Jóga getur bætt árangur í íþróttum Elísabet Margeirsdóttir skrifar 3. júní 2015 00:01 Margir vita að jóga er góð andleg heilsurækt en ekki allir sem vita að það er kröftug líkamsrækt sem getur bætt árangur í íþróttum. Ég heimsótti Sólveigu Þórarinsdóttur jógakennara, en hún opnaði jógastöðina Sólir á dögunum í gömlu fiskvinnsluhúsi á Grandanum og er hennar slagorð að allir geti fundið jóga við sitt hæfi. Stöðin býður upp á fjölbreytta töflu með yfir 30 opna tíma á viku ásamt hugleiðslutímum og reglulegum námskeiðum. Heitt jóga verður í fyrirrúmi en þar verða einnig ýmsar nýjungar eins og pop up jóga á laugardögum og sérsniðnir tímar fyrir íþróttafólk. Þar verður einnig jóga fyrir hlaupara og kíktum við í einn slíkan tíma í vikunni og var það bráðskemmtileg reynsla og kærkomin tilbreyting frá hlaupunum. Heilsa Heilsa video Tengdar fréttir Útivist og áskoranir: „Ég var ennþá á lífi og ákvað að byrja í þríþraut“ Í vikunni hitti ég Melkorku Árnýju Kvaran framkvæmdastjóra Kerrupúls og fylgdist með Pálma Guðlaugssyni í Kópavogsþríþautinni. 14. maí 2015 11:00 Fyrsta þríþraut sumarsins fór af stað í snjókomu Glæsileg þríþraut var haldin í Kópavogi í dag og einnig var boðið upp á fjölskylduþríþraut. Aðstæður voru skrautlegar til að byrja með en það snjóaði þegar fyrsti hópur var ræstur. 10. maí 2015 14:31 Góð hlaup fyrir byrjendur Elísabet Margeirsdóttir ræðir hlaupasumarið sitt. 6. maí 2015 14:15 Hlaupaveisla í Hafnarfirði um hvítasunnu 13. maí 2015 09:15 Hlaupa hringveginn á mettíma gegn sjálfsvígum ungra manna Tólf manna hópur ætlar að hlaupa hringveginn til að vekja athygli á hárri tíðni sjálfsvíga ungra karla á íslandi. Verkefnið er unnið í samstarfi við Geðhjálp og Rauða Krossinn undir yfirskriftinni Útme'ða. 21. maí 2015 09:30 Mest lesið Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Lífið „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Lífið Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Lífið Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Lífið Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Lífið Flottasti garður landsins er á Selfossi Lífið samstarf „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Lífið Íslendingar geta verið sóðar Lífið samstarf Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri Lífið Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Lífið
Margir vita að jóga er góð andleg heilsurækt en ekki allir sem vita að það er kröftug líkamsrækt sem getur bætt árangur í íþróttum. Ég heimsótti Sólveigu Þórarinsdóttur jógakennara, en hún opnaði jógastöðina Sólir á dögunum í gömlu fiskvinnsluhúsi á Grandanum og er hennar slagorð að allir geti fundið jóga við sitt hæfi. Stöðin býður upp á fjölbreytta töflu með yfir 30 opna tíma á viku ásamt hugleiðslutímum og reglulegum námskeiðum. Heitt jóga verður í fyrirrúmi en þar verða einnig ýmsar nýjungar eins og pop up jóga á laugardögum og sérsniðnir tímar fyrir íþróttafólk. Þar verður einnig jóga fyrir hlaupara og kíktum við í einn slíkan tíma í vikunni og var það bráðskemmtileg reynsla og kærkomin tilbreyting frá hlaupunum.
Heilsa Heilsa video Tengdar fréttir Útivist og áskoranir: „Ég var ennþá á lífi og ákvað að byrja í þríþraut“ Í vikunni hitti ég Melkorku Árnýju Kvaran framkvæmdastjóra Kerrupúls og fylgdist með Pálma Guðlaugssyni í Kópavogsþríþautinni. 14. maí 2015 11:00 Fyrsta þríþraut sumarsins fór af stað í snjókomu Glæsileg þríþraut var haldin í Kópavogi í dag og einnig var boðið upp á fjölskylduþríþraut. Aðstæður voru skrautlegar til að byrja með en það snjóaði þegar fyrsti hópur var ræstur. 10. maí 2015 14:31 Góð hlaup fyrir byrjendur Elísabet Margeirsdóttir ræðir hlaupasumarið sitt. 6. maí 2015 14:15 Hlaupaveisla í Hafnarfirði um hvítasunnu 13. maí 2015 09:15 Hlaupa hringveginn á mettíma gegn sjálfsvígum ungra manna Tólf manna hópur ætlar að hlaupa hringveginn til að vekja athygli á hárri tíðni sjálfsvíga ungra karla á íslandi. Verkefnið er unnið í samstarfi við Geðhjálp og Rauða Krossinn undir yfirskriftinni Útme'ða. 21. maí 2015 09:30 Mest lesið Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Lífið „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Lífið Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Lífið Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Lífið Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Lífið Flottasti garður landsins er á Selfossi Lífið samstarf „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Lífið Íslendingar geta verið sóðar Lífið samstarf Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri Lífið Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Lífið
Útivist og áskoranir: „Ég var ennþá á lífi og ákvað að byrja í þríþraut“ Í vikunni hitti ég Melkorku Árnýju Kvaran framkvæmdastjóra Kerrupúls og fylgdist með Pálma Guðlaugssyni í Kópavogsþríþautinni. 14. maí 2015 11:00
Fyrsta þríþraut sumarsins fór af stað í snjókomu Glæsileg þríþraut var haldin í Kópavogi í dag og einnig var boðið upp á fjölskylduþríþraut. Aðstæður voru skrautlegar til að byrja með en það snjóaði þegar fyrsti hópur var ræstur. 10. maí 2015 14:31
Hlaupa hringveginn á mettíma gegn sjálfsvígum ungra manna Tólf manna hópur ætlar að hlaupa hringveginn til að vekja athygli á hárri tíðni sjálfsvíga ungra karla á íslandi. Verkefnið er unnið í samstarfi við Geðhjálp og Rauða Krossinn undir yfirskriftinni Útme'ða. 21. maí 2015 09:30