Undir smásjánni

Fréttamynd

Augun opnast fyrir jarðvarmanum – og veskin með

Mikill áhugi á jarðvarmaráðstefnu í New York á dögunum þykir til marks um að jarðvarminn sé loks að brjóta sér leið upp á yfirborðið. Markmiðið var að fræða fjármálaheiminn um jarðvarma og kveikja áhuga. Forskot Íslands er að hverfa, segir forsetinn.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Sparisjóðirnir eru kaupfélög nútímans

Rekstarfyrirkomulag sparisjóðanna er barn síns tíma. Markaðsaðstæður knýja á um hagræðingu hjá fjármálastofnunum. Sparisjóðirnir hafa ekki varið eigið fé sitt með sama hætti og viðskiptabankarnir. Hagræðingarmöguleikar til staðar segir prófessor við HÍ.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Alltaf á tánum í hlutabréfaviðskiptum

Hans-Ole Jochumsen, forstjóri OMX-kauphallasamstæðunnar á Norðurlöndunum, segir að sífellt sé leitað leiða til að bæta hlutabréfamarkaðinn. Hraði og nýsköpun er lykillinn í harðri samkeppni. Forstjórinn spjallaði við Jón Aðalstein Bergsveinsson.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Allir lögðu hönd á plóginn

Í ritinu Ísland á 20. öld (Reykjavík 2004) segir Helgi Skúli Kjartansson sagnfræðingur að frumkvæðið að þjóðarsáttinni svokölluðu árið 1990 hafi komið frá aðilum vinnumarkaðarins; verkalýðshreyfingu og atvinnurekendum: „Þeir gengu til samninga og lögðu að vanda fyrir ríkisstjórnina óskalista sinn.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Marel reisir grunnbúðir í Slóvakíu

Marel Food Systems opnaði nýtt framleiðsluhúsnæði í Slóvakíu á föstudag. Fyrirtækið stefnir á að gera þaðan út til annarra fyrrverandi austantjaldsríkja. Fyrirtækið bauð Markaðnum að fara utan og fylgjast með vígslunni.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Samband íslenskra samvinnufélaga lifir góðu lífi

Samband íslenskra samvinnufélaga er ennþá til, þótt eignir þess séu ekki nema brot af því sem mest var undir lok síðustu aldar. Starfsemi þess er í lágmarki en eignir þess í skráðum félögum kynnu að hlaupa á milljörðum króna, þrátt fyrir miklar lægðir á hlutabréfamarkaði.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Áhrif Landsmóts eru ómetanleg

„Ég held að áhrif Landsmóts séu algjörlega ómetanleg og verði seint reiknuð út til fulls. Annars vegar er það þannig að mót af þessu tagi skapa í sjálfu sér mikil verðmæti. Þarna kemur saman mikill fjöldi fólks sem hefur heilmikil áhrif á efnahag svæðisins í kring. Þessi mót hafa sýnt það að þau laða til sín fjölda útlendinga sem styrkja okkar gjaldeyrisgrundvöll,“ segir Einar Kristinn Guðfinnsson, sjávar­útvegs- og landbúnaðarráðherra.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Risaskjáirnir komnir, kamrarnir farnir

Landsmót hestamanna var fyrst haldið árið 1950 á Þingvöllum. Þá voru gestir um tíu þúsund talsins. Þó gestum hafi ekki fjölgað mikið síðan þá hefur umfang mótsins gjörbreyst og fyrirkomulag mótsins er orðið allt annað.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Andrés Önd og peningastefnan

Eflaust reka margir upp stór augu þegar rætt er um teiknimyndapersónu og peningamálastefnu í sömu andrá. Raunin er hins vegar sú að seðlabankar heimsins hafa gripið til frumlegra aðferða til að breiða út boðskap hagfræðinnar.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Almannafé til bjargar einkaframtakinu

Gríðarleg eftirspurn hefur verið eftir fjármagni úr opinberum fjárfestingarsjóðum og opinberum lánastofnunum undanfarna mánuði. Kínverjar hafa fjárfest fyrir háar fjárhæðir í fyrirtækjum um allan heim.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Þrengingar verða á vinnumarkaði í haust

