Guðmundur Andri Thorsson Friðsamleg sambúð Ef Vestmannaeyjar lýstu yfir sjálfstæði og kæmu sér upp eigin fána, eigin þjóðsöng og eigin landvættum – hvað myndum við hin gera? Sennilega ekki margt: ætli það yrði ekki aðallega bloggað um það? Fastir pennar 17.3.2008 11:12 Í nefnd Um daginn var ég að keyra og hlusta á Útvarp Sögu, því ég var að vonast eftir þeim Sigurði G. og Guðmundi Ólafssyni – skemmtilegasta útvarpsdúett landsins. Fastir pennar 9.3.2008 22:19 Þraskallar og broskallar Auðvitað nær það engri átt að Gaukur Úlfarsson skuli þurfa að greiða átta hundruð þúsund krónur fyrir að kalla Ómar R. Valdimarsson rasista á bloggi sínu. Fastir pennar 2.3.2008 15:16 Fram og aftur blindgötuna Þegar þetta er skrifað á sunnudagsmorgni liggur afsögn Vilhjálms Þ. Vilhjálmssonar í loftinu. Eftir hundrað daga hlé er nú allt sem áður og ljóst að sjálfstæðismenn áttu eftir að ljúka REI-málinu. Fastir pennar 10.2.2008 18:47 Að sjá ekki sóma sinn Enn hefur Morgunblaðið ekki beðið Dag B. Eggertsson afsökunar á leiðaraskrifum sínum frá laugardeginum 26. janúar. Fastir pennar 4.2.2008 00:22 Brákar saga Ég var dreginn í leikhús um daginn. Sannast sagna hef ég verið alltof óduglegur við að fara í leikhús seinni árin, því á einhverju tímabili fannst mér ég alltaf vera að horfa á drukkið fólk í stásstofum að rífast - einhverja svona íslenska velmegunarvansæld sem er alls góðs makleg en dálítið erfið að fylgjast með lengi í einu. Fastir pennar 14.1.2008 11:29 Hægri vinstri snú Í leiðara laugardagsblaðsins vakti Morgunblaðið ástríðufulla athygli á hugvekju Péturs Gunnarssonar rithöfundar um þær ógöngur sem einkabílisminn hefur fyrir löngu leitt okkur út í. Fastir pennar 6.1.2008 22:14 Nú árið er fokið Það er svo mikið rok þessa dagana að engu er líkara en að maður sé staddur á lokasíðu Hundrað ára einsemdar eftir Marquez. Fastir pennar 30.12.2007 18:00 Málæði er lýðræði Meðal þeirra skringistöðva í sjónvarpinu sem sú frábæra uppfinning fjarstýringin hefur gert manni kleift að staldra við á meðan aðrir heimilismeðlimir bregða sér frá er sú sem sendir frá Alþingi. Þar hef ég séð háttvirta þingmenn halda ræðu sem viðkomandi ræðumaður virtist ekki einu sinni sjálfur vera að hlusta á. Fastir pennar 16.12.2007 22:02 Guðni og gærdagsins menn Það var kafli úr endurminningum Guðna Ágústssonar í Mogganum í gær þar sem meðal annars var vikið að átökunum kringum fjölmiðlafrumvarp Davíðs Oddssonar sem Ólafur Ragnar Grímsson synjaði undirritunar. Fastir pennar 25.11.2007 22:09 Aukið framboð – hærra verð? Fyrir allmörgum árum var hlegið hátt og samtaka yfir ummælum Steingríms Hermannssonar sem mig minnir að hafi verið þess efnis að hér á Íslandi giltu ekki sömu efnahagslögmál og í öðrum vestrænum löndum. Fastir pennar 18.11.2007 19:01 Bílræði Af hverju geta bílar ekki svifið yfir jörðinni, að minnsta kosti af og til – maður ýtir á takka og bíllinn lyftir sér hægt og rólega upp þegar maður mætir einhverjum vitleysingi á ofsaferð... Af hverju eru bílar úr málmi? Af hverju eru þeir ekki úr einhverju eftirgefanlegu frauðplasti