Heilsa

Fréttamynd

Píkuprump

Manneskja sem hefur gælt við píku hefur án efa heyrt í hljómfögru lyktarlausu prumpi

Heilsuvísir
Fréttamynd

Hjólatúrar fyrir stelpur slá í gegn

Stelpuhjólatúrar sem Kolbrún Björnsdóttir skipuleggur hafa heldur betur slegið í gegn en þá hittast stelpur á öllum aldri annan hvern laugardag og hjóla í kringum Reykjavík. Í lokinn fá þær sér súpu saman, spjalla og hafa það huggulegt í góðum félagsskap.

Heilsuvísir
Fréttamynd

Láttu gott af þér leiða

Þeir sem þurfa á hjálp að halda eru kannski nær en þig grunar. Fólk er oft og tíðum óduglegt að biðja um hjálp nema þegar neyðin bankar upp á, vandamálin geta þá oft verið orðin svo stór að erfitt getur verið að leysa þau

Heilsuvísir
Fréttamynd

Svona þjálfar þú grindarbotninn

Grindarbotninn styður við líffæri í grindarholi og passar að hægt sé að halda í sér þvagi og hægðum. Það er því mjög mikilvægt að styrkja hann reglulega með réttu æfingunum.

Heilsuvísir
Fréttamynd

Tvö bráðholl og girnileg salöt

Í síðasta þætti af Ljómandi lífsorku fjallaði Þorbjörg um mikilvægi góðrar meltingar. Hérna bætast við tvær frábærar uppskriftir sem hafa jákvæð áhrif á meltingarkerfið og heilsuna almennt.

Heilsuvísir
Fréttamynd

Pakkað fyrir krakkann

Það er óþolandi þegar barnaföt fara útum allt í töskunni en hér er skothelt ráð til að halda smart flíkum saman

Heilsuvísir