Háskólar landsins eru nú í óða önn að fara að útskrifa nemendur sína. Þeir hafa aldrei verið fleiri. Þrengingar á vinnumarkaði hafa mikið verið í umræðunni síðustu mánuði og má búast við að þær komi enn betur í ljós nú á haustmánuðum.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Úr reykfylltu bakherbergi

Gagnsæisbylting hefur átt sér stað undanfarin ár meðal seðlabanka heimsins. Margir sérfræðingar telja næsta skref að auka gagnsæi vaxtaákvarðana Seðlabanka Íslands. Björn Þór Arnarson ræðir við sérfræðinga og fer yfir málið.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Vinaböndin traust frá Rússlandsárunum

Raddir eru uppi um að kalt sé á milli þeirra Björgólfsfeðga og Magnúsar Þorsteinssonar, fyrrverandi Samsonarmanns, og ekki útilokað að vinátta þeirra sé öll. Brotthvarf Magnúsar úr stjórn Icelandic Group fyrir um hálfum mánuði var sagt síðasta skrefið. Me

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Hrávaran kyndir verðbólgubálið

Verðbólga nú er skólabókardæmi um kostnaðardrifnar verðhækkanir á samdráttartímum, en ekki hækkun vegna eftirspurnar. Seðlabankar bregðast við þessum aðstæðum með ólíkum hætti. Í Bandaríkjunum eru vextir lækkaðir þrátt fyrir verðhækkanir, en í Evrópu hafa vextir fremur verið hækkaðir.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Tökum þetta bara viku fyrir viku

Markið var sett hátt með ýmsum byggingaframkvæmdum í jöðrum höfuðborgarsvæðisins og ný hverfi skipulögð. Hins vegar hefur verulega hægt á og mörg dæmi um að lóðum hafi verið skilað.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Allir hafa áhuga á gjaldeyrisforðanum

Margir hafa gripið það á lofti í umræðunni um vandræðin í efnahagslífi þjóðar­innar að auka þurfi gjaldeyrisforða Seðlabankans. Það er ekki langt síðan sú umræða komst á verulegt flug. Áður höfðu fáir fjallað um nauðsyn þess að hafa hér stóran gjaldeyrisforða nema einstaka fræðimenn og pólitíkusar.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Ekkert umboð til að brotlenda hagkerfinu

Of langur tími hefur liðið að mati stjórnarþingmanna frá því að yfirlýsing var gefin um aðgerðir til að styrkja gjaldeyrisforða Seðlabankans. Vangaveltur eru uppi um hvort Seðlabankinn dragi lappirnar. Málið er þó í undirbúningi.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Sjávarfangið hverfur úr Kauphöllinni

Afskráning Icelandic Group af hlutabréfamarkaði verður tekin fyrir á mikilvægum aðalfundi félagsins á föstudag. Með brotthvarfi félagsins fækkar rekstrarfélögunum um eitt og verður aðeins eitt fyrirtæki eftir sem sérhæfir sig í fiskmeti og sjávarfangi.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Hversu lítið er of mikið?

Mikill meirihluti fólks vill ekki að börnum séu birtar auglýsingar í sjónvarpi. Enn fleiri vilja samt auglýsa hollustu og heilbrigt líferni. Spyrja má hvort auglýsingar um hollustu séu leið til þess að selja börnum leikföng.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Ekkert einhliða góðgerðastarf hjá ríkinu

Rekstur þjóðkirkjunnar kostar um fjóra milljarða króna á ári. Þetta fé er á fjárlögum. Eignir þjóðkirkjunnar nema hátt í tuttugu milljörðum króna. Ingimar Karl Helgason ræddi við kirkjunnar menn, sem segjast ekkert fá frá ríkinu. Reksturinn sé byggður á réttmætum eigum kirkjunnar og félagsgjöldum.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Vaxtamunurinn dregur úr áhættunni

Hver sem borgar af lánum í erlendri mynt finnur rækilega fyrir veikingu krónunnar um þessar mundir með hækkandi afborgunum. Fólk kann að spyrja sig hvort það væri betur sett með hefðbundið verðtryggt lán í íslenskum krónum.

Viðskipti innlent