þannig að þegar tveir bílar rekast hvor á annan gerist ekki neitt annað en að bílstjórarnir fara að skríkja eða brosa skömmustulega? Fastir pennar 11.11.2007 16:17 Heimild um okkur Um daginn las ég minningar Eufemiu Waage „Lifað og leikið“ sem Hersteinn Pálsson skráði. Eufemia var hluti af einni helstu leiklistarfjölskyldu Íslendinga og bókin er ómetanleg heimild um fyrstu ár leiklistar í landinu, bæjarbrag í gömlu Reykjavík og líf fólks af betra standi. Fastir pennar 28.10.2007 21:06 Áfengið og aðgengið Voru Evróvisjónkosningar í laugardagsþætti Sjónvarpsins um daginn skilaboð úr þjóðardjúpinu vegna frumvarps Sigurðar Kára Kristjánssonar um afnám á einkasölu á áfengi? Það er aldrei að vita. Þetta er djúp þjóð. Fastir pennar 21.10.2007 20:52 Tafl þeirra hluta En við sitjum uppi með þá. Og við þurfum að læra á þá – nota löngun þeirra til að skapa eitthvað með auði sínum og þrá þeirra eftir að fá að tilheyra á ný samfélagi okkar. Helsta hlutverk stjórnmálamannanna á okkar dögum er að læra á þessa auðmenn, læra að nota þá – læra að vinna með þeim að því að beina afli peninganna í farsælan farveg; tefla taflið til að efla aflið. Fastir pennar 14.10.2007 22:39 Margt að ugga Í sumar heyrðist stundum merkilegt lag í útvarpinu með hljómsveitinni Hjaltalín. Maður tók strax eftir því út af sérkennilegum hljómi, grípandi laglínu og knýjandi takti. Það heitir Goodbye July/Margt að ugga og ég veit ekkert um hvað það er. En þegar ég heyrði það fannst mér það vera vitnisburður um stöðu íslenskunnar. Fastir pennar 7.10.2007 17:10 Heiðra skaltu grunngildin En það er bara eins og hver önnur skoðun á aðgerðum fólks í frjálsu landi, röng eða rétt eftir atvikum. Lögreglan á hins vegar ekki að hafa skoðun á réttmæti mótmælaaðgerða. Almennt á hún ekki að skipta sér af mótmælaaðgerðum nema greiða fyrir þeim og passa að þær fari ekki úr böndunum. Fastir pennar 30.9.2007 15:50 Kirkjubrúðkaup Við hljótum öll að samgleðjast nýbökuðum brúðhjónum sem gefin voru saman í Fríkirkjunni á dögunum á vegum Siðmenntar, sem er félagsskapur trúleysingja og hefur staðið fyrir mjög vel heppnuðum borgaralegum fermingarathöfnum á umliðnum árum. Fastir pennar 23.9.2007 17:06 Randver En Randver hefur sem sagt verið fulltrúi okkar í Spaugstofunni – og næstum eins og manni finnist að við höfum verið rekin úr hópnum. Hvað sem öllu líður þá hlýtur brotthvarf þessa hægláta og háttvísa leikara úr Spaugstofunni áreiðanlega að vera blóðtaka fyrir hópinn og maður getur gert sér í hugarlund að þetta sé sárt fyrir þá. Fastir pennar 16.9.2007 21:33 Sjáið hér manninn Kannski var Jón Gnarr að leggja nafn Guðs við - uuu - síma í margumræddri auglýsingu um nýja gerð af þessum apparötum sem oft hafa þótt bjánaleg hjá Íslendingum eins og þeir þurfa nú á þeim að halda í fásinninu og einangruninni - alveg frá því að bændur riðu til Reykjavíkur að mótmæla lagningu símans í upphafi 20. aldar og til þess þegar farsímar urðu að tákni um uppskafningshátt undir lok aldarinnar. Fastir pennar 9.9.2007 21:58 Eru vegir Vegagerðarinnar órannsakanlegir? Í Álafoss-kvosinni í Mosó mun fyrirhuguð vegalagning ekki bara rista sár í landið heldur sjálft samfélagið - vegagerðin gerir ekki gagnvegi milli vina heldur sundrar þeim og sveitungar komnir í hár saman. Skoðun 2.9.2007 20:23 Var verið að skemmta sér? Rætt hefur verið fram og aftur um það hvort téður vínkælir kunni að eiga sök á uppivöðslusemi róna í miðbænum – og er þá væntanlega hugmyndin sú að kældur bjór geri rónana illskeyttari en til dæmis kardímommudropar eða Pierre Roberts í appelsíni. Fastir pennar 26.8.2007 21:50 Svona ætti að vera … Við ákváðum að skilja bílinn eftir í Hlíðunum og labba niður í bæ – taka svo strætó til baka. Við vorum hluti af innrásarhernum; fótgönguliðarnir úr nágrenni borgarinnar; komin í heimsókn til Reykjavíkur, og brýndum fyrir sjálfum okkur að fara nú ekki að spræna á neinar útihurðir … Fastir pennar 19.8.2007 22:41 Biluð sjónvörp Aðgerðir samtakanna í Kringlunni í sumar, þar sem meðlimir hoppuðu um í Hare-Krisna-fíling og einhver Ameríkani átaldi Kringlugesti fyrir neysluæði benda líka til þess að meðlimir samtakanna líti ekki á það fólk sem á Íslandi býr sem verðugt þeirrar stórbrotnu náttúru sem hér er. Markmið samtakanna virðist vera að bjarga Íslandi undan Íslendingum. Fastir pennar 12.8.2007 15:52 Svona pistlar Ég hylli ekki skoðanaleysið - en ég vil biðja fólk um að vara sig á skoðanafestunni. Hún jafngildir nefnilega óbreyttu ástandi. Maður bara spólar. Fastir pennar 2.4.2006 22:21 Strandaglópar-group Eftir þessa ömurlegu nótt á Kastrup í boði Flugleiða mun mun ég fagna SAS, British Airways, India Air já þó það yrði Airoflot þar sem flugstjórarnir eru víst alltaf fullir: bara allt annað en Flugleiðir eða FL-group eða Icelandair group..... Fastir pennar 27.3.2006 09:39 Fari þeir sem fara vilja Nú súpum við seyðið af því að hafa ekki um árabil haft flokka við völd með raunhæfa og ábyrga stefnu í öryggis- og varnarmálum því alveg frá árinu 1990 hafa stjórnarflokkarnir neitað að horfast í augu við að tálsýnin um ógnina frá Sovétríkjunum var endanlega horfin. Fastir pennar 19.3.2006 21:46 Allt-í-plati-bær Börnin í Latabæ eru í rauninni eins og alkóhólistar í bullandi neyslu, síhrynjandi í það og þegar Íþróttaálfurinn er að maula á gulrót í geimskipinu sínu eru þau ofurseld löstum sínum: Nenni níski suðandi minn-minn-minn, Siggi sæti japlandi nammi og Goggi mega týndur í tölvuheimi. Einungis Solla er í lagi, enda lífshlaup hennar ein samfelld þolfimi: hin eru í eðli sínu gallagripir. Fastir pennar 13.3.2006 13:39 Skrípamyndamálið í Danmörku - önnur tilraun Fyrir nokkrum vikum, þegar skrípamyndamál Jótlandspóstsins var að komast í hámæli, skrifaði ég grein hér í blaðið þar sem meginhugsunin var sú það væri kannski ekki nógu sniðugt að hafa gengið svona fram af múslímum "bara af því maður má það". Fastir pennar 6.3.2006 07:58 Vantar fólk í álverin? Hvers vegna er svo brýnt að draga úr menntun íslenskra ungmenna? Vantar fólk í álverin? Eða eru íslensk ungmenni of vel menntuð þegar komið er í framhaldsnám? Fastir pennar 26.2.2006 22:22 « ‹ 12 13 14 15 16 17 18 … 18 ›
