Opna bandaríska Mickelson slökkti á símanum sínum og lokaði sig af í aðdraganda US Open Einn kylfingur er sérstaklega spenntur fyrir Opna bandaríska risamótinu í golfi sem hefst á fimmtudaginn kemur. Golf 15.6.2021 13:31 Táningurinn vann 120 milljónir eftir hrun Thompson Yuka Saso varð í gær fyrst Filippseyinga til að fagna sigri á risamóti í golfi þegar hún vann Opna bandaríska mótið eftir þriggja holu bráðabana. Golf 7.6.2021 09:30 Uppátækjasami meistarinn sem vill segja fleiri brandara Suðurkóreski „grallaraspóinn“ A Lim Kim þykir ekki sigurstrangleg á Opna bandaríska mótinu, einu risamótanna fimm í golfi kvenna, sem hefst í dag. Þannig var það líka síðast þegar mótið fór fram en samt vann hún. Golf 3.6.2021 15:30 Hoppaði upp um átta sæti á lokadeginum og tók gullið á fyrsta Opna bandaríska sem hún tók þátt í A-Lim Kim er ekki þekktasta nafnið í golfheiminum en hún gerði sér lítið fyrir og vann síðasta risamótið í kvennaflokki, Opna bandaríska, í fyrsta skipti sem hún tekur þátt á mótinu. Golf 14.12.2020 20:31 Matthew Wolff leiðir fyrir lokadaginn á US Open Bandaríkjamaðurinn Matthew Wolff er í forystu fyrir fjórða og síðasta hringinn á risamótinu US Open í golfi. Golf 20.9.2020 10:01 Patrick Reed leiðir eftir tvo hringi á US Open Bandaríkjamaðurinn Patrick Reed er í forystu eftir fyrstu tvo hringina á US Open, sem er eitt af fjórum árlegum risamótum í golfi. Golf 19.9.2020 10:00 Thomas leiðir eftir besta hring frá upphafi Opna bandaríska meistaramótið fór af stað með látum. Justin Thomas leiðir eftir fyrsta hring. Er þetta í 120. skipti sem mótið fer fram og aldrei hefur neinn fengið lægra skor en Thomas gerði í dag. Golf 17.9.2020 23:16 Opna bandaríska hafið á velli sem Tiger segir einn af þremur erfiðustu í heimi Opna bandaríska meistaramótið í golfi hófst í dag á hinum alræmda Winged Foot velli í New York. Golf 17.9.2020 14:15 Svona lítur alþjóðlega golftímabilið út núna Alþjóðlega golftímabilið 2020 endar á Mastersmótinu í nóvember og þar verður ekkert opna breska í fyrsta síðan í seinni heimsstyrjöldinni. Golf 7.4.2020 16:01 « ‹ 1 2 ›
Mickelson slökkti á símanum sínum og lokaði sig af í aðdraganda US Open Einn kylfingur er sérstaklega spenntur fyrir Opna bandaríska risamótinu í golfi sem hefst á fimmtudaginn kemur. Golf 15.6.2021 13:31
Táningurinn vann 120 milljónir eftir hrun Thompson Yuka Saso varð í gær fyrst Filippseyinga til að fagna sigri á risamóti í golfi þegar hún vann Opna bandaríska mótið eftir þriggja holu bráðabana. Golf 7.6.2021 09:30
Uppátækjasami meistarinn sem vill segja fleiri brandara Suðurkóreski „grallaraspóinn“ A Lim Kim þykir ekki sigurstrangleg á Opna bandaríska mótinu, einu risamótanna fimm í golfi kvenna, sem hefst í dag. Þannig var það líka síðast þegar mótið fór fram en samt vann hún. Golf 3.6.2021 15:30
Hoppaði upp um átta sæti á lokadeginum og tók gullið á fyrsta Opna bandaríska sem hún tók þátt í A-Lim Kim er ekki þekktasta nafnið í golfheiminum en hún gerði sér lítið fyrir og vann síðasta risamótið í kvennaflokki, Opna bandaríska, í fyrsta skipti sem hún tekur þátt á mótinu. Golf 14.12.2020 20:31
Matthew Wolff leiðir fyrir lokadaginn á US Open Bandaríkjamaðurinn Matthew Wolff er í forystu fyrir fjórða og síðasta hringinn á risamótinu US Open í golfi. Golf 20.9.2020 10:01
Patrick Reed leiðir eftir tvo hringi á US Open Bandaríkjamaðurinn Patrick Reed er í forystu eftir fyrstu tvo hringina á US Open, sem er eitt af fjórum árlegum risamótum í golfi. Golf 19.9.2020 10:00
Thomas leiðir eftir besta hring frá upphafi Opna bandaríska meistaramótið fór af stað með látum. Justin Thomas leiðir eftir fyrsta hring. Er þetta í 120. skipti sem mótið fer fram og aldrei hefur neinn fengið lægra skor en Thomas gerði í dag. Golf 17.9.2020 23:16
Opna bandaríska hafið á velli sem Tiger segir einn af þremur erfiðustu í heimi Opna bandaríska meistaramótið í golfi hófst í dag á hinum alræmda Winged Foot velli í New York. Golf 17.9.2020 14:15
Svona lítur alþjóðlega golftímabilið út núna Alþjóðlega golftímabilið 2020 endar á Mastersmótinu í nóvember og þar verður ekkert opna breska í fyrsta síðan í seinni heimsstyrjöldinni. Golf 7.4.2020 16:01
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent