Baklandið „Allt sem átti að vera inni í höfðinu var ekkert inni í höfðinu lengur“ „Ég gleymi þessu aldrei því þetta hef ég aldrei séð, fyrr né síðar,“ segir sjúkraflutningamaðurinn Höskuldur Sverrir Friðriksson, sem rætt var við í nýjasta þætti af Baklandinu. Lífið 5.2.2023 09:00 Hlíðin kom niður og fjallið öskraði: „Eins og maður væri að missa þá“ Aðalheiður Borgþórsdóttir, íbúi á Seyðisfirði, upplifði þá martröð að horfa á stóra aurskriðu lenda á húsi sínu vitandi að eiginmaður hennar og tveir synir væru staddir þar inni. Rætt var við Aðalheiði í nýjasta þætti af Baklandinu. Lífið 25.1.2023 11:30 „Ég man alltaf eftir því þegar ég lagði barnið á bekkinn og horfði í augun á pabbanum“ Slökkviliðsmaðurinn Einar Örn Jónsson byrjaði ungur að sinna björgunarsveitarstörfum. Hann var staddur á björgunarsveitaræfingu í Borgarfirði þegar það barst útkall sem hann mun aldrei gleyma. Tveir átta ára gamlir drengir höfðu drukknað. Lífið 17.1.2023 13:36 Sá eftir því að hafa ekki gifst konunni sinni og knúsað krakkana Heiðar Örn Jónsson slökkviliðsmaður var hætt kominn þegar hann sótti lík leiðsögumanns sem látist hafði í íshelli á Hofsjökli af völdum gasmengunar. Heiðar Örn fór ósofinn í verkefnið, festi fót sinn og litlu munaði að illa færi. Lífið 3.1.2023 12:31 „Hef þurft að úrskurða vinnufélaga minn látinn“ „Maður veit aldrei hvað vaktin ber í skauti sér. Stundum er maður að fara til fólks sem maður þekkir ekki neitt en stundum er þetta fólk sem maður þekkir allt of vel og jafnvel þínir nánustu,“ segir Stefnir Snorrason bráðatækni í síðasta þætti af Baklandinu á Stöð 2. Lífið 7.2.2022 14:31 „Það fyrsta sem við sjáum er foreldri að hnoða barnið sitt“ „Þarna vissi ég að ég væri að fara í mína fyrstu endurlífgun,“ segir Áslaug Birna Bergsveinsdóttir slökkviliðskona í þættinum Baklandið á Stöð 2 í gærkvöldi. Í þættinum kom í ljós að sem barn var Áslaug alltaf mjög hrædd við eld. Lífið 31.1.2022 14:31 Fyrstur á vettvang þegar tveir hröpuðu í fallhlíf og náðist allt á myndband út af fótboltaleik Lárus Petersen, varðstjóri sem hóf störf hjá slökkviliði höfuðborgarsvæðisins síðan 1987, rifjaði upp slys í síðasta þætti af Baklandinu en það átti sér stað á sínum tíma rétt við slökkviliðsstöðina í Skógarhlíðinni. Lífið 24.1.2022 14:30 „Þarna mældum við hitann á honum og mig minnir að hann hafi verið 28 gráður“ „Ég var á neyðarbílnum þetta kvöld sem er bíll sem er alltaf mannaður af bráðatækni. Það eru allar stöðvar á leiðinni á vettvang. Þetta var um vetur og þetta var seint að kvöldi til og það var myrkur. Þegar við komum á vettvang var bíllinn á kafi. Við sjáum samt að ofan á sjónum er smá klaki, smá ísing og því sjáum við hvar bíllinn fer ofan í,“ segir Birgir Þór Guðmundsson sjúkraflutningamaður, í þættinum Baklandið á Stöð 2 á sunnudagskvöldið. Lífið 18.1.2022 10:31 Framkvæmdi hálsaðgerð inni á skemmtistað í myrkri og við dúndrandi danstónlist Þættirnir Baklandið hófu göngu sína á Stöð 2 á dögunum en þeir fjalla um þegar fyrstu viðbragðsaðilar mæta á alvarlegan slysavettvang. Lífið 10.1.2022 16:31 „Þá finn ég eitthvað og átta mig á því að það er lík í sjónum“ Þættirnir Baklandið hófu göngu sína á Stöð 2 í gærkvöldi en þeir fjalla um þegar fyrstu viðbragðsaðilar mæta á alvarlegan slysavettvang. Lífið 3.1.2022 13:30
„Allt sem átti að vera inni í höfðinu var ekkert inni í höfðinu lengur“ „Ég gleymi þessu aldrei því þetta hef ég aldrei séð, fyrr né síðar,“ segir sjúkraflutningamaðurinn Höskuldur Sverrir Friðriksson, sem rætt var við í nýjasta þætti af Baklandinu. Lífið 5.2.2023 09:00
Hlíðin kom niður og fjallið öskraði: „Eins og maður væri að missa þá“ Aðalheiður Borgþórsdóttir, íbúi á Seyðisfirði, upplifði þá martröð að horfa á stóra aurskriðu lenda á húsi sínu vitandi að eiginmaður hennar og tveir synir væru staddir þar inni. Rætt var við Aðalheiði í nýjasta þætti af Baklandinu. Lífið 25.1.2023 11:30
„Ég man alltaf eftir því þegar ég lagði barnið á bekkinn og horfði í augun á pabbanum“ Slökkviliðsmaðurinn Einar Örn Jónsson byrjaði ungur að sinna björgunarsveitarstörfum. Hann var staddur á björgunarsveitaræfingu í Borgarfirði þegar það barst útkall sem hann mun aldrei gleyma. Tveir átta ára gamlir drengir höfðu drukknað. Lífið 17.1.2023 13:36
Sá eftir því að hafa ekki gifst konunni sinni og knúsað krakkana Heiðar Örn Jónsson slökkviliðsmaður var hætt kominn þegar hann sótti lík leiðsögumanns sem látist hafði í íshelli á Hofsjökli af völdum gasmengunar. Heiðar Örn fór ósofinn í verkefnið, festi fót sinn og litlu munaði að illa færi. Lífið 3.1.2023 12:31
„Hef þurft að úrskurða vinnufélaga minn látinn“ „Maður veit aldrei hvað vaktin ber í skauti sér. Stundum er maður að fara til fólks sem maður þekkir ekki neitt en stundum er þetta fólk sem maður þekkir allt of vel og jafnvel þínir nánustu,“ segir Stefnir Snorrason bráðatækni í síðasta þætti af Baklandinu á Stöð 2. Lífið 7.2.2022 14:31
„Það fyrsta sem við sjáum er foreldri að hnoða barnið sitt“ „Þarna vissi ég að ég væri að fara í mína fyrstu endurlífgun,“ segir Áslaug Birna Bergsveinsdóttir slökkviliðskona í þættinum Baklandið á Stöð 2 í gærkvöldi. Í þættinum kom í ljós að sem barn var Áslaug alltaf mjög hrædd við eld. Lífið 31.1.2022 14:31
Fyrstur á vettvang þegar tveir hröpuðu í fallhlíf og náðist allt á myndband út af fótboltaleik Lárus Petersen, varðstjóri sem hóf störf hjá slökkviliði höfuðborgarsvæðisins síðan 1987, rifjaði upp slys í síðasta þætti af Baklandinu en það átti sér stað á sínum tíma rétt við slökkviliðsstöðina í Skógarhlíðinni. Lífið 24.1.2022 14:30
„Þarna mældum við hitann á honum og mig minnir að hann hafi verið 28 gráður“ „Ég var á neyðarbílnum þetta kvöld sem er bíll sem er alltaf mannaður af bráðatækni. Það eru allar stöðvar á leiðinni á vettvang. Þetta var um vetur og þetta var seint að kvöldi til og það var myrkur. Þegar við komum á vettvang var bíllinn á kafi. Við sjáum samt að ofan á sjónum er smá klaki, smá ísing og því sjáum við hvar bíllinn fer ofan í,“ segir Birgir Þór Guðmundsson sjúkraflutningamaður, í þættinum Baklandið á Stöð 2 á sunnudagskvöldið. Lífið 18.1.2022 10:31
Framkvæmdi hálsaðgerð inni á skemmtistað í myrkri og við dúndrandi danstónlist Þættirnir Baklandið hófu göngu sína á Stöð 2 á dögunum en þeir fjalla um þegar fyrstu viðbragðsaðilar mæta á alvarlegan slysavettvang. Lífið 10.1.2022 16:31
„Þá finn ég eitthvað og átta mig á því að það er lík í sjónum“ Þættirnir Baklandið hófu göngu sína á Stöð 2 í gærkvöldi en þeir fjalla um þegar fyrstu viðbragðsaðilar mæta á alvarlegan slysavettvang. Lífið 3.1.2022 13:30
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent