Dagskráin í dag

Fréttamynd

Dagskráin í dag: Heil umferð í Bestu deildinni

Það er að venju stútfull dagskrá á íþróttarásum Stöðvar 2 og Vodafone í dag. Heil umferð fer fram í Bestu deild karla og Stúkan gerir hana upp strax í kjölfarið. Auk þess má finna beinar útsendingar úr ítölsku úrvalsdeildinni, þýska handboltanum og unglingamóti Ryder Cup. 

Sport