Friðsamleg sambúð Ef Vestmannaeyjar lýstu yfir sjálfstæði og kæmu sér upp eigin fána, eigin þjóðsöng og eigin landvættum – hvað myndum við hin gera? Sennilega ekki margt: ætli það yrði ekki aðallega bloggað um það? Fastir pennar 17.3.2008 11:12
Í nefnd Um daginn var ég að keyra og hlusta á Útvarp Sögu, því ég var að vonast eftir þeim Sigurði G. og Guðmundi Ólafssyni – skemmtilegasta útvarpsdúett landsins. Fastir pennar 9.3.2008 22:19
Þraskallar og broskallar Auðvitað nær það engri átt að Gaukur Úlfarsson skuli þurfa að greiða átta hundruð þúsund krónur fyrir að kalla Ómar R. Valdimarsson rasista á bloggi sínu. Fastir pennar 2.3.2008 15:16
Fram og aftur blindgötuna Þegar þetta er skrifað á sunnudagsmorgni liggur afsögn Vilhjálms Þ. Vilhjálmssonar í loftinu. Eftir hundrað daga hlé er nú allt sem áður og ljóst að sjálfstæðismenn áttu eftir að ljúka REI-málinu. Fastir pennar 10.2.2008 18:47
Að sjá ekki sóma sinn Enn hefur Morgunblaðið ekki beðið Dag B. Eggertsson afsökunar á leiðaraskrifum sínum frá laugardeginum 26. janúar. Fastir pennar 4.2.2008 00:22
Brákar saga Ég var dreginn í leikhús um daginn. Sannast sagna hef ég verið alltof óduglegur við að fara í leikhús seinni árin, því á einhverju tímabili fannst mér ég alltaf vera að horfa á drukkið fólk í stásstofum að rífast - einhverja svona íslenska velmegunarvansæld sem er alls góðs makleg en dálítið erfið að fylgjast með lengi í einu. Fastir pennar 14.1.2008 11:29
Hægri vinstri snú Í leiðara laugardagsblaðsins vakti Morgunblaðið ástríðufulla athygli á hugvekju Péturs Gunnarssonar rithöfundar um þær ógöngur sem einkabílisminn hefur fyrir löngu leitt okkur út í. Fastir pennar 6.1.2008 22:14
Nú árið er fokið Það er svo mikið rok þessa dagana að engu er líkara en að maður sé staddur á lokasíðu Hundrað ára einsemdar eftir Marquez. Fastir pennar 30.12.2007 18:00
Málæði er lýðræði Meðal þeirra skringistöðva í sjónvarpinu sem sú frábæra uppfinning fjarstýringin hefur gert manni kleift að staldra við á meðan aðrir heimilismeðlimir bregða sér frá er sú sem sendir frá Alþingi. Þar hef ég séð háttvirta þingmenn halda ræðu sem viðkomandi ræðumaður virtist ekki einu sinni sjálfur vera að hlusta á. Fastir pennar 16.12.2007 22:02
Guðni og gærdagsins menn Það var kafli úr endurminningum Guðna Ágústssonar í Mogganum í gær þar sem meðal annars var vikið að átökunum kringum fjölmiðlafrumvarp Davíðs Oddssonar sem Ólafur Ragnar Grímsson synjaði undirritunar. Fastir pennar 25.11.2007 22:09
Aukið framboð – hærra verð? Fyrir allmörgum árum var hlegið hátt og samtaka yfir ummælum Steingríms Hermannssonar sem mig minnir að hafi verið þess efnis að hér á Íslandi giltu ekki sömu efnahagslögmál og í öðrum vestrænum löndum. Fastir pennar 18.11.2007 19:01
Bílræði Af hverju geta bílar ekki svifið yfir jörðinni, að minnsta kosti af og til – maður ýtir á takka og bíllinn lyftir sér hægt og rólega upp þegar maður mætir einhverjum vitleysingi á ofsaferð... Af hverju eru bílar úr málmi? Af hverju eru þeir ekki úr einhverju eftirgefanlegu frauðplasti þannig að þegar tveir bílar rekast hvor á annan gerist ekki neitt annað en að bílstjórarnir fara að skríkja eða brosa skömmustulega? Fastir pennar 11.11.2007 16:17
Heimild um okkur Um daginn las ég minningar Eufemiu Waage „Lifað og leikið“ sem Hersteinn Pálsson skráði. Eufemia var hluti af einni helstu leiklistarfjölskyldu Íslendinga og bókin er ómetanleg heimild um fyrstu ár leiklistar í landinu, bæjarbrag í gömlu Reykjavík og líf fólks af betra standi. Fastir pennar 28.10.2007 21:06
Áfengið og aðgengið Voru Evróvisjónkosningar í laugardagsþætti Sjónvarpsins um daginn skilaboð úr þjóðardjúpinu vegna frumvarps Sigurðar Kára Kristjánssonar um afnám á einkasölu á áfengi? Það er aldrei að vita. Þetta er djúp þjóð. Fastir pennar 21.10.2007 20:52
Tafl þeirra hluta En við sitjum uppi með þá. Og við þurfum að læra á þá – nota löngun þeirra til að skapa eitthvað með auði sínum og þrá þeirra eftir að fá að tilheyra á ný samfélagi okkar. Helsta hlutverk stjórnmálamannanna á okkar dögum er að læra á þessa auðmenn, læra að nota þá – læra að vinna með þeim að því að beina afli peninganna í farsælan farveg; tefla taflið til að efla aflið. Fastir pennar 14.10.2007 22:39
Margt að ugga Í sumar heyrðist stundum merkilegt lag í útvarpinu með hljómsveitinni Hjaltalín. Maður tók strax eftir því út af sérkennilegum hljómi, grípandi laglínu og knýjandi takti. Það heitir Goodbye July/Margt að ugga og ég veit ekkert um hvað það er. En þegar ég heyrði það fannst mér það vera vitnisburður um stöðu íslenskunnar. Fastir pennar 7.10.2007 17:10
Heiðra skaltu grunngildin En það er bara eins og hver önnur skoðun á aðgerðum fólks í frjálsu landi, röng eða rétt eftir atvikum. Lögreglan á hins vegar ekki að hafa skoðun á réttmæti mótmælaaðgerða. Almennt á hún ekki að skipta sér af mótmælaaðgerðum nema greiða fyrir þeim og passa að þær fari ekki úr böndunum. Fastir pennar 30.9.2007 15:50
Kirkjubrúðkaup Við hljótum öll að samgleðjast nýbökuðum brúðhjónum sem gefin voru saman í Fríkirkjunni á dögunum á vegum Siðmenntar, sem er félagsskapur trúleysingja og hefur staðið fyrir mjög vel heppnuðum borgaralegum fermingarathöfnum á umliðnum árum. Fastir pennar 23.9.2007 17:06
Randver En Randver hefur sem sagt verið fulltrúi okkar í Spaugstofunni – og næstum eins og manni finnist að við höfum verið rekin úr hópnum. Hvað sem öllu líður þá hlýtur brotthvarf þessa hægláta og háttvísa leikara úr Spaugstofunni áreiðanlega að vera blóðtaka fyrir hópinn og maður getur gert sér í hugarlund að þetta sé sárt fyrir þá. Fastir pennar 16.9.2007 21:33
Sjáið hér manninn Kannski var Jón Gnarr að leggja nafn Guðs við - uuu - síma í margumræddri auglýsingu um nýja gerð af þessum apparötum sem oft hafa þótt bjánaleg hjá Íslendingum eins og þeir þurfa nú á þeim að halda í fásinninu og einangruninni - alveg frá því að bændur riðu til Reykjavíkur að mótmæla lagningu símans í upphafi 20. aldar og til þess þegar farsímar urðu að tákni um uppskafningshátt undir lok aldarinnar. Fastir pennar 9.9.2007 21:58
Eru vegir Vegagerðarinnar órannsakanlegir? Í Álafoss-kvosinni í Mosó mun fyrirhuguð vegalagning ekki bara rista sár í landið heldur sjálft samfélagið - vegagerðin gerir ekki gagnvegi milli vina heldur sundrar þeim og sveitungar komnir í hár saman. Skoðun 2.9.2007 20:23
Var verið að skemmta sér? Rætt hefur verið fram og aftur um það hvort téður vínkælir kunni að eiga sök á uppivöðslusemi róna í miðbænum – og er þá væntanlega hugmyndin sú að kældur bjór geri rónana illskeyttari en til dæmis kardímommudropar eða Pierre Roberts í appelsíni. Fastir pennar 26.8.2007 21:50
Svona ætti að vera … Við ákváðum að skilja bílinn eftir í Hlíðunum og labba niður í bæ – taka svo strætó til baka. Við vorum hluti af innrásarhernum; fótgönguliðarnir úr nágrenni borgarinnar; komin í heimsókn til Reykjavíkur, og brýndum fyrir sjálfum okkur að fara nú ekki að spræna á neinar útihurðir … Fastir pennar 19.8.2007 22:41
Biluð sjónvörp Aðgerðir samtakanna í Kringlunni í sumar, þar sem meðlimir hoppuðu um í Hare-Krisna-fíling og einhver Ameríkani átaldi Kringlugesti fyrir neysluæði benda líka til þess að meðlimir samtakanna líti ekki á það fólk sem á Íslandi býr sem verðugt þeirrar stórbrotnu náttúru sem hér er. Markmið samtakanna virðist vera að bjarga Íslandi undan Íslendingum. Fastir pennar 12.8.2007 15:52
Svona pistlar Ég hylli ekki skoðanaleysið - en ég vil biðja fólk um að vara sig á skoðanafestunni. Hún jafngildir nefnilega óbreyttu ástandi. Maður bara spólar. Fastir pennar 2.4.2006 22:21
Strandaglópar-group Eftir þessa ömurlegu nótt á Kastrup í boði Flugleiða mun mun ég fagna SAS, British Airways, India Air já þó það yrði Airoflot þar sem flugstjórarnir eru víst alltaf fullir: bara allt annað en Flugleiðir eða FL-group eða Icelandair group..... Fastir pennar 27.3.2006 09:39
Fari þeir sem fara vilja Nú súpum við seyðið af því að hafa ekki um árabil haft flokka við völd með raunhæfa og ábyrga stefnu í öryggis- og varnarmálum því alveg frá árinu 1990 hafa stjórnarflokkarnir neitað að horfast í augu við að tálsýnin um ógnina frá Sovétríkjunum var endanlega horfin. Fastir pennar 19.3.2006 21:46
Allt-í-plati-bær Börnin í Latabæ eru í rauninni eins og alkóhólistar í bullandi neyslu, síhrynjandi í það og þegar Íþróttaálfurinn er að maula á gulrót í geimskipinu sínu eru þau ofurseld löstum sínum: Nenni níski suðandi minn-minn-minn, Siggi sæti japlandi nammi og Goggi mega týndur í tölvuheimi. Einungis Solla er í lagi, enda lífshlaup hennar ein samfelld þolfimi: hin eru í eðli sínu gallagripir. Fastir pennar 13.3.2006 13:39
Skrípamyndamálið í Danmörku - önnur tilraun Fyrir nokkrum vikum, þegar skrípamyndamál Jótlandspóstsins var að komast í hámæli, skrifaði ég grein hér í blaðið þar sem meginhugsunin var sú það væri kannski ekki nógu sniðugt að hafa gengið svona fram af múslímum "bara af því maður má það". Fastir pennar 6.3.2006 07:58
Vantar fólk í álverin? Hvers vegna er svo brýnt að draga úr menntun íslenskra ungmenna? Vantar fólk í álverin? Eða eru íslensk ungmenni of vel menntuð þegar komið er í framhaldsnám? Fastir pennar 26.2.2006 22:22
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent