmælið með því að skora hjá Neuer Mohammed Abdellaoue hélt upp á 26 ára afmæli sitt í dag með því að verða fyrsti maðurinn til að skora hjá Manuel Neuer, markverði Bayern München, í 770 mínútur í þýsku úrvalsdeildinni. Abdellaoue kom þá Hannover 96 í 1-0 í óvæntum 2-1 sigri á toppliði Bayern München. Fótbolti 23.10.2011 22:03
Það hefði ekkert hjálpað til þótt við hefðum verið 18 inn á vellinum Ståle Solbakken og lærisveinar hans í Köln fengu mikinn skell í þýsku úrvalsdeildinni í gær þegar liðið tapaði 5-0 á móti Þýskalandsmeisturum Borussia Dortmund. Fótbolti 22.10.2011 22:40
Langþráð mark og sigur hjá Gylfa og félögum - byrjaði fimmta leikinn í röð Gylfi Þór Sigurðsson lék allan leikinn þegar Hoffenheim vann 1-0 heimasigur á Borussia M'gladbach í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 22.10.2011 15:34
Þjálfari Hoffenheim vill fá meira frá Gylfa Holger Stanislawski sendi Gylfa Þór Sigurðssyni skilaboð um að hann þyrfti að vera beintskeyttari fyrir framan mark andstæðingsins heldur hann hefur verið hingað til á tímabilinu. Fótbolti 18.10.2011 23:14
Margrét Lára: Er ekki að fara að kaupa kvóta og skip „Þjóðverjarnir eru svo skipulagðir að þeir vildu vita í lok ágúst hvort ég ætlaði að koma. Það var samt ekki skrifað undir neina samninga fyrr en um daginn,“ sagði Margrét Lára Viðarsdóttir, nýjasti liðsmaður Turbine Potsdam. Margrét Lára skrifaði undir eins árs samning við félagið með möguleika á eins árs framlengingu. Fótbolti 16.10.2011 19:49
Tap hjá Gylfa og félögum - stórsigur hjá Bayern Gylfi Þór Sigurðsson og félagar í þýska liðinu Hoffenheim máttu sætta sig við tap á útivelli gegn Stuttgart í dag. Þeir Shinji Koazaki og Pavel Pogrebnyak skoruðu mörk Stuttgart í 2-0 sigri. Fótbolti 15.10.2011 15:26
Margrét Lára semur við þýska stórliðið Turbine Potsdam Landsliðskonan Margrét Lára Viðarsdóttir tilkynnti eftir leik Kristianstads og Dalfjörs í dag að hún væri á leið til þýska stórliðsins Turbien Potsdam. Það er vefsíðan fótbolti.net sem greinir frá þessu í dag. Fótbolti 15.10.2011 14:17
Muller hafnaði Chelsea Þýski landsliðsmaðurinn Thomas Muller segist hafa hafnað tilboði frá Chelsea eftir HM 2010. Muller sló í gegn á mótinu þar sem hann var markahæstur. Hann skoraði einmitt tvisvar í 4-1 sigri Þjóðverja á Englendingum. Fótbolti 12.10.2011 16:33
Götze er ekki til sölu Forráðamenn Dortmund segja það ekki koma til greina að selja ungstirnið sitt Mario Götze til Real Madrid. Forráðamenn félagsins segja að Götze verði áfram í Dortmund næstu árin. Fótbolti 12.10.2011 10:47
Frammistaða Neuer framar björtustu vonum Markvörðurinn Manuel Neuer hefur heldur betur byrjað með látum hjá Bayern Munchen. Hann fær varla á sig mark og setti met um daginn er hann hélt markinu hreinu í 1018 mínútur. Gamla metið átti Oliver Kahn en það met var 1011 mínútur. Fótbolti 11.10.2011 14:05
Rhein-Neckar Löwen náði ótrúlegu jafntefli gegn Melsungen Rhein-Neckar Löwen náði að í jafntefli gegn Melsungen á heimavelli, 30-30, með því að skora tvö mörk á síðustu mínútu leiksins. Handbolti 8.10.2011 18:37
Forráðamenn Dortmund búnir að viðurkenna ósigur Einn forráðamanna þýska úrvalsdeildarfélagsins Borussia Dortmund segir það frágengið að Bayern München muni vinna deildina þetta tímabilið. Dortmund er núverandi Þýskalandsmeistari. Fótbolti 4.10.2011 